Þjóðólfur - 13.06.1857, Blaðsíða 1
VIÐAUKABLAÐ
við „jijóðólfs* 29. hlað, 13. júní 1857.
í 6. ári „$jóðólfs“ bls. 191—192 var skjrt frá, hvað marga kaupendur blaðið
hafði þá (1854) í hverri sýslu; |)að voru rúmir 1129 alls. Kaupendurnir fjölguðu
samt enn að 7. árinu, og urðu samtals nálægt 1250—1260; J)á var upplag blaðsins
stækkað til 1300; um haustið 1856, þegar 8. ár blaðsins hófst, gengu frá því rúm-
lega 100 kaupendur, og var því f)á ekki liaft upplagið meira en 1200; en þegar leið
fram yfir nýár, fjölguðu kaupendurnir smámsaman um rúma 50; því er nú 8. ár
ldaðsins „5jóðólfs“ öldúugis upp selt og ófáanlegt hjá útgefandanum1.
Jegar ráðgert var í fyrra að stækka blaðið til 20 arka og hækka það í verði
til sjö marka, fóru ýmsir menn að ypta öxluin, sögðu óþarft, að stækka r$jóðólf“,
og fráleitt að hækka verðið um eitt mark fyrir einar tvær arkir; þeir hinir sömu
gáðu þess ekki, að bæði prentun og pappír hafa talsvert hækkað í verði á hinum
seinni árum, og |»ví síður gáðu þeir þess, að einn dalur er nú ekki eins drjúgur til
neinna nauðsynjakaupa, eins og fjögur mörk voru fyrir 3—4 árum her frá, né heldur
hins, að menn þurí'a nú ekki jafnmikið fiskatal í neinum landaurum eða friðu, fyrir
dalsvirði, eins og þá þurfti fyrir Qögur mörk. Jegar r5jóðólfur“ hófst 1849, var
hann 12 arkir að stærð og kostaði 4 mörk, það jafngilti þá 8 fiskum á landsvísu
eptir verðlagsskránni hér sunnanlands; og þó að svo væri, sem ekki er, að pappir
og prentun fengist nú með eins vægum kjöruin og þá var, þá ættu 20 arkirnar,
eptir sömu tiltölu að iTosta 13Vs fiska, en það er eptir þ. árs verðlagsskrá hér syðra
jafngildi 1 rdl. 24 sk., og m%ga þá allir sjá, að blaðið er nú með taisvert vægara
verði að tiltölu, heldur en það var frá upphafi, einkum þegar litið er til þess, að
form blaðsins er stærra og leturmergð talsvert meiri nú lieldur en fyrst var.
það litur svo út, sem ílestir liinir vitrari og merkari menn hafi og látið sér
þetta skiljast, því kaupendur hlaðsins hafa fjölgað en ekki fækkað, síðan blaðið
stækkaði og hækkaði í verði, ineð upphafi 9.árgángs. Til samanburðar og fróðleiks
skal hér skýrt frá útsöluinöimum og kaupendatölu „5jóðólfs“ nú sem stendur,
livað þeir voru margir í hverju héraði 1854, og aptur 1852, þegar séra Svb. Hall-
grimsson sleppti að gefa út blaðið.
Kaupendur Jjóðólfs
Útsölumenn 1857 1857. 1854. 1852.
I Skaptafellssýslunum:
Halldór Kelilsson, hreppst. ( Volascli, 5; Stefán Eiríksson hreppst. og varaalþíngis-
inaður í Arnanesi 9; séra Páll Pálsson prófastur i Hörgsdal 15;Einar Bjarnason
hreppst. í Hrisnesi 8; séra Magnús Hákonarson f Vfk 5; Kinar lóhannsson hreppst.
í þórisholti 11; sýslum. Árni Gfslason 2; samtals.................... 55 68 47
í Rángárvallasýslu:
Séra Kjartan Jónsson i Ytriskógum 6; Sighvatur Andrésson meðhjálpari (Syðra-
, flutt 55 68 47
*) Einstök númer fást samt af 8. árg., nema nr, 6—12 og nr. 19—20, og 32, J>au fást ekki.