Þjóðólfur - 13.06.1857, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 13.06.1857, Blaðsíða 6
6 vakta og vinna gren í afrettarlandinu, en aptur á móti er ekki tekií) fram, livai) af því skuli leiba, ef afréttarbóndinn lætur þetta ógjört, og virbist þá sú ályktun ai) liggja næst vib, aí) afleibíngar þessar skuli cigi vera hinar sömu og fyrir hirbuleysi í grcnjalcitinni, ei)a mei) öferum orimm, ai) hirimleysi í grenjavinnslunni ekki skuli valda missir 'ujiprekstrar- tollanna, og þannig getur rétturinn ekki álitii), a{) af ákvörbunum þessum verbi komizt til þeirrar niburstöbu, ab sækjandinn eigi ab hafamisst rétttil upprekstrartollsins fyrir þá skuld, ab hann eigi hefir kostab Skyttu til ab vinna grenin í upprekstrarlandinu. Ifvab þar næst sönnun þá snertir, er hinn stefndi hefir leitazt vib ab leiba fyrir venju þeirri, er í þessu efni hafi átt sér stab, þá hefir liann í þessu skyni fram lagt bæbi eptirrit af pólitíréttará- lyktdn sýslumannsins í Ilúnavatnssýslu frá 13. júní 1818, sem telji þab sjálfsagba skyldu þeirra, sem eigi eba hafi umráb yfir 3 þar tilgreindum afréttum í sýslunni, ab „hreinsa" þær, en hvert eptirrit, sem óstabfest, eigi getur tekizt til greina, og líka borib fyrir bréf- lega vitnisburbi frá ýinsum merkum mönnum í Ilúnavatnssýslu um þab, hvab í þessu efni sé venja vib nokkrar afréttir í sýslunni, eins og hann loksins hefir leidt vitni um, livab þar ab lútandi hefir vib gengizt um Víbidalstúnguheibi. En eins og nefndir bréflegir vitnisburb- ir eigi geta haft abra þýbíngu, en sem óeibfest utanréttarvottorb, auk þess, ab hin leiddu vitni öll eni mebal þeirra, sem reka geldfé sitt á Víbidalstúnguheibi og þess vegna ekki geta álitizt öldúngis óvilhöll, sbr. N. L. 1-13-16, þannig virbist, þótt þessir gallar eigi væri á sönnunarmebölum þessum, eigi meb þeim vera neitt þab komib fram, er gæti leidt til sýknu hins stefnda, því livab ofan nefnd bréfleg vottorb sncrtir, sem lúta ab því, ab á ýmsnm lieib- um eba afréttarlöndum í Ilúnavatnssýslu sé grenjavinnsla álitin skildagi fyrir upprekstrar- tollinum, þá vantar þar vib í öllu falli sönnun fyrir því, ab ekki standi öbruvísi á þessum upprekstrarlöndum, cn á því afréttarlandi, seni hér ræbir um, sem og fyrir því, iivort þau ekki, ef til vill, séu bundin öbrum skyldum og skilyrbum en Víbidalstúngu-upprekstrarland, fyrir hverju koinin er fram máldagi, er heimilar eigandanum upprekstrartollinn án þess ab binda hann vib nokkurt skilyrbi, og hvab hina fyr greindu vitnaleibslu snertir, um hvab venja hafi verib um grenjavinnslu á Víbidalstúnguheibi, þá gæti f mcsta lagi meb henni álitizt sannab, ab Víbidalstúngumabur hafi í núlifandi manna minni kostab grenjavinnsluna á heibinni, hvab áfríandinn einnig liefir játab ab um sína tíb hafi átt sér stab á nokkrum hluta heibarinnar, en þar á móti er meb lienni ekki fengin sönnun fyrir þeirri ómuna tíbar venju, scin í þeim málnm, sem áhræra ískyldur (onera realía), þess eblis, sem hér ræbir um, einúngis virbist ab geta tii greina komib. þareb nú loksins eigi heldur virbist verba dregin nokkur áreibanleg ályktun frá hlutarins eigin ebli um þab, livab réttast sé í því hér umrædda cfni, hlýtur rétturinn ab komast tii þeirrar niburstöbu, ab hinn stefndi eigi geti fríazt frá ab greiba þann umþrætta upprekstrartoll, og verbur, samkvæmt þessu úrsliti máls- ins, ekki þörf á ab yfirvega hinar ýmsu röksemdir, senv ab öbru leyti eru koninar fram frá áfrýjandans hálfu, fyrir réttarkröfu hans, og þar á mebal þab, ab Víbidalstúnguheibi ekki geti kallazt afrétt í laganna skilníngi. Hvab þar næst snertir upphæb upprekstrartolls þess, er hinum stcfnda ber ab greiba, þá hefir áfrýjandinn álitib, ab tollur þessi ætti eptir fjárfjölda þeim, er hinn stefndi rak á heibina, ab vera 2 haustlömb, ebur andvirbi þeirra eptir verblagsskránni, 2 rdl. 64 sk, sam- kvæmt ofan nefndum orbum f máldugum Péturs biskups og Olafs biskups Ilögnvaldssonar: „lúka lamb af rekstri til þess eru sex tigir, og svo meb sama upp þaban, eptir því sein úrskurbarbréf Rafns lögmanns og stabfestubréf þorsteins lögmanns þar uin gjör votta". En hinn stefndi hefir þar á nióti haidib, ab sér ekki yrbi.gjört ab greiba hærri upprekstr- artoll, en eitt haustlamb, ebur: 1 rdl. 32 sk., því á máldögunum yrbi ckkert bvggt um

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.