Þjóðólfur - 13.06.1857, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 13.06.1857, Blaðsíða 4
4 likmenn, sem stórfufcu tiér afc, sanna, atb þetta er ri-tt hermt; eins og sóknarmenn mínir yflr hófuí) munu bera mer vitni um þatb, aíi eg hefl einmitt gjórt mfr inikiþ far um, atb sem kristilegast og lóglegast værl skiliíi viþ hina framlitbnu brælbur og systur, og kom cg hcr strax, mei:al annare, þeirri reglu á, ab allar lík- kistur væru svertar, og hefl jafnan haft þatti í skilyrlbi vitb vitbkomendur, þegar gróptur lieflr reynzt of grunn- ur, aíl þeir strav letu gjóra vel ofan yflr leitfcin, hverju einuig heflr veritb fylgt; — og þóktí mfr því meiri furtbu gegna, atb lieyra fyr tftb ámæti og ósannindi, scm aptur munu renna, þegar sanuleikurinn er í ijós leiddur, eins og eg hfr hefl gjórt hreint og beint. Sveiusstótbum í Snæfetisnessýsiu, 28. apr. 1857. Arni Bö&varsson. Dómur yfirdómsins. I. í málinu stúdent J. Fr. Thornrensen (í VnJdalslúngu) gegn líelga Giioniundssjni í Gröf. (Upp kvetbinn 2. júní 1857. Examin. júris Jón Gutbmundssou sóktl fyrir J. Fr. Thorarensen, en organisti P. Gutbjohnsen vartbi fyrir lielga Gutbmundsson). „Stúdent Jón Friöriksson Tliorarensen í Víbidalstúngu hefir skotiö til yfirrettarins dómi gengnum ab Ytriey í Húnavatnsþíngi 6. septcmber f. á. f máli, er hann höfbab liefir gegn bóndanum Helga Gubmundssyni á Gröf í þorkelshóls hreppi, út afþví, a& nefndur llelgi, sem vorii) 1854 lét reka yfir 120 geldljár á Víbidalstúnguheifci, sem er eign áfrýjandans, ekki heffci viljafc gjalda honum þar fyrir upprekstrartoll, af þeirri ástæfcu, afc áfrýjandinn þá uni vorifc ekki lét kosta grenjavinnslu á heifcinni. Afrýjandinn kraffcist nú vifc undir- réttinn, afc hinn stefndi yrfci skyldafcur til afc greifca sér upprekstrartollinn eptir máldögum Vífcidalstúngu kirkju, mefc andvirfci tveggja haustlamba, er eptir þá gildandi verfclagsskrá yrfci 2 rdl. 64 sk., en til vara, afc hann yrfci skyldafcur til afc greifca liann mefc 1 rdl. 32 sk., efcur andvirfci eins haustlambs, eins og hann afc nndanförnu heffci goldifc. En mefc téfcuni dómi var liinn stefndi dæntdur sýkn fyrir kröfuin áfrýjandans, og áfrýjandinn skyldafcur til afc greifca honum 15 rdl. í inálskostnafc. Ilér vifc réttinn hefir áfrýjandinn gjörtsömu réttar- kröfur, sem f hérafci, og krafizt þar afc auki, afc hinn stefndi verfci dæmdur til afc lúka sér í málskostnafc fyrir báfcum réttum 103 rdl. þ.ir á móti liefir liinn stefndi fyrst og fremst krafi/.t, afc málinu verfci frá vfsafc, þar efc áfrýjandinn ekki gæti mefc nokkrum rökum heimtafc hærri upprekstrartoll, en andvirfci eins haustlambs, efcur 1 rdl. 32 sk., svo málifc nemi því ekki, afc geta komifc fyrir yfirréttinn, en til vara, afc undirréttardómurinn verfci stafcfestur". „Ilvafc nú áminnzta vararéttarlmifu hins stefnda suertir, þá getur hún ekki til greina tekizt, þar málifc eptir afcalkröfu áfrýjandans - hvort sem hún reynist á rökum byggfc efca ekki - hljófcar um 2 rdl. 64 sk., og því beinlínis nemur svo miklu, afc því eptir tilskipun frá 11. júní 1800, § 10, má skjóta fyrir yfirréttinn, og þar afc auki eiga reglurnar um summa ap- pellabilis ekiu vifc, þegar málsúrslitin, eins og í þessu máli, geta haft varanleg áhrif á réttindi og skyldur Iilntafceiganda eptirleifcis, og ber því afc fella hér dóm urn málefnifc sjálft“. „Sem undirstöfcu fyrir kröfu sinni liefir áfrýjandinn franilagt eptirrit af máldögum Pét- urs biskups frá 1394 og Olafs biskups ltögnvaldssonar frá 1461, í hverjum svo segir: „Er fjárrekstur í Vífcidalstúngujörfc um allan lireppinn (nefnilega þorkclshólshrepp) út afc Gljúf- urá, og lúka lambi af rekstri til þess afc eru sex tigir, og svo mefc sama upp þafcan. eptir því, sem úrskurfcarbréf Ilrafns lögmanns og sfcifcfestubréf þorsteins lögmanns þar um gjört votta". þcssari ákvörfcun máldaganna hefir hinn stefndi f afcalefninu ekki mótmælt, hvar á móti hann hefir álitifc, afc áfrýjandinn ekki gæti átt rétt á hinum umrædda upprekstrar- tolli, nema mefc því skilyrfci, afc hann ekki einúngis, eins og áfrýjandinn liefir gjört, láti gjöra forsvaraníega grenjaleit í upprekstrarlandinu, heidur einnig hreinsi þafc fyrir refuni og útvegi og kosti skyttur til afc vinna grenin, og þar efc nú áfrýjandinn í bréfi 9. maí 1854 til hreppstjórans í þorkclshólshrepp hcfir látifc í Ijósi, afc hann ekki ætlafci framvegis,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.