Þjóðólfur - 04.07.1857, Blaðsíða 2
122 -
hluta þess fénaíiar sem þurfti og átti afe bafca, —
allt þetta hefir svipt ótal marga allri trú á, aí)
klá&asýkinni yrbi út rýmt meí) lækníngum, og ekki látib
önnur sýnileg úrræbi opin, ab áliti margra hverra, held-
ur en almennan niburskurb á öllum fénabi þegar í haust,
í þessum 4 sýslum liér nærlendis: Borgarfjarbar-Kjósar
og Gullbríngu- og Arnes-sýslum. Eptir marga fundi
og umræbur um þetta fram og aptur, urbu þeir
amtmennirnir Havstein og Melsteb á þessu máli og
sömdu frumvarp til Alþíngis þar ab lútandi; en
stiptamtmann greifa Trampe greindi á vib þá og
semur hann ágreiníngs atkævæbi er einnig verbur
lagt fyrir þíngib; vér höfum ekki séb þab og get-
um því ekki skýrt frá því ab þessu sinni; en ab-
alatribin í frumvarpi Havsteins og Melstebs ern
þessi:
1. gr. Almennur fjárskurbur skal fram fara í
haust í Borgarfjarbarsýslu, Gullbríngu- og Kjósar-
sýslum og í Arnessýslu. 2. I þessum sýslum skal
rífa öll fjárhús bræla innan allar tætturnar en svíba
utan allan vibinn úr þeim eba þvo úr söltu og byggja
síban ekki upp aptur húsin fyr en ab vori. 3.
Til þess ab sjá um niburskurbinn og rof húsanna,
skal amtmabur kvebja 3 eba 4 menn í hverri sýslu,
sýslumanninum til rábaneytis og abstobar, en þessi
sama sýslunefnd skal aptur út nefna nokkra menn
í hverjum hrepp (hreppa nefnd?) til þess ab hafa
á hendi hib nákvæmara eptirlit og framkvæmdir í
hreppnum. 4. Niburskurbinn á ab byrja ab af lokn-r
um fjallgaungum og á honum ab vera lokib fyrir
jólaföstu; fjárhúsin skulu öll vera rofin ábur en
frost hindra. 5. þeir skulu sæta ákærum til fjár-
útláta, líkamlegrar réfsíngar eba frelsistjóns, sem af
skeytíngarleysi eba vísvitjandi ílytja klábafaraldrib
inn í „ómeingub" hérub eba byggbarlög; þeirskulu
og ákærbir til fjárútláta eba hegníngar sem sýna
óhlýbni og mótþróa gegn því sem skipab er í þessu
máli. 6. Sérhver búandi í þoim sýslum, þar sem
ekki hefir átt stab almennur niburskurbur skal skyld-
ur ab selja svo margt ærfé eptir tiltölu vib fjár-
eign sína, ab hver búandi í þeim sýslum þar sem
klábafaraldrib hefir geingib yfir, geti eignazt aptur
helmíng þeirrar ærtölu sem hann taldi fram til
búnabartaflanna 1856; selja skal ærnar því verbi,
sein verblagsskráin 1858 — 59, er gildir í hverju
hérabi, ákvebur. (þar næst koma, í 7. og 8. gr.
frumvarpsins reglur um þab, hversu amtmenn og
önnur yfirvöld skuli undirbúa og hafa fullgjörbar,
í marz 1858, allar skýrslur er lúta ab þessari fjár-
sölu; ab hinar nálægari sýslur vib klábasýslurnar
skuli skyldar ab láta af hendi íleira fé en ab til-
tölu en sækja á kostnab hlutabeigandi jafnabarsjóbs
þab sem þar er framyfir í hinar fjarlægari sýslurn-
ar1. 9. Sunnlendíngar eiga ab koma til tébra fjár-
kaupa umJónsmessu (1858); hreppstjóri meb helztu
sveitarmönnum á ab styrkja þá til ab ná saman
fénu. 10. Amtmenn og sýslumenn skulu meb til-
styrk merkra manna gángast fyrir ab safna gjöfum
handa þeim er libib hafa tjón af klábafaraldrinu.
11. í öllum þeim sýslum, þar sem ekki hefir verib
almennt (eba allt fé) skorib nibur skulu amtmenn
gángast fyrir kosníngu 5 manna nefndar, liinn næsta
vetur, og svo Iengi sem þörf gjörist, til þess ab
vaka yfir heilbrygbisástandi fjárins, góbri hirbíngu
þess og skynsamlegri ásetníngu; amtmabur skal gefa
nefndum þessum erindisbréf eptir því sem til hag-
ar í hverri sýslu. 12. Ei'klábfaraldrib skyldi dreifa
sér til þeirra sýslna sem nú eru ómengabar, skal
strax sem vart verbur vib þab á einstöku bæjum
taka þab fé í strángt varbhald, og skera nibur ept-
ir tilhlutun yfirvaldsins; en þab fé skal eigendun-
um bæta sumpart meb niburjöfnun á amtib en sum-
part meb gjöfum.
þetta et abal inntakib úr frumvarpi þeirra amt-
mannanna Havsteins og P. Melstebs og þykir ekki
vert, ab kveba upp neitt álít um þab ab svo komnu,
af því þab gengur nú beinlínis fyrír Alþíng, og af
því ágreiníngsatkvæbi stiptamtmanns Trampe Iiggur
ekki fyrir til samanburbar.
A hinn bóginn sýnir þetta fruravarp, ab þess-
ir tveir amtmenn hafa orbib fyrir algjörlegum
niburskurbi nú þegar í haust á öllu
saubfé í fjórum næstu sýslunum, þar sem klábinn
hefir verib skæbur; og þab verbur ekki varib, ab
eptir því sem orb íara af, þá\virbist þetta álitþeirra
eiga ab stybjast vib meiníngu margra annara ekki
ab eins í þeim sýslunum sem nú telja íé sitt klaba-
laust, heldur einnig í þessum sömu sýslum hér um
kríng, sem fordæmdar eru til niburskurbarins; vér
sjáum t. d. af skýrslunni sem hér kemur á eptir
um sýslufund Arnesínga í vor, ab mikill atkvæba-
fjöldi varb á þeim fundi fyrir algjörlegum nibur-
skurbi. Ymsir málsmetandi Borgfirbíngar virbast
samt ekki vera jafn fastir á því máli, eins og Ar-
nesíngar og margir hér sybra, en hitt er eptir ab
vita, hvort nokkurt atkvæbi verbur á móti aigjör-
legum niburskurbi á þínginu.
þab eru nú alls ekki skiptar meiníngar um þab,
hvort niburskurbur eigi ab verba í haust hér um
klábugu sýslurnar; á því máli munu nálega allir
xy Að líkindum er hér meiiit til Baiðastrandar, lsa(j;irdar-,
þíngeyja-, Norðurmúla- Suðunnúla- og Austurskaptaf.sýslu.
v