Þjóðólfur - 04.07.1857, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 04.07.1857, Blaðsíða 7
\ - 127 - atkv. og til þíngskrifara þeir séra Guíim. Ein- arsson og umboSsmaíiur Run. Magnús Olsen. Menn vita enn ógjörla um þa&, hverjum mál- um muni verba hreift af hendi þjóbfulltrúanna; vér höfum heyrt talab um breytíngu á helgidagalögun- um nýju, um undirskriptir konúngs undir íslenzk lagabob, um ab ekki mætti abrir kaupmenn eiga hér fasta verzlun, en þeir sem hér væri búsettir í land- inu o. fl.; læknaskipunarmálinu, lagaskólamálinu, „Collectu"-málinu og um endurbót yíirdómsins mun ekki þykja hreifandi fyr, en þíngmenn eru búnir ab sjá af auglýsíngu konúngs uni afdrif alþíngismálanna 1855, hvab hann hefir af rábib um þau mál. Ur ýmsum hérubum hafa komib bænarskrár áhrærandi stjórnarbótarmálib, var 7 manna nefnd kosin í því máli í gær: Finsen, P. Pjetursson, Jón Gubmunds- son, séra E. Kuld, Haldór Kr. Fribriksson, séra Jón Hávarbsson, Asg. Einarsson; þá var og kosin 5 manna nefnd í málib um hin dönsku lagabob frá 1855, ab hve miklu leyti þau eigi ab ná gildi á Islandi, og urbu í þeirri nefnd: Jónassen, Finsen, R. M. Olsen, séra Jón Kristjánsson, Páll Sigurbsson. (Absent). f>egar jeg var lítill drengur, skaut mer alltend skelk í bríngu þegar eg s£ kóttinn gægjast npp um stigagatib; nú er eg orbinn fullorbinn og hættur ab hræbast kpsu. En á dóg- unutn, þegar „þjúbólfur11 kom meb fróttirnar um utuhætíngu sálmabókarinnar, þá kom bernskan jBr mig aptiir og eg varb smeikur, rétt eins og þegar hún kysa var á ferbinni. Jeg só ab þab eru nefndir á nefndir ofan, sem eru ab fjalla um bók- ina, en enginn af þessum nefndarmónnum er kunnur ab því, ab þeir seu sálmaskáld. þab vita ab sónnu allir, ab biskup- inn og Dr. Pjetursson eru svo frægir ræbumenn, ab ekki er ab óttast fjrir, ab þeir líbi neinu því ab komast inn í bók- ina sem stríbi ímóti lærdómum trúariunar, en hvorugur þess- ara mannaheflr nokkurntíma, ab því er eg veit, geflb sig vib nokkurn skáldskap. Dómkirkjupresturinn og skra St. Thor- arensen hafa ab sönnu bábir sj'nt á prenti ab þeir kvebi, en þó hvorugur í þá stefnu, ab þar sé nokkur vissa fyrir ab þeir sé sálmaskáld eba svo færir um ab fást vib skáidskapar- verk aunara, ab þeir geti leibrétt eba bætt svo ab bótum nemi, ebur svo, ab þeir sem kvebib hafa sálmana, hvort sem þeir eru daubir eba lifgudi, þyki þeir bærir um ab endur- bæta verk sín. þab sýnist og lýsa töluverbum óstyrk hjá öll- um þeiin sem ab verki þessu eiga ab vinna, ab þeir, í stab þess ab koma á gáng nýrri sáimabók, sem allir hafa vonazt eptir, skuli nú ætla ab Iáta sér nægja ab taka hina eldri og gjöra neban vib hana eins og gamla sokka, sem þó allir vita af ótal lykkjuföllum á. þab kemur víst ekki af því, ab nýja sáimabókin hafl okki nóg efni til þess af sjáifrar sinnar ramleik, ab kaupa sér hæfl- lega vinnukrapta til ab gjöra sig sómasamlega úr garbi undir prentun, þó þeir væri teknir fyrir utan iýeykjavík, heldur af hinu, ab forsjónin ætlar ab láta Reykjavík fara jafnan vax- andi; hÍDgab til haflr henni nægt, síban_ á si-ra Tómasar dögum, „ab vera sá partur landsins sem þenkir og álykt- ar“, cn nú á hún líka ab verba þess skáldandi partur, en þá þykir mér hún þó neita sóma sínum ab taka ekki B- Gröndahl til rábaneytis, því vilji hún ná þessum metorbum, þá er honum ekki of aukib í sálmabókarnefndina. þessar athugasemdir hefl eg uú hvorki gjört sem sálma- skáld ebu prestur, því væri eg annabhvort, skyidi eg láta bet- ur til mín heyra, en þó hefl eg gjört þab í því skyni, ab hlutabeigendur hugsi sig betur um, ábur en þeir láta sálma- bókina gánga út í því snibi, sem „pjóbólfur" bobar hana, og gjöri þeir þab ekki, þá ætla eg ab skora á prestinn minn ab hreifa því máli á prestastefnunni í sumar, og ybur, herra út- gefari „þjóbólfsl“ á alþíngi, svo framarlega sem Alþíng vibur- kennir, ab gubsorb sé, landsins gagn og naubsynjar. 36 + X. PRÓF í forspjallsvísindum vib prestaskólann 26. júní 1857. 1. Gubjón Hálfdánarson . . . vel 2. Hjörleifur Einarsson . . . . vel 3. Isleifur Einarsson . . . . dável 4. Stephán Stephánsson . . . vel 5. Þorst. þórarinsson . ,. . . vel+- Auglýsíngar. í>ar eb margir höfbu látib í Ijósi vib niig Iaungun sína eptir ab eignast kvöldlestrabók eptir herra Dr. theol. P. Pjetursson, forstöbumann presta- skólans, sanidi jeg vib hann um, ab taka slíka bók saman, og selja mér forlagsrétt ab henni, og hefir hann nú lokib þessu starfi meb því ab gemja h u g- vekjur er ná frá veturnóttum til lánga- föstu, og þar á mebal hugvekjur á síbasta sum- ardag, fyrsta vetrardag, abfángadagskvöld jóla og gamla árs kvöld. Til frekari vissu fyrir sjálfan mig, hefi eg fengib handritib yfirlesib af nokkrum skyn- söinum og gubræknum mönnum, og hafa þeir allir verib á sama máli um þab, ab þessar hugvekjur væru bæbi uppbyggilegar og sérlega hjartnæmar og hefir þeim fundizt mikib um hvernig höfundinum hafi tekizt, ab breyta til um efnib á þeim, og út- lista þab frá ýmsum hlibum en liafa þær þó allt af jafnvekjandi og hjartahrærandi, og er þab eindregib álit þeirra, ab vér eigum ekki á voru máli neina þá kvöldlestrabók um saina tímabil, er komist í samjöínub vib þessar hugvekjur. En fremur leyli eg mér ab geta þess, ab eg hef í hyggju, lofi gub, ab láta prenta hugvekjur þessar í Kaupmannahöfn næstkomandi vetur, svo þær þá komist híngab tfl landsins meb vorskipum, og ab þær verbi prentab- ar á góban pappír meb skýru og stóru letri, því sama sem er á gubspjöllunum í helgidagaræbum Dr. P. Pjeturssonar. Ilugvekjurnar munu verba á ab gizka frá 26-28 arkir á áttablaba broti og þá

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.