Þjóðólfur - 04.07.1857, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 04.07.1857, Blaðsíða 4
- 124 ræbur a?> líkindum, ab ef undiö yrfei ab nifeurskurSi hér í haust, og hitt gjört jafnframt ab lögum, aí> búendurnir í ómengu&u hérnfeunum skuli skyldir til aS selja híngaí) ærfé, þá freistist þeir til ab setja á sig í haust sem mest af fé, svo þeir þurfi sem minnst ab skerÖa hinn vanalega stofn sinn, en ef harírnr vetur yrfci ab vetri, þá gæti þetta valdib því mebfram, aö fjárfellir yrbi í heilbrigbu hérufmnum, þeim mun frekari sem frekar væri á sett, og yrbi valt aí> reiba sig á fjárkaupin í þeim hérubum, ef svo færi, því engum yrbi hægt ab selja þab scm ekki væri til, og ekki yrbi neinum uppálagt, ofan á frekan íjárfelli, ab selja meiri hluta hins litla stofns er eptir lifbi. þab getur verib segja þeir, ab norb- lendíngar verbi því fúsari á ab hjáipa sunnlend- íngum sem þeir skæri fyr nibur allt sitt fé, en ef norblíngar felldi sinn fénab, þá yrbi þeim ekki hægt ab hjálpa, enda sé ekki aubskilib í því, ab norb- língar skyldi verba ófúsari á ab hjálpa sunnlend- íngum ef þeir vildi hjálpa sem bezt sjálfum sér og gjöra sig sem minnst upp á þá komna, heldur en eí þeir gjörbist algjörlega upp á þá meb allan fjár- stofn; þar ab auki mundi svo fara meb þann fénab er keyptur yrbi og fluttur úr einu hérabi í annab, eins og reynzt hefir nálega um allan fénab óland- vanan sem flutzt hefir búferlum, ab brábasóttin mundi verba þeim fénabi mjög skæb og drepa nibur á fyrsta vetri allan þribjúng hans eba meiraj^en hvab áhrærir þá búendur hér sybra, sem nú þegar eru orbnir saublansir sakir fjárklábans, þá sé þeim innan handar ab fá sér hér þegar í haust heilbrygb- an stofn hæfilega mikinn og ab þeir reyni síban til, eins og abrir ab vib halda þeim stofni meb góbri mebferb og lækníngum, ef á þarf ab halda. t’etta eru hinar helztu ástæbur er vér höfum getab komizt ab meb og móti algjörlegum nibur- skurbi. Málib kenmr nú fyrir Alþíng, og á nú þíngib ab leggja hin síbustu úrslit á þctta mál sem gjörvallt landib Tarbar svo miklu; væri því mikils- vert, ab hvorutveggju flokkarnir, bæbi þeir seni sjá hib einasta athvarf og úrræbi í algjörlegum nibur- skurbi, og eins hinir sem vilja halda nokkrum ljár- stofni vib hér sybra óskornum, sendi þínginu hvorir um sig greinileg og skipuleg álitsskjöl meb rökum og ástæbum, livorir fyrir sinni meiníngu. > Dómar yfirdómsins. I. í sökinni: réttvísin, gegn Eiríki Einarssyni og Haldóru Arnadóttur úr Skaptafellssvslu. (Kveðinn upp 22, júní 1857). „þar cð tilskipun frá 21. dcsemlicr 1831, V. ekki inni- heldur hcimild fyrir þvi, að mál þau, sein þar ræðir uni geti, eins og í þessu máli á sér stað, orðið súkt og dæmd við pólitírétt og með þan farið sem þvilik mál, licldur hljota að álítast sem reglulcg sakamál, leiðir þar af, aft sá áfrýjaði dómur pólitiréttarins í Skaptafcllssýslu hlýtur ad dæmast ómerkur“. „Málsfærslumcnnirnir hér við réttinn hafa flutt málið forsvaranlega. Jleðferð inálsins í héraði kcmur að svo stöddu ekki til álita. Sóknara og svarainanni hér við réttinn bera hverjiim fyrir sig 4 rdl. i málsfærsluiaun, sem borgist úr opinberum sjóði“. „þvi dæinist rétt að vera“: „Undirréttarins dóinur á ómerkur að vera. í máls- færslulaun hér við réttinn ber sóknara exam. juris J. tinð- mundssyni og svarainanní, organista P. Gudjohnsen 4 rdl. hvorum fyrir sig, sem greiðist úr opinberum sjóði“. II. í sökinni: réttvísin, gegn Sigurbi Eiríkssyni úr Suburmúlasýslu. (Upp kveðinn 22. júní 1857). „I sök þessari, sem áfrýjað er frá Suðurmúlasýslu og þar dæmd við ankarétt hinn 25. okt. f. á., er það af hin- um ákærða Sigurði Eiríkssyni játað, að liann eptir nýárið 1856 haíi markað undir sitt mark og síðan vorinu eptir selt Guðmiindi Jónssyni á Kelduskógum fyrir 4 rdl. svart- hotnótta á, er haustið 1855, þá veturgömul, hafði i Beru- fjarðafrétt vcrið dregin honum, og sein hann liélt vera sínn eign, þángað til hann var koininn heim til sfn með hana, er hann þá strax sá, að hnnn ætti hana ekki, en jafnframt hefir hann borið fyrir, að hann, að nokkrit leyti eptir áeggjun bróður síns, með ákærða Antonius Eiriks- sonar, að hvcrs leyti sökinni cigi er áfrýjað, liafi látið leiðast til þessarar afinörkunar á kind annars manns. Ær þessi vár áður, eptir framburði hins ákærða, með marki séra Péturs Jónssonar á Berufirði, hverjum ærin hafði horfið haustið 1855, en i fyrra vor kom hún aptur f fé hans og var þaT, þegar Guðmundur Jónsson, sem ákærði hafði selt ána, vitjaði hennar“. „Hvað nú hegníngu þá snertir, er á hinn ákærða, — sem cptir upplýsingnm þeim, er í réttargjörðnnum eru fram komnar, hlýtur að álitast kominn yfir sakamanna lög- aldur og eigi fyr hefir verið ákærður cða dæmdur — ber að leggja fyrir brot þetta, þá hlýtur rétturinn, þar cð ekkert er komið fram, er veiki skýrslu hans um það, að hann ekki hafi sjálfur dregið sér kindina i Berufjarðarrétt eða þá vitað, að annar átti liana, að vera undirdómaran- um samdóma í því, að ekki beri að heiinfæra brot hins ákærða undir sauðaþjófnað á viðavángi, eptir Tilskipun 11. apríl 1840 § 6., Iicldur virðist hinn ákærði, eins og und- irdómarinn hefir gjört, réttilegn dæmdur eptir sömu til- skipunar 1. grein, ogþarsemsú í dóminum ákveðna bcgn- íng, 20 vandarhögg, eptir málavöxtum virðist hæfileg, ber undirréttarins dóm, bæði i þessu tilliti og hvað kostnaft sakarinnar snertír, að staðfesta. Málsfærslulaun við lands- yfirréttinn ákvarðast til 5 rdl. fyrir sóknarann, og 4 rdl. fyrir verjandann. Meðferð sakarinnar í liéraði hcfir ver- ið lögmæt og sókn og vörn hennar hér við réttinn for- svaranlcg11. „því dæmist rétt að vera:“ „Undirréttarins dómur á, að því leyti honunt er á- frýjað, óraskaður að standa. Sá af áfrýjun sakarinnar löglega leiðandi kostnaður og þar á meðal málsfærslulaun

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.