Þjóðólfur - 29.08.1857, Blaðsíða 1
.111' I
Ski ifstofa „J)jóðólfs“ cr í Aðal-
stræti nr. 6.
þJOÐOLFUR
1857.
Anjjlýsíngar og lýsínsar nm
einstakleg málefni, eru teknar i
lilaðið fyrir 4sk. á hverja smá-
leturslinu; kaupendur lilaðs-
ins fá lieliníngs afslátt.
Sendur kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. Tinörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. Iiver.
9. ár. , 2.9. ágiíst. 32.-33.
— Alpíngi var sagt slitið 17.'þ. inán.; forseti
þíngsins herra Jón Sigurðsson sigldi héban 20. þ.
mán., en konúngsfuHtriunn herra amtmabur P.
Melsteð leggur af stab heim til sín eptir þessa helgi.
— Stiptamtmabur vor, greifi Trampe byrjabi héb-
an abra embættisferð sína á þessu snmri 27. þ. mán.,
— fyr í sumar fór hann austur á Síðu; — nú fór
Iiann upp í Borgarfjörö, ætlar þaðnn austur yfir
Botnsheiði, í Arnessýslu, og ferbast um hana þvera
og endilánga; og er aðaltilgángur þessarar ferÖar
hans sá, að kynna sér sem bezt heilbrigbisástand
fjárins, gángast fyrir ab hib sjúka fé verbi skilib úr
hinu heilbrigba þcgar í réttum, ab nefndir verbi
kosnar til eptirlits, fjárhús rifin og upp bygb, o. fl.;
liann rábgerbi ab vera í burtu framt ab mánubi;
háyfirdómari Th. Jónasscn gegnir stiptamtmanns-
embættinu á meban.
— Kláöamálið á Alþíngi. — I þab var kosin
14. f. mán. 9 manna nefnd, eptir þab allir þíng-
menn höfbu daginn fyrir átt „prívat“fund, tll þess
ab ræba og koma sér nibur á þessari kosníngu; í
ncfndinni urbu, ab norban: R. M. Olsen og Stefán
Jónsson; ab vestan: Asgeir Einarsson, séra Eiríkur
Kúld og Jón hreppst. Sigurbsson; ab sunnan; Kol-
beinn Árnason, Jón Gubmundsson, P. Pjetursson
og þórbur Gudmundsen; formabur og framsögumab-
ur nefndarinnar varb P. Pjetursson. Nefi\d þessi
átti meb sér marga fundi, og varb ab lokum öll á
cinu máli um þab, ab leggja til, ab bæbi í þeim
3 sýslum þar sem hin skæba klábasýki
væri nú útbreidd, og svo í hverju öbru
hérabi þar sem hún síbar útbreiddist, þar
skyldi niburskurbur ogförgunsaubfjárins
eiga sér stab, svo, ab allt fjallfé og geldfé
skyldi niburskera, en ab hver búandi
mætti setja á vetur nokkrar ær vetur-
gamlar ogeldri, eptir því sem hrepps-
nefndirnar, er settar yrbi, metti og áliti
liverjum vel fært, eptir mannafla, hey-
afla og öbru peníngshaldi hverseins; en
engum búanda skyldi þó leyft, ab setja á
fleiri ær en 100; brundhrúta skyldi leyft
ab setja á til ánna; sömuleibis skyídi
hvcrjum leyft ab setja á nokkur heil-
brigb gimburlömb innan þeirrar ærtölu
erhreppsnefndin ákvæbi. í þeim sýsl-
um hér sybra, þar sem hinn skæbi klábi
er nú almennt útbreiddur, skyldi nibur-
skurburinn og förgun fjárins fram fara
þegar i haust, og vera alveg lokib fyrir
ný á r.
Nefndin samdi hér ab lútandi frumvaqi til laga,
alls í 29 greinnm, og hafbi lokib því og álitsskjali
sínu 9. þ. mán.; málib var síban rædt til undir-
búníngs á 3 fnndum, 12. og 13. þ. mán., komu
þá fram mörg breytíngar- og vibaukaatkvæbi; mest
kvab ab uppástúngum varaþíngmannsins úr Reykja-
vík, og fóru þær einkum því fram: ab lækna allt
klábasjúkt fé, sem nú finndist um réttir, fyrir
næstu veturnætur, eba skera þab þá allt nibur
ab öbrum kosti, hvort heldur væri ær ,ebur geldlé,
eu síban skyldi kjörnar nefndir í hverjum hreppi
skoba allt fé livers manns einu sinni í mánubi,
rannsaka og komast ab raun um hvort sjúkt væri
ebur ósjúkt, taka þab allt frá sem klábugt reyndist,
og drepa þab ebur og lækna á eigendanna kostnab,
ef þeim þækti ekki sjárfum fyrir trúanda; ætti hrepps-
nefndirnar ab gjöra þetta upp á sitt eindæmi, án
tilhlutunar yfirvaldsjns, og án dóms og laga; þessar
nppástúngur abhylltust þeir: Gubm. hreppst. Brands-
son, Th. Jónassen og II. G. Thordersen; alþíngis-
forsetinn studdi þær líka meb merkilegum ræbnm
frá forsetastólnum. Málib gekk því næst lil álykt-
arumræbu 15. þ. mán., stób hún yfir um nálægt G
klukkustundir, og voru þá santþykktar hin-
ar fyr á minnstu uppástúngur nefndar-
innar, — meb litlum breytíngum og fáuin seni
enguni öbrum en þeim sem hún hafbi sjálf fallizt
á niilli undirbúníngs- og ályktarumræbu, — meb
17 atkv. gegn 4; en þessi 4 atkvæbi sem í móti
voru, greiddu þeir H. Kr. Eribriksson og hinir 3
i
er vér fyr nefndum. Hin verulegasta breytíng sem
miili umræbanna var fallizt á í nefndinni, var sú,
ab í þeim 4 sýslum hér sybra, þar sem niburskurbur