Þjóðólfur - 29.08.1857, Blaðsíða 2
- 130 -
geldfjárins á ab verba í haust, skuli veita mönnum
9000 rdl. skaÖabætur fyrir niÖurskurb þess hluta
geldfjárins sem menn ekki þurfi ab leggja frá til
búsþarfa.
þannig lauk máli þessu á Alþíngi, og er nú
eptir ab vita, hvort konúngur vor og stjórn hans
leggur samþykki sitt á þessi úrslit; en vonandi er
ab svo verbi, meb þeim mikla atkvæbamun og ó-
neitanlega gildu ástæbum sem þessi úrslit eiga vib
ab stybjast; konúngsfulltrúinn lýsti því og yfir, ab
hann féllist á þá niburstöbu sem þíngnefndin komst
ab.
— Póstskipib „Sölöven“ kom hér ab morgni 20.
f. mán., meb því komu 3 landar vorir útlærbir í
lögfræbi frá háskólanum: Hermanním Elías John-
stn, Jón Snœbjörnsson og Páll Pálsson Mehteð,
sem fyr var settur sýslumabur í Snæfellsnessýsln,
hann er lögfræbíngur í dönskum lögum. Meb þess-
ari ferb komu og, eptir undirlagi stiptamtmanns
vors, 2 dýralæknar, annar danskur ab nafni Jensen,
hinn norskur, og heitir Hansteen. Einnig kom
meb þessu skipi nýr lögregluþjónn til Reykjavíkur,
ab nafni Steenberg, nieb konu sína, hann á jafn-
framt ab vera íþróttakennari vib lærba skólann.
þá kom og hervirkjameistari („ingenieur") ab nafni
Fischer, eptir undirlagi bæjarfógetans í Reykjavík,
til þes3 ab mæla höfn stabarins og segja álit sitt
um, ab hverju hana megi bæta til tryggrar skipa-
legu og hverjar bryggjur þyrfti ab leggja frá landi
og skipavirki vib sjáfarmál tii þess ab bæbi yrbi
eins aubunnib hér sem í öbrum löndum ab afferma
skip og ferma, og ab leggja skipunum upp í virki
til ab gjöra ab löskunum á þeim o. fl. — Ymsir útlendir
ferbamenn hafa og komib hér, 2 brezkir hermenn
Maters, „capitain", og Chambers, „major", ab nafni.
þeir hafa ferbazt til Geysis og víbar hér um kríng,
og tamib sér mebfram lax- og silúngaveibar, og 2
svenskir vísindamenn, Torel, meistari í hcimspeki
og læknir, og Niels Olson Gade, meistari í heim-
speki. þeir hafa þénara meb sér, komu inn fyrir
norban, hafa ferbazt í kríng uin land ab austan og
sunnanverbu, þá á „Fjallabaki" til Heklu og Geysis;
þaban fór herra Torel, Kjaiveg, norbur í land, en
herra Olson Gade kom híngab og siglir iiéban.
Tveir hestakaupmenn hafa komib hér í sumar
frá Brctlandi, og skal síbar skýrt frá kaupum þeirra.
Tveir lausakáupmenn komu hér og frá Björgvin í
þessum mánubi, annar Land ab nafni kom norban
úr Gandvík, frá Archangel, meb rúg og ckki annab
beztu vöru, og seldi tunnuna á 8 rd.; konsul Bjer-
íng keypti 400 tunnur, og svo lleiri í smákaupum;
hinn, ab nafni Magnusen, hafbi bæbi, korn, kafle,
sikur og salt, og seldi hann hér allt.
Alþíng 1857 og lok þess.
þab er hvorttveggja, ab ekkert af hinum und-
anförnu Alþíngum hefir stabib jafnlengi yfir sem
þetta, enda mun ekkert hinna undanförnu þínga
hafa haft jafnmörg vandasöm, inargbrotin, og áríb-
andi mál til mebferbar, seni þetta þíng hafbi. Vér
skulum ab eins nefna fjárklábamálib, jarbamatsmál-
ib, fjárhags- og útbobsmálib, vegabótamálib, stjórn-
arbótarmálib, málib um hvort útiendum þjóbum
skuli heimilt ab reisa hér fiskiverkunarbúbir, og
málib um gufuskipaferbir milli íslands og Danmerk-
urístab póstskipsferbanna sem verib hafa; öllþessi
mál eru mjög umfángsmikil og vandaSöm; og hafi
Alþíngi tekizt ab leysa þau vibunanlega og vel af
hendi, sem vér ætlnm ab megi segja meb fullum
sanni, þá liefir þetta þíng leyst miklu rneiri verk
af hendi, þau er inikib kvebur ab og niargt og
mikib gott má af leiba fyrir land vort þá fram líba
stundir, heldur en nokkurt eitt þíng ab undanförnu.
Vér skulum í næstu blöbum smámsaman færa les-
endum vorum stutt yfirlit yfir alþíngis-
málin 1 85 7.
Alþíngi var slitib l7. þ. mán., eins og fyr var
getib; konúngsfulltrúinn flutti ab þínglokum þessa
ræbu:
„Heibrubu alþíngisfulltrúar, ástkæru landsmenn!'v
„Nú þegar komið er að þeim tima, er slitið skal
fnndum vorum, og þcim störl'um erlokið, sem vér höf-
uin unnið að í liálfan annan mánuð, vil eg, eins og vant
helir verið að undanförnu við slik lakifæri, ávarpa yður
fáeinum orðum.
Af niálefnuni þeim, scin að stjórnarinnar tilhlutun í
þeíta sinn hafa komið til meðferðar hér- á þínginu, eru
það einkanlega 2, sem hafa verið cins margbrotin o*
örðug*viðfángs, eins og þau eru áriðandi fyrir landið,
nl. jarðainatsmálið og málefnið uin ráðstafanir mótí fjár-
kláðasýkinni.
Ilinu fyr nefnda málefni er nú, fyrir ástundun og
atorku þeirra manna, er að því hafa unnið, þannig lokið
frá þíngsins hálfu, að það nú cr ætlandi, að ekki sé
moira eptir að því að viuna, en að stjórnin geti nú lagt
á það hina síðustu liönd, og veitt jarðabókinni laga-
gildi.
Eins og fjárkláðamálið er það mest umvarðandi inál
fyrir landið, sem Alþingi nokkru sinni hefir liaft til með-
ferðar, því það má kalla, að velferð landsins sé undir þess
iiappasælu afdrifuin komin, eins liefir það vakið hér á
þínginu liinar lángvinnustu og aliugainestu umrteður.
Méiníngarnar um inál þetta hafa rcrið tvískiptar, en allir
þíngmenn hafa þó verið cinhuga í þvi, að vilja ráða
þvf til lykta á þann hátt, sem liver þeirra, eptirskoðun