Þjóðólfur - 29.08.1857, Blaðsíða 5
- 133 -
Loptnr og Magnús sem vœntanlega áttu aí) voiíia enn fleiri,
sem þeir og gjörílu, þrátt fyrir ítreka?) forboí) yflrvaldsins, og,
þrátt fyrir ýmsar ískyggilegar fregnir, er borizt bafa í dagblöíl-
um frá Moimúnum í Vesturálfu.
jiiií) er eitt trúareinkenni Mormúna, a% þeir bvergi verþi
sælir, nema í því eina landi („Utah") er þeir kaila hií) fyrir-
heitna, þar sem þeir hafa byggt Zíonsborg, er þeir svo kalla,
og því hljúta allir Mormúnar aí) leita þángaí), hvaí) sem þaí)
ko9tar. Jjví hafa og Mormúnar fariíi hetan, og nú flestir í
einu, og skal eg her nefna þá: Loptur Jún9Sou, sáttasemjari,
Guiirún llallsdútiir kona hans, Júu Júnsson og Gpþrún Júns-
dúttir stjúpbörn Lopts, Anna Guþlaugsdúttir vinnukona, er
fyrst kom híugai) nýlega austan úr Mýrdal, til ab komast í
fylgd moi> Lopti á fund þúriar nokkurs Diirikssonar úr Land-
eyjum, er hér hafti orÍiþ Mormúni og farií) til Vesturálfu,
Vigdýs Bjarnadúttir nýlega komin híngai) úr Fljútshlíi), og
þess utan Ingun Larsdúttir fermd fyrir 2 árum, uppeldisstúlka
Lopts, en sem þú ei var oriíin mormúnatrúar. þessar persún-
ur aílar voru frá þorlaugargerii. Frá Magnúsar heimili fúru
og allir, nl. M. Bjarnason, þuríimr Magnúsdúttir kona hans,
Kristín þeirra dúttir eius árs, ogKristin Maanúsdúttir vinnu-
kona; frá Ompuhjalli: Guiiný ekkja Erazmusdúttir ogfrá Godt-
haab, Karitas Júusdúttir vinnukona, nýkomin híngai) austau
úr Meiallandi.
þessir aliir, 13 aÍ) töln, fúru þann 7. júní mei> skipi heÍ)-
an til Englands, tii þess þaþan aÍ) komast til Vesturálfu. En
svo er haft eptir skipherranum, sem flutti þá þángaÍ), ab þeim
hafl heldur en ekki orisiÍ) annars hugar vii), er þángaí) var
komii), því þá barst fregn vestan ai) um úfrii) meial sjálfra
Mormúna, sem svo mikil brögi) væri ai), ai) þeir (þessir hoilögu)
dræpi hver annan, og jafnvel væri búii) ai> stytta aldursjálfum
æista foríngjanum, Brigham Young; varÍ þeim þá flestum
helzt í mun ai> snúa aptur, þú ei yriii af því; tveir þeirra,
Ingun Larsdúttir og Karítas Júnsdúttir slitu félagii) og fúru
til Kaupmannahafnar. þegar fúlk þetta kom til Englands, hitti
þaÍ) Júhann, þann sem áiur er getii), meí) konu og 2 börnum,
í hörmulegu ástandi sökum armúis og báginda; hafii hann
svo lagt undir, ai þeir skyldi þar hittast, og hann vera þeirra
leiitogi, en aialtilgánguriun mun hafa vorii, ai fá hjá þeim,
er héian komu, nokkuÍ til nestis til feriarinnar, sem mun
vera kostnaiarsöm. Ekki voru þeir farnir frá Englandi, þegar
skipii fúr þaian; og vita menu ei, sem stendur, meira um
afdrif þeirra, en vonandi er aÍ aÍrir landar, svo framt þeim
er anut um velferi sín og sinna, láti sér víti þeirra ai varn-
aii veria.
Vestmanneyjum 21. júlímán 1857.
Br. Jónsson.
Til Íslendínga.
Heiiruiu, kæru landar!
Nú er þá svo komið, að eg í annað sinn hefi afsalað
mér prestakalli á Islandi, það skeður víst ekki í þriðja
sinni. Um fyrra kallið (Hólmana) sókti eg ekki sjálfur né
lét sækja, lieldur sókti einn af inínuin nánustu vandamönn-
uiii um þaö fyrir mína hönd, án þess eg gjörði nokkuð til
þess sjálfur. Eg lialði þá ekki lyst til að taka við kalli og
verða prestur, mcst vegtia þess, að eg var þá farinn að
„manúdúccra“, scm það kallast, eða lesa með stúdentum
guðfrœði til „Attestas11, og lángaði mig til að lialda því á-
fram, af því eg fann og sá, að eg þar við fékk tækifæri
til að hugsa bctur um margt það i trúarbragðaefnunum
og guðfræðinni, sem eg áður hafði orðið að taka við að
nokkru leyti í blindni, eins og það kom frá guðfræðis-
kennurunuin við háskólann, samt til að auka þekkingu
mína og skýra álit mitt um mafgt þar að lútandi; (drcg-
ur til þess sem verða vill). Eg afsalaði mér því Hólm-
unuin, sem niörgiim mun kunnugt. Um sfðara kallið
(Stokkseyri og Iíaldaðarnes) hefi eg þará móti sjálfur látið
sæltja fyrir mig. Menn munu því að likindum spyrja,
hvers vegna eg liafi afsalað mér þvi, þegar eg var einu-
sinni búinn aö lá það og hafa það næstum heilt ár? Eg
skal nú mcð fám orðum skýra frá, hvernig á þessu stend-
ur. Fyrst gjörði eg það satt að segja með hángandi hendi
nð sækja, eðn láta sæltja um tirauð fyrir mig (það munu
kunníngjar mínir hér liafa mcrkt af snmræðum við inig og
suniir lieitna af bréfum), og meðfram að fortölum annara:
að eg ætti að gagna fósturjörð tninni með því sem eg
liefði iiumið, sjá fyrir sjálfum mér f framtíðinni, og koma
mér úr vesöld og fátækt hér í Kaupmnnnahöfn m. m. (mér
dettur i hug Matth. 16, 22. 23.). Af þvf eg nú veit, að
fortðlur þessar voru velmeintar, gátu þær ei annað en
liaft nokkra verkun, þó eg allt af á hinn bóginn (indi, nð
það var eitthvað lijá sjálfum mér, sem strlddi á móti þvf
að fylgja þeim. þnr af flaut þá framvegis, að þó að eg
gjörði þettn, þó að eg léti til leiðnst, gat eg sjálfur aldrci
skoðað það sem fastráðið, en áleit samt skyldn mfna
að rcyna, hvort eg gæti fcllt niig við það; ja, eg álcit
það jafnvel nauðsynlegt, að láta það komast svo lángt,
til þcss að geta rifið mig út úr þvi dcyfðar- og efasemda-
ásigkomulagi, sem eg, að mcstu leyti krfngunistæðannii
og annara maniia vegna, hafði verið 1 um hríð, hver sem
svo endirinn á þvf yrði. það var lieldur ckki óhugsandi,
að skoðun inin á ýmsu kirkjunni viðvíkjandi, við enn ýt-
arlegri prófun, kynni að geta breyzt. Loksins get eg og
svo mcð sanni sagt, að sú innilega velvild, sein lierra
biskup H. G. Thordersen auðsýndi inér alla þá tíð liann
var f Kaupmannahöfn, studdi að því (um stund) að sætta
mig við þá li Ugsun, að verða prestur. Ilann lét mig
að visu öldúngis sjálfráðan, og kom það sjálfsagt ekki til
hugar, að telja eða hvetja mig tilþess, jafnvel þó mér
á hinn bóginn findist, að honum mundi fremur þykja vænt
uin, ef eg gæti tekið á móti prestscmhætti á íslandi; en
það er auðskilið, að það getur gjört tilhugsunina til ein-
hverrar stöðu, sem maður annars ekki er áfram um að
komast f, ánægjulegri og meira viðunanlega, þegar sá
yfirboðni, sem maður eptur landsins lögum og tilskipun-
um á að standa í nánu sambandi við, sýnir manni einlæg-
an fölskvalausan velvilja og virðíngu, eins og biskupinn
sýndi mér, og hlílð i þvf sem mögulegt er. þannig byr-
jaði hann og því mundi hann líka hafa áfram haldið. Eg
hafði áskilið mér, að vcrða hér til vors, þó eg fcngi brauð
f fyrra sumar, af því eg þurfti svo mörgu f lag að koma,
bæði skuldum og öðru, og það hafði herra biskupinn og
svo leyft mér. þegar nú frá leið, fór eg aptnr að hugsa um
þcfta mál, því eg vissi ineð sjálfum mér, að þessi vetur,
sem nú er liðinn, var sá scinasti og ýtrasti prófunartími;
hefi eg bæði opt og mikið þar um hugsað, haldið inér
jafnvel af og til frá kunníngjum mínum, meira en eg að
undanförnu var vanur að gjöra, svo að þeir stundum hafa
tekið til þess. En því meira sem eg liefi hugsað um þetta