Þjóðólfur - 14.09.1857, Page 3

Þjóðólfur - 14.09.1857, Page 3
- 139 - aS álitum, hvort hib nýja jarbabókarfrumvarp eins og þab kom leibrétt fjrrir þíngib frá nefndinni 1855, gæti náb samþykki þíngsins eíiur eigi, og iilyti menn ab komast aí> áreibanlegri niíurstiibu um þetta at- ribi, ábur en farib væri aí> ákvefea mælikvarba fyrir dýrleika jarbanna. i>íngife áleit leibréttíngar nefnd- arinnar 1855 svo vibunanlegar og á svo góbum rökum byggbar yfir höfub ab tala, ab frumvarp hennar, ab breyttu hinu leibrétta mati ab eins á 3 jörbum, væri samþykkjandi til nyrrar jarbabókar, og ákvab þíngib síban, eptir margar og lángar þar ab lútandi uinræbur, ab mælikvarbinn fyrir liundr- abatali jarbanna skyldi verba þessi: ab af hinu leibrétta matsverM hverrarjarbarskyldi gánga í hvert nýtt jarbarhundrab: í Suburamtinu . . . 30 V2 'ól- - Vesturamtinu . . . 2<» % — - Norímr- og Austuramtinu 29 V2 — J>annig verbur t. d. hver sú jörb tíll hundrnb ab dýrleika sem í Suburamtinu er, metin til 3OOV2 rdL verbs; í Vesturamtinu tii 26OV2 rdl- verbs; og í Norbur- og Austuramtinu til 290’/2 rdl. verbs. þíngib fann, ab hin forna hundrabatala yfir allt landib,- — ab meb töldum þeim jörbum sem aldrei hafa haft neinn ákvebjnn dýrleika en sem nú mátti meta til forns hundrubatals meb því ab bera saman í hverri sýslu matsverb þessara dýrleikalausu jarba vib matsverb hinna er höfbu fastákvebinn dýrleika, — hefbi ábur verib 86,988 hundr.; en eptir þeim mælikvörbum fyrir hinu njjja hundrabatali, er nú voru teknir fram, verbur hundrabatala ebur dýrleiki allra jarbeigna í landinu samtals 88,040 hundr., þ. e. 1052 hundr. framyfir þab sem fjT var. Alþíngi þókti ekki tími eba rábrúm til þess nú um þenna þíngtíma ab láta útreikna, jafna nibur og til færa hundraba töluna vib hverja jörb, og fór því þess á lcit, ab stjórnin gjörbi þar ab lútandi rábstafanir. Um þab, á hvern liátt og á hverjum tíma hib nýja jarbabókarfrumvarp skyldi öblast lagagildi, þá tók Alþíng fram í álitsskjali sínu til konúngs: 1. Ab hin nýja jarbabók verbi nákvæmlega endurskobub og leibrétt 20 árum eptir ab hún verb- ur lögleidd, eptir nákvæmari rábstöfun Alþíngis. 2. Ab jarbabókinni' verbi veitt lagagildi frá fardögum 1859, svo, ab allar fasteignartíundir, eins og þær eru nú rétt teknar ab löguin og landsvenju, verbi heimtar og greiddar eptir hinum nýja jarba- dýrleika í fyrsta sinn í fardögum 1860. 3. En í hverju því prestakalli, þar sem tí- Oddsen, og Th. Jónasseu; formabur og framsögumabur: Jón Gubmundsson. undir prestsins af fasteignunum verba minni eptir nýju jarbabókinni heldur en eptir hinum eldri dýr- leika, þar skuli sá prestur, sem er fyrir í kall- inu þegar jarbabókin verbur lögleidd, mega taka fasteignartíundir eptir Iiinum forna dýrleika, allt svo lengi hann er í því sama braubi. Meb hinum sama konúngsúrskurbi 27. maí þ. á. veitti konúngur hverjum jarbamatsnefndarmann- anna frá 1855 (Finsen, Jóni Gubmundssyni og Jóni Pjeturssynij 500 rdl. fyrir starfa sinn, og bar undir álit Alþíngis, hvort frekar skyldi vib þá bæta, ann- abhvort alla ebur einhvcrn einn þeirra. Alþíng lagbi til vib konúnginn, ab bætt yrbi vib hvern nefndnrmanna um sig 100 rdl. Til þjóbólfs. (Niburl.) 6, Stabastabar kirkju hefir virbulegur bónd- jnn, fyr hreppstjóri Helgi þórbarson á llrauns- múla í yfir 30 undanfarin ár, árlega gefib 1 rdl. auk síns eigin skyldugjalds, til kirkjunnar. 8, B ú d a kirkju, sem er nýbygb og hin prýbi- legasta, en þótt hin fátækasta sé ab árlegum tekj- um í öllu prófastsdæminu, mun úr opinberum sjóbi hafa verib veittur ebur gefmn af hans liátign konúng- inum 300 rdl. styrkur, eptir ab kirkjan var hér reist ab nýju, samkv: kóngsbréfi 9. júní 1847. En þar- eb kirkjan átti ei sjálf neinn sjób, er luín þannig, -ub öbru en þessu, kontin upp fyrir veglyndi og dugn- ab vibkomenda, samt rausnarlegar gjafir margra ó- vibkomandi sem hér vantar ab geta nafngreint. Yera má nú, ab mér hafi gleymzt ab minnast á einhverjar fleiri gjafir til kirkna hér á seinni ár- um og má þá seinna geta þeirra. En öllum þeim hér framanskrifnbu gefendum, votta jeg hér meb, kirknanna vegna, mitt aubmjúkast og hjartan- 1 e g a s t þakklæti. En fremur -vil eg hér geta þess, ab stórhöfb- ínginn, herra agent og kaupmabur Ilans A: Clau- sen í Kanpmannahöfn hefir, fyrir uppástúngu mína og nokkurra heldri manna hér, Ipyft ab byggja mætti á Olafsvíkur verzlunarstabar lób, er honum er bygb, barnaskólahús án þess ab hann fyrir sína tíb heimt- abi neitt í lóbarleigu ebur fyrir móskurb handa skól- anum, og hefir enn fremur gefib þessari fyrirhug- ubu stofnun 300 rdl., og mun flestum mega finnast rausnarlega til tekib; og mun eg seinna leyfa mér ab lýsa þessu nákvæmar meb tilgreindum nöfnuin liinna annara sem en fremur hafa nú góbsanilegast skotib saman talsverbu fé til þcssa fyrirtækis, sení eg nú er farin ab lifa í von nm ab fái framgáng; og má eg hér vel geta þes3 dugnabar og þeirrar

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.