Þjóðólfur - 14.09.1857, Síða 6
- 142 -
manneyjum), meS 2. abaleinkunn (hauð illauda-
bilis).
í dönskum lögum.
Páll Melsteð (Pálsson, amtmanns MelsteSs) meí) 2.
aíialeinkunn (Ei ubekvem).
Einn landi sem gekk upp í fyrra og þá hlaut
„hauð“ í lögvísi, byrjabi nú aptur ab gánga undir
próf til ab ná betri (fyrstu) abaleinkunn, en hvarf
aptur frá og býr svo aö hinni frá í fyrra. — I hin-
um öbrum vísindagreinum, gubfræbi og læknisfræbi,
hefir enginn Islendíngur gengib undir próf.
— Embcettisbróf1 viö prestaskólann í
Reykjavík í ágúst 1857, tóku:
Davíð Guðmundsson (fyr hreppstjóra Olafssonar á
Vindhæli í Ilúnavatnssýsln), meb 1. abaleinkunn
(laudabilis).
Sœmundur Jónsson (própasts Halldórssonar á Breiíi-
abólstab í FljótslilfbJ, meb 1. abaleink. (laudab.).
Magnús Jónsson (bónda (f) Jónssonar á Víbi-
mýri í Skagafirbi), meb 2. betri aöaleinkum (hauð il-
laudab,).
Jón Benidiktsson (prests (f) þórarinssonar á Hey-
dölum), meb 2. betri abaleink. (hauð ill.).
Jón Guttormsson (fyr prófasts Pálssonar í Valla-
nesi), meb 2. betri abaleink. (hauð ill.).
— JÚtskrifaðir frá hinum lærfea skóla í
Reykjavík í júnf 1857.
Lárus Þórarinn Blöndal (sonur sál. kanselírábs
og sýslumanns í Ilúnavatnssýslu Björns Aubunar-
sonar Biöndals í Hvammi), meb 1. abaleinkunn
(87 tröppum).
Ölafur Sigvaldason (Snæbjarnarsonar fyr prests tfl
Grímstúngna), meb 1. abaleink. (86 tr.)
Þórður Tómasson (prófasts (f) Sæmundssonar á
Breibabólsstab 1 Fljótshlíb), meb 1. abaleink.
(85 tr.).
Gunnlaugur Þorvaldur Stefánsson. (prests þorvalds-
sonar í Hítarnesi), meb 2. abaleinkunn (75. tr.).
Þorvaldur Jónsson (Gu&mundssonar exam. júris og
alþíngismanns í Reykjavík), meb 2. abaleink.
(75 tr.).
‘) Spurníngarna^ til hins skriflega prófs voru
þessar:
í biblinþýbíngu: Rómv. 6, 12. —18.
- trúarfræbi: a?) útlista hi?) einkennilega i kenníngu Jó-
hannesar nm „Aoyoí”.
- sibafræbj: hvab er vCasuistík“? hvernig hcflr hún
komií) fram í sibafræbinni ? og hvert sibferbislegt gildi
verbur henni eignab ?
Ræbutexti: 2. Kor. ð, 7. —10.
Ueykjavík 27. ágústm. 1857.
P. Pjetursson.
Jón Jakobsson (setts pfófasts Finnbogasonar á Mel-
um í Borgarfirbi), meí) 2. abaleink. (59 tr.).
/
Hrossakaup Breta á Islandi sumariS
1 85 7.
Þess var getib í síbasta blabi, ab tveir hesta-
kaupmenn hefbi komib hér frá Bretlandi í sumár,
en þeir voru þrír, og kom einn þeirra aptur Iiíng-
ab um lok f. mán., þeir Young og Dunkan,
hinir sömu sem hafa komib hér undanfarin ár og
átt mestöli kaupin - vib Rángvellínga á markabi í
Hvolsvelli. — Skip þeirra heitir „Grace", og er frá
Peterhead, keyptu þeir nú í fyrri ferbinni 70 hesta
í hinni síbari 68, og fluttu því héban út sam-
tals........................................138 hesta
Eitt skipib hét Wool Packet frá Fra-
serburg, þejr keyptu og fyrir austan fjail,
og fluttu úr............................: 40 —
Hib þribjaskipib heitir Janet Hay, frá
Hjaltlandi, þab keypti um Borgarfjörb liib
sybra, og flutti út.........................70 —
Þannig liafa verib út fluttir héban í
sumar tii Bretlands, samtals . . . 2481iestar
og hafa þeir verib keyptir upp og ofan sem svarar
á 10 sp. ebur 20 rdl. hver þeirra, ebur alls fyrir
4,960 rdl. ebur sem næst 5000 rdl.
þar ab auki hafa Danir flutt héban til Dan-
merkur hesta á þessu sumri helzt gæbínga; meb
skipinu „la jenne Delphine" fluttust 18 hestar til
Horsens (Hrossnes) á Jótlandi, og hefir flutzt tals-
vert héban á öbrum skipum, sem síbar mun verba
frá skýrt.
%
(Absent)
Þjóbólfur minn!.
Jeg get okki stillt mig um ab senda þer núna nokkrar
línur sem jeg ætla ab bibja þig ab veita móttóku. Efnib tll
þessa er þab, ab jeg hef fengib dálítib kver, sem jeg koypti
fyrir 20 skk. og heitir „Galdrakver", mér þótti nafnibhálf-
kátlegt og því keypti jeg kverib, en vissi samt ekkt neitt um
þab. Af nafninn rébi jeg þab, ab mabur ætti ab byrja aptan
á ab lesa, og þab gjúrbi jeg, en þab fór nú fremnr illa, jeg
komsi y5r 3 blöbin óptustn og á þeim sá jeg fljótt fleWi vit-
leysur en blébin voiu mórg sem jeg hafbi lesib, þá fór jog
ab athuga hver hefbi geflb út bókina, eg aet ekki noit&b því,
ab þáskildi jeg hvernig á ölln stób; því prentarann hef jeg
þekkt fyr sem mikinn velunnara vísíndanna, en þess vona
jeg ab allir óski mob mér, ab prentsmibjan hafl svo mikib
ab starfa, ab forstöbumauni hennar geflst ekki færi á ab kaupa
slúbur „eptir stafa tölu“ til þess ab pránga á; því abrir en
þeir, sem ekki þekktu ábnr vísindalegan smekk prentarans,
munu varla glæpast á kvcri þessu.
X. X.