Þjóðólfur - 14.09.1857, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 14.09.1857, Blaðsíða 7
143 - Bréf til „Þjóbólfs" dags. 6. júlí 1857. J>a?) var* í miftta brúíikaupinu sem stóí) her f sveitinni um daginn; — þaí) var komi?) fram á nútt, liætt a?> drekka púnsií) eíia þá aþ veita þaþ', brúthjónin gengin til herberg- is síns, flest allt veizlufólkiþ fariþ aþ tínast úf á hlaþ eþa fari?) af staí), einstöku menn voru eptir sem ekkert ferþasniþ var koinií) á; presturinn var eptir, — gúþglaímr og súma- samlegur eins og hann er vanur, og geríii þaí) aþ orþum gamla þórtar og annara, aþ fara ekki strax; menn þyrptust aptur í kríngum borþin og fúru upp á nýtt aþ hressa sig á brennivíni, o?)a „lialda sér vií)“ sem vi? köllum. Foreldrar brúþurinnar voru fyrir laungu farin aþ geispa af þreytu og leiþindum, — þaí) er ekki spaug aí) standa frammi fyrir rúm- um stúrt hundra?) manns írá morgni til kvúlds og veita þeim heiímrlegan beina. Jiaíi var ekkert ferfcasniþ á garala Jiúrl&i nágranna, en eg vildi ekki fara á undan bonum giimlum og hrumum, og þar a?) auki var hann orþinn nokkní) viþ öl; liann var allt af ab spjalla vib prestinu um hitt og þctta og smá- gefa honum glúffur inuanum; cg sat út í horui, gagnvart hús- bæudunum í hinu horninu, og geispaþi úspart þoim til sam- lætis, því viíi húsbúndinn vorum búuir aþ sarga okkur múþa fram og aptur um hjtt og þetta sem nú er mest haft a% um- tafsefni, um flutnínginn á biskupssetrinu og Laugarnessöluna ; um brauþaveitíngarnar og skyndiveitínguna á Gufudal í fyrra haust, um fjárkláþaun og állt sem honum viþ kemur. um skip- anirnar stiptamtsins, sem hann túk fram úr hreppstjúraskjöl- unum og var aí) sýna mér í sínu retta 6amanhengi, um lækn- íngarnar og meþalaleysi?), nm ferþirnar hans Teits l'innboga- sonar, um niþurskurþinn í Svínhaga á fullum 200 fjár 3 vikum fyrir sumar, sem svona er llbinn bútalaust, um v o r- niburskurþinn á öllu fe her syþra, eins og „Norþri“ iagþi til í vor svo hyggilega og rúttvíslega(!), um amtmanna fundinn, og um þa?) hva?) Alþíng mundi nú af rá?)a, hvort lieldur niþnrskur? á öllu ft: í haust, e?a a? láta alltvera einn veturinn til í þessu loptkastala lækníngakákssukki, eins og Hjalta- tín og Teitur hafa fylgt fram og þessi gú?i Islendíngur sem heflr _ skrifa? greinirnar í „Dagbla?inu“ í vetur og Berlíngatí?)indum í vor, og jafnvel stiptamtmaþurinn me?, (ef hann lieflr veri? rett skilinn,) nema í Svínhaga og Sperþli þar sem alls heflr veri? skori? bútalaust; allt þetta og svo niargt fleira vorum \i? nú búnir a? tæta sundur og saman húsbúndinn og eg, þagna?ir á því aptur, seztir út í horn og farnir a? geispa, Kn þa? var botur uppi málbeini? á gamla þ>úr?i, hann hélt áfram vi? prestinn og nokkra a?ra hi'ra?sbændur sem böftu allir upp á nýtt rá?i? sig heima í k-íngum Jborþin me? átt- strenda þriggjamarkaflösku fulla me? brennivín sem þeir,,lötu gánga í milli sín og munuana skipta". Gamli þor?ur skyggn- dist um allt í einu, eg sá hann var a?igá a? mer. „Villtu vi? komum af sta?“, segi eg; „ekki svo þaV‘ segir hann “en heyr?u mér kunníngi snöggvaSt“. (Franihald sftar.) — Riddarakrosshimiar frakknesku heiþursfylkíngar veitti Frakkakeisari í sumar yflrkenuara og riddara af daune- br. herra B i r n i Gnnnlaugssyni; herra de Veron yflrstjúrn- ari á „Arthemise1- sem hér var í sumar, atheuti honum út á skipi sínu, í viþurvist flestallra stúrmenna úr sta?num er hann hafþi bo?)i? til veiziu, riddarabréfl? meí) krossinum, í umbo?i Lo?víks keisara Napoleons og slú hann þar til riddara. og mynutist vi? haun. Til alpýðu. — Eins og mörgum af almenníngi nú þegar mun kunnugt vera, hafa tveir norfilenzkir prestar nýlega útgefiö 2 rit um „homöopathíuna“. Engum er skyld- ara en mér aí> svara þeim, og skal eg sannarlega eigi skorast undan þeirri skuldbindíngu, en meí> því eg hefi ýmislegum starfa ab gegna, \ona eg lesend- ur þessara „homöopathisku rita" sýni mér dálitla bib- lund. þab hefir raunar jafnan verib álitinn ójafn leikur, þegar tveir eba fleiri sækja ab einum, en þó mun eg hvab ásókn prestanna snertir, segja eins og Grettir forfeum „Slcammt hefi eg enn pá hopað - fyrir per“. Ilerra Arnljóti, sem ritaS hefir um „homöopa- thíuna í „Felagsritunum nýju“ ætla eg ab svara á sama stab; því hvern veg sem hann ritar, um þetta efni, finnst mér hann einhvcrnveginn ekki eiga sam- leib vib norblenzku prestana. Reykjavík d. 26. ágúst 1857. J. Hjaltalíri. — Til minnisvarba yfir prófast Hannes Stephensen hafa enn fremur gefib: bókbindari Jón Borgfjörb á Akureyri 1 rdl.; séra Benedikt E. Gubmundsson á Breibabólstab á Skógarströnd 2 rdl.; prófastur séra Oddur Sveinsson á Ilrappseyri 2 rdl.; og dannebrogsmabur Eyólfur Einarsso í Svefneyjum 4 rdi.. Samtals nú inn komib 56r(ll. 94sk. — Styrkur, veittur 29. ágúst 1857, úr sjúbnum handa ekkjum og börnu m flskimanna. — 1. Lénharbi -þorsteins- syni búnda á Gufuskálum, er hafbi misst skip sitt á sjú 26 febr. K á., 30 rdl. til ab kaupa sér nýjan bát. — 2 Ekkjun- um Agnesi Olafsdúttur, Gubnýju Magnúsdúttur og Borghildi porvarbsdúttur, öllurn í Hafnarflrbi sem misstu menn sína af flskiskútu er farizt heflr á þessu vori, 10 rdl. styrkur, í þetta sinn, hverri þeirra fyrir sig. Auglýsíngar. Mánudaginn þann 28. sept. þ. á. um hádegi verba ab Fljótshlíbar þíngstab seldar jarbirnar: Búbarhóll 10 hundr. landsk. 3 ær meb lömbum, 1 geml. 7 rdl., kúgildi 3Va- Rimakot 5 hundr. landsk. 3 ær meb lömbum, kúgildi 2. Kúfhóll 4 hundr. landsk. 1 ær meb lambi, 1 geml. 3rdl., kúgildi 2. Skíbbakki 10 hundr. landsk. 2 ær meb Iömbum, '2 geml, 6rdl., kúgildi 5. Lindarbær lO^iundr landsk. 4 ærmeblömbum, kú- gildi 2. Sybri-Nýibær 2 rdl., kúgildi 1. Nyrbri-Nýibær 4rdl., kúgildi 1%. Sparfanes 16hundr. 4rdl., kúgildi lx/2. Skilmálana má.lesa hjá undirskrifubum, sem þar hjá verbá auglýstir vib uppbobib. Vatnsdal, 25. dag Sgústm. 1857. M. Stephensen.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.