Þjóðólfur - 14.09.1857, Page 8

Þjóðólfur - 14.09.1857, Page 8
- 144 - — Miðvikudaginn iiinn 30. þessa mánaíiar á há- degi verírar jörhin SySri Gegnishólar í Flóa, 20 hndr. meh 4 kúgildum og leiguhúsum, eptir ú-sk hlutab- eigandi skiptaráÖanda, bofein upp til sölu á opin- beru uppbohsþíngi, er haldib verírar á Eyrarbakka vcrzlunarstah. Uppboíisskilmálarnir verfia fyrir fram birtir á* uppbobsstaSnum. Áruessýslu skrifstofu 8. Septoraber 1857. Th. Guðmundsen. — Hör met læt eg fólk vita, aí> eg hefl sett nifiur verksraihju mi'na her í hænum, og tek á móti smífum af gulli og silfri, nefnil. allskonar skeif arsmíti er nú tnbkast stórum og smí- um, og U'ka silfurkera, og allskonar vif gerf urn af gulli og silfri, li'ka hefl eg gyllíngar þær allar sem er þarf, en einkanlega vil eg smífa allt til kvennbúníngsins íslenska, nefnilega víravirki, skrautlega og vel og á fallegan hátt, þar af> auki smíþa eg af látúni svipur og stángir og ístóþ og fleira þesskonar. þessara smí%a allra bif) eg góflfúslega alla þá unna mér er þurfa kynni þar eg vona afi gjöra þær eins vel og þær fást utanlands og svo fljótt sem aufiifi er. Reykjavík 10. september 1857. S. Vigfússon. gu)l-og silfrsmifr. — „Hirfiir", rit um fj árkláfiann, lækníngar vif) hon- um, fjárrækt, o. fl. útgefendur J. Hjaltalín, dr., og H. Kr. Frifiriksson skólakennari, er nú komif á gáng og % örk (7. þ. mán.) út komin; þaf eiga af ver&a alls 13 arkir og, koma smámsaman út til byijunar sept. 1858, í stóru áttabl. broti; fæst árgángurion allur ókeipis ef „1 rdl. ei skotif) til út gáfuijnar (fyrir fram) “efa þafan af meira“, ellegar kostar hver Srk 4 sk. hér £ nærsýslunum og Reykjavík, en 8 sk. í hinum fjarlægari sýslum. — Til prestaskólans hafa geflf: Prestur séra O. E. Johnaen á Staí) á Reykjanesi . . 20 rd. Prófastur séra Oddur Sveinsson á Hrafnseyri ... 3 - sign. Gufmundur þorsteinsson á Hlíf) í Guúpverjahrepp 1 - Fyrir þessar gjaflr votta kennendur prestaskólans inni- legar þakkir sínar. — Eptir af) hafa aflokif) prófl í lögfræfi vif Kaupmanna- hafnar háskóla, er eg kominn híngaf) til lands aptur og seztur af í Reykjavík. þetta leyfl eg mér af knnngjöra öllum þeim er vildi not,a mig til einhverra þesskyns starfa, sem ætlandi er, af) lögfrófir menn mnni holzt geta af hendi leyst. Reykjavík 1. sept. 1857. Páll Melsteb v Examin. juris. — þar sem eigaodi og ábyrgfarmafnr Norfra segir í al- rtennu prentsmifjufundarhaldi á Akureyri ‘1857, af) ritnefnd sú, er hann stakk upp á af) velja, hafl verif) ,,samþykkt“ þá er þaf) ránghermt og ósannindi, því þegar farif) var af> tala um ætlunarverk nefndarinnar, virtist þa% annafjhvort, hljóta af) stríla á móti nú gildandi lögum um prentfrelsi á íslandi, ef)a þá af) vera þýflíngarlaust; og var því aldrei gcngif) til atkvæfa hér um; svo hér mef) anglýsist, af engin ritnefnd er til á Akureyri í þessu skyni. Akureyri 20. júlí 1857. I. Ingimundarson. — Hnakkur með lefmrkápu, setan eirseymd, beittnr, mef1 kengjnm aptan £, h'tilfjörleguin þófa, uýjnm istaf sólum, gömlnm istöfium, retfalaus, mef nýrri hrosshársgjörf) hvitri, hvarf mér í Reykjavík 4. júlí þ. ár, £ porti kaupmanns Bie- ríngs, og heflr líklegast verif tekinn í misgripum, og er bef if) af halda honnm til skila aí) skrifstofu „Jijófólfs". Jún Júnsson frá Reynisdal í Mýrdal. — Naut svartbröndótt, básgeldíngur, á af) gezka 3 vetur hyrndur, mef) hvítan blett á hægra apturfæti, mark: sneift framan viustra (ef þaf) er markaf)), kom til mín í 14. viku sumars og heflr verif) sífan í mínum vörzlum, og má eigand- inn vitja þess tii mín gegn sanngjarnri borgnn fyrir hirfíngu og hagagaungu og þessa auglýsíngu, af> Skildínganesi á Seltjarnarnesi. Gufmundur púrfarosn. Eptir fyrirlagi og rá&stöfun skiptará&and- ans í dánarbúi sál. kammerá&s Guðbrandar John- sens í Feigsdal, ver&a jar&eignir hans innan Ráng- árvallasýslu, seldar þar vi& opinbert uppbo&, a& for- falialausu í öndver&um næstkom. oktúbermán, Eign- ir þessar eru: kirkj'usta&urinn Skarð á Landi me& til heyrandi bjáleigum, Króktúni og Görðum, og kirkjujör&unum Irjum, Ósgröf og % Eskjuholti, og en fremur jör&in Árbœr; allar þessar eignir eru í Landmannahreppi innan Rángárvallasýslu. Upp- bo&sskilmálarnir og skýrsla um leigumála og afgjald þessarajar&a er til sýnis á embættisst.ofu sýslumanns- ins í Rángárþíngi, a& Vatnsdal, og á skrifstofu „t’jú&' úlfs“ í Reykjavík. Uppbo&sdaginn og uppbo&ssta&- inn mun té&ur embættisma&ur nákvæmar auglýsa í næsta bla&i. — Stiptamtmaf nrinn kom híngaf aptnr í fyrrakvöld, og haf&i verib, í öllum ri'ttnm í Árnessýslu; fjallft þókti klá&a minna en vi& var búizt, yflr höfuf a& tala, og var hva& verst £ Flóamannaréttum; ærfé sagt ví&a vont, allt fé t. d. drepi& ni&ur á Kollslæk í Hálsasveit af því dýralæknar sög&u ólækn- andi; cn nú er alveg klá&anie&alalan st, og er þa% ó- metanlegur hnekkur í svo einmuna gó&ri tí& sem nú er, og dýralæknarnir vi& höndina, og því fyrirhyggjuleysi ekki nein bót mælandi. — Stiptamti& heflr láti& út gánga prenta&a aug- lýsíngu, 27. f mán., um nokkrar ákvar&anir „er gjörast gild- andi sem brá & ab yrg&arl ög“ áhrærandi fjárkláfann; þa& era svo a& segja or&réttar 5.—11., og 14., 16., 22., og 33. gr. úr Al- þíngis frumvarpinu. Nokkurn veginn árei&anleg frctt segir, a& yflrvaldi& fyrir nor&an hafl har&Iega banna& a& reka e&a láta nokkra kind til skur&ar hínga& su&ur; mnndi þetta bann á lögnm byggt, e&a sunnlendíngum ver&a meina& a& reka híng- a& fullor&na sau&i er þeir eiga þar í vörzlum seljenda, útlög&u ver&i keypta fyrir misseri li&nu e&nr meir? Prestaköll. — Stokkseyri er óveitt; stiptsyflrvöldin ur&u ekki ásátt um veitínguna, og er henni því í d a g skoti& til stjómarinnar. — Heydöium óslegi& upp. — Næsta bla& kemur út 1 augardaginn 26. septbr. Útgef. og ábyrgðarmaftur: Jón GuÖmundsson. Prenta&ur í prentsini&ju íslands, hjá E. þór&arsyni.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.