Þjóðólfur - 09.01.1858, Qupperneq 1
Ski ifstofa „þjriðólfs" er í Aðal-
stræti nr. 6.
ÞJÓÐÓLFR.
1858.
Anglýsfnjrar og lýsíngar um
einslakleg málefni, eru teknar 1
blaðið fyrir 4sk. áhverja smá-
lctrslinu; kaupendr blaðsins
fá lielmíngs afslátt.
Sendr kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sðlnlaun 8. hver.
lO. ár. 9. janúar. 8,—9.
— Bsebi mefc þeim sem fóru héðan upp á Mýr-
ar til þess ab vera vib uppbobií) á skipstrandinu af
„Drei Annas", farmi þess skips o. fl. ab því er rckib
var, en komu aptr rétt fyrir jólin, og eins í bréfl
einu meb sömu ferÖum, bárust frétttr um enn einn
skiptapann, undir Lónbjargi á Snæfellsnesi sunn-
anverím, er hafi átt ab bera ab undir eba um lok
nóvbr. mán. f. á.; bréfib, er segir greinilegast frá,
hefir ritab 22. desbr. f. á. þórbr bóndi Benedikts-
son á Anastöbum á Mýrum, skilvís mabr ab allra
rómi, hann kvebst hafa komib vestan frá Búburn
kviildinu fyrir, skýrir síban frá skipstrandinu, sjálf-
sagt meb þeim atvikum er honum hafa verib sögb
þar vestra, ab reibi, segl, möstrin í brotum, nokkub
af tólg og mikib af eir utan af skipinu sé rekib upp
á Malarrifi og Stapanum, á rifinu hafi og rekib upp
3 hesta „strax á laugardaginn eptir vebrib", (ab lík-
indum ofsavebrib föstud. 27. nóvbr. f. á.) og ab hér-
absmenn sé ab síga fyrir nefnt bjarg (Lónbjarg) en
hafi litlu getab náb. — Svo sem nú þetta, sem sagt
er rekib, bendir aubsjáanlega til, ab ef hér á sér
skiptapi stab, þá hefir þab verib skip á útsiglíngu
héban frá landi, svo liggja og óneitanlega helzt til
of miklar sennur ab því, ab sé vibburbrinn sannr,
þá sé ekki ástæbulaust ab óttast, ab þetta kunni
ab vera póstskipib Sölöven, er lagbi út. héban
nokkru fyrir dagmál 26. nóvbr. f. á., og hefir
því ab öllum líkindum einnig hrept hérna meg-
in Fuglaskerjanna hib óvibrábanlega ofsavebr af
útsubri er sjrall á nóttina eptir. Aptr þykir draga
nokkub úr líkum þessum, þab tvent, bæbi ab þab
er fullyrt, ab bréf er bárust austr á Mýrarnar vest-
an úr Stabarsveit og frá Búbum um sama leitib,
geta ab engu þessa skiptapa undir Lónbjargi né
neins verulegs strands þar vestra, og í annan stab
helzt hér sybra stöbugt þab rykti, sem búib var
reyndar ab heyrast ábr en fréttist um ófarir þeirra
Bierings, ab í Grindavík hel'bi sézt til skips á út
siglíngu, mjög djúpt fyrir, á 3. degi eptir vebrib; og
ef svt var, þá gat þetta vart annab skip verib en
póstskipib.
Nú er búib ab senda héban mann gagngjört
vestr, til ab fá fulla vissn í þessu cfni.
— Eptir því sem oss hefir síbar borizt og þab
nokkurnveginn áreibanlega, mun þab engan veg“
inn vera tilgángr herra stiptamtmannsins (—ein3 og
orb lék á og getib er í síbasta blabi —) ab mælá
fram meb því vib stjórnina, ab dómendununi í yfir-
dóminum verbi fækkab, þar eb skobun hans á þessu
máli mun fara ab öllu í sömu átt og Alþíngis,
ab þab sumsé sé naubsynlegt ab fjölga dómend-
unum og bæta kjör þeirra. Má þab og virb-
ast sennilegra, ab tillögur þess marins, sem þegar
er búinn ab vera hér í 8 ár og farinn ab kynnast
því hvab hér á vib og hvernig ástatt er hjá oss,
muni, eptir ýtarlegri yfirvegun, heldr stefna í þá átt,
sem ab meiníngu vorri, og vér ætlum flestra manna
hvab sem verbr í þessu, þá mnnu tillögur stiptamt-
mannSins, ásamt öbrnm héT ab lútandi álitsskjölum,
verba Alþíngi kunnar þegar málib verbr borib undir
þab frá stjórninni, ef þab á annab borb kemst svo
lángt; og skulum vér ekki fara um þab fleiri orb-
um ab slnnL
Bæjarfulltrúakosníng í Reykjávfk, fram
fór hér eins og vant er, í byrjun ársins, 2. þ. mán.,
og átti ab kjósa fulltrúa í stab kaupmanns þorsteins
Jónssonar, sem var elztur ab þeim starfa og átti
því nú aniran ab kjósa í hans stab; en hann var
kosinn á ný. A álibnu sumri fram fór kosnfng á
fulltrúa í stab kaupmanns D. Thomsens, er átti í
raun réttri ab fara frá um árslokin 1856 en var
lagt undir rábherra úrsknrb af því hann vifdi eigi
vfkja; var þá kosinn f hans stab kanpmabr Ilannes
St. Johnsen. Auk þeirra 2, er nú voru nefndir ný
kosnir, eru þessir: H. Kr. Fribriksson skólakennari,
Jón þórbarson í Hákoti, fulltníi tómthúsmanna, Jón
Pjetursson yfirdómaTÍ og Jón Gubmundsson ábyrgb-
armabr þjóbólfs.
Frá prestaþínginu (sýnódus) 1857.
1. Biskupinn gat þess, eptir ab contributions-
peníngum hafbi verib útbýtt milli emeritpresta og
og prestaekkna, meb tilliti trl bréfs þess frá stjórn-
aTherra kirkjumálanna um lán til kirknabyggínga úr
opinbcrum sjóbi, sem getib var um á prestaþínginu
- 29 -