Þjóðólfur - 09.01.1858, Síða 2
- 30 -
í fyrra, ab stiptsyfirvöldin hefbi í fyrra haust svaraö
þessu bréfi, ag væri síSan engi frekari ákvörbun
komin frá stjórninni um þetta mál.
2. Prestaþíngib félst á þá abferb, sem höfö
hefir verib seinustu árin, aö stiptsyfirvöldin beri
undir álit abalbraufeamatsmefndarinnar, jafnóbum og
brauí) losna, aí) hve miklu leyti þau verbi samein-
uí) og þeim breytt.
3. Biskupinn gat þess, aö nefnd væri sett, til
aí> endrskoba sálmabókina, og væri þegar inn send-
ir margir nýir sálmar, og lét synodus sér þab vel
lynda.
4. þá las biskupinn upp gjafabréf til fátækra
prestaekkna frá Ingveldi Gubmundsdóttur á Odda í
Rángárvallasýslu dagsett 26. apríl 1856, og er fé
þetta 207 rdl. 76 sk. Út af þessn hreiföi bisk-
upinn því, ab naubsyn bæri til, ab stofna sjób fyrir
prestaekkjur hér á landi, en til þess þókti nú vart
vera hentugr tími.
5. Biskupinn gat þess, ab hann hefbi skrifab
próföstunum í báöum Múlasýslum og í Þíngeyjar-
sýslu, og bebib þá aí> hafa vakandi auga á þeini
katólsku sendibobum, sem sagt er aö sé komnir á
Austfjörím, og sömulei&is hafi hann skrifab um
þetta amtmanninum í Norbr- og Austramtinu, og
mældist prestaþíngib til, aí> biskupinn vildi einnig
skrifa um þetta amtmanninum í Vestramtinu og öll-
um próföstum á landinu.
6. Síöan las biskupinn upp uppástúngu frá
prófasti séra 0 Sívertsen, sem fór fram á, aí> leitt
yrbi í lög:
a, a& vib sérhver prestaskipti á stöbum yr&i sjóbr
kirkjunnar (ef nokkur væri) tekinn frá, og ef
mögulegt er, settr á vöxtu í jar&abókarsjó&num,
eba þó enn heldr hjá einstökum mönnum móti
fulltryggu fasteignavebi.; b, aí> hver prestr, meban
hann er vib brau&ib, taki eins og híngab til, móti
tekjum kirkjunnar, án þess a& svara leigu af því
fé, sem kirkjan fær afgángs útgjöldum sínum, en
gjöri vi&komandi prófasti glögg skil fyrir því fé
árlega, eins og hínga& til hefir veri& lögbo&i&.
Biskupinn hét a& leita um þessi atri&i álits
prófasta hér á landi fyrir næsta prestaþíng.
7. Loks las biskupinn upp a&ra uppástúngu
frá séra Jóni Hávar&ssyni um:
a& gjald þa& í landaurum e&a peníngum, sem
tilskip. aí 14. febr. 1705 tiltekr, sé numib úr
lögum, en í þess sta& gjaldi hver prestr, sem hefir
200 rdl. í tekjur og þar yfir, 1 rdl. af hverjum
100 rdl.; e&a þá til vara: — a& peníngagjald
þetta, sem nú tí&kast, nái til allra brau&a á land-
inu, ni&rjafna& eptir gæ&um hvers.
I nefnd, til a& íhuga þetta efni, voru kosnir:
prófessor P. Pjetursson og prófastur séra Ó. Pálsson,
hvor me& 14 atkvæ&um, og séra G. Jóhannesson
me& 5 atkvæ&um.
Um smáskamta homöopaþanna.
— „Dagbla&i&“, eitt af þeím helztu blö&um,
sem gefin eru út í Kaupmannahöfn, (Nr. 180 —
mi&vikudag 5. ágúst 1857) hefir me&fer&is greinar-
korn um „H o m ö o p a t h i u n a“ sem vel er þess
ver&, aÖ hún komi einnig hér á landi fyrir almenn-
íngs augu, hér um bil svo látandi:
„Stiptslæknir 0. M. Gjersing hefir fyrirskemstu
gefi& út bók um ebli og gagn Homöopathiunnar, létta
og handa alþý&u (heiti kversins er „Homöopa-
thiens Væsen og Værd“). Höfundrinn hefir í
stuttu máli og skiljanlegu fyrir alþý&u, vilja& sýna
mönnum hvernig grundvallareglur Homöopaþanna
líti út, þegar menn sko&a þær fylgislaust og me&
heilbrig&ri skynsemi. Jafnvel þó höf. þessarar litlu
ritgjör&ar sýni svo ljóslega sem unt er, alla þá vit-
leysu og alt þa& gabb og stærilæti, sein Homöo-
pathian hefir vi& a& sty&jast, er þó vi& því a& bú-
ast, a& honum ver&i lítiö ágengt móti henni. Hom-
öopaþa læknarnir vilja ekki gefa sig út í umræ&u
um málefni þetta, e&a hreifa vi& rökum og ástæö-
um, og vita þeir rnjög vel hva& til þess kemr;
þeir hafa veri& a&dáanlega samkvæmir sjálfum sér
í því, alsta&ar og æfinlega, a& skorast undan a&
sýna meistaraverk sín þar, sem nokkur árei&anleg
og veruleg tilsjón væri me& þeim höfb, vegna þess
a& me& því nióti væri hægast a& sannfæra þá menn
sem eru svo grunnhyggnir og au&trúa, a& láta
Homöopaþana lækna sig og börn sín. Meöal þeirra
sem fylgja kenníngum Homöopaþanna, eru sumir,
sein ekki eru færir um a& skynja hvernig á öllu
stendr, aptr sumir, sem fylgja þeim, af því þær
innihalda eitthvab sjaldgæft, einhvern hulin helgi-
dóm, og ef til vill, af því þær strí&a gegn heil-
brig&ri skynsemi. Hva& nú dugnab þessara Ilom-
öopaþa læknara snertir, þá hefir höfundr bæklíngs
þessa frætt oss á, a& Hahnemann, sjálfr höfundr
og meistari þeirra, hafi sagt skýlaust, a& Ilomöo-
pathian væri óhafandi vi& sjö sjúldínga af átta, sem
veikir væri af lángvarandi sjúkdómum; í þeim sjúk-
dómum, sein íljótt koma og fljótt fara, getr hún
einúngis verib til nokkurs gagns, þar sem náttúr-
an sjálf án allra me&ala getr hjálpab sér, því einn
i decillíonpartr af einu grani (— en eitt gran vegr