Þjóðólfur - 09.01.1858, Page 4

Þjóðólfur - 09.01.1858, Page 4
32 - nn af þessum rúknm or%i?> frf dæmdr, eins og hann heflr kraðzt. En aí> fiví er snertir skaíiabætr þær sem áfrýjandinn heflr kraflzt, þá má af dómsgjúrþunum álíta þaí) nægilega sannaí), a% þar sem hann hafþi tekií) laxveihina í Elliþaánum á reglu- ega leigu, þá hafl hann, fyrir krúfur þriþja manns til hinnar súmu veiþi, orþiþ fyrir svo verulegum tálmunum og áreiting- um, aþ hann heflr ekki þarafbeíii?) alliítinn hnekki í því aþ geta hagnýtt sít veiþina meþ svo fullum notum sem hann átti fyllstan rett á, án þess aí> þriþi maír meinaþi honum þau svo freklega eins og gjúrt var: en hér af leihir þaþ aptr beinlin- is, aí> á konúngssjúþnum, er seldi veiþina á leigu, hlýtr a?> hvíla sú skulábindíng, a?> bæta áfrýjandanum þann rettarhnekki er hann heflr or?>i?> fyrir á sag?)an bátt, úr því hinu opinbera ekki heflr tekizt a?) vernda full og tálmunarlans afnot vei?)ar- innar til handa áfrýjandanum. A?> áliti yflrdómsins heflr nú líka rá?>herrastjórnin sjálf vi?rkent þetta í bréfl sínu til stiptamtmannsins (heraþsdómsg., stafl. c vi? Nr. 7), endagjúr?i ítiptamtma?rinn, samkvæmt þessu brefl, ymsar tilraunir til þess á lagalegan dómsveg, a? fá áfrýjandanum fulla verndan, til þess hann gæti hagnýtt súr vei?ina tálmunarlaust, en þótt þessar tilraunir ekki kæmi a? neiuu verulegu haldi. þia? heflr nú veri? haft til ástæ?u, til þess a? hnekkja ska?abótakrúfu áfrýjandans, a? þegar mótmæli Thomsens komu fram vi? uppbo?i? á vei?inni, hafl því undir eins veri? yflr lýst, a? hæstbjó?andi yr?i a? eiga vi? ló?areigandann (Thom- sen) um stúngu og grjót er þyrfti til þess a? stífla me? árnar, en þessi ástæ?a er þý?íngarlans afþvf brátt samdist me? þeim áfrýjandanum og Thomsen um þetta atri?i, og því er og ska?a- bótakrafa áfrýjandans, eins og hann líka heflr sjálfr me? ber- um or?um teki? fram, ekki bygg? á þessu atri?i, heldr ein- úngis á þeim tálmunum er hann var? fyrir þegar hann vildi komaBt a? ánum, og eru þær teknar fram f sókn og vúrn málsins, en af þessnm tálmunum bei? hann bæ?i vinnuspjúll, skapraunir og hnekki í vei?inni. þar sem hann, sakir þessara tálmana gat ekki hagnýtt ser hana me? fullnm notum; en þess Iei?is táimanir voru alls ekki rá?gjúr?ar í mótmælum e?a banni Tbomsens, ogvar því vi? uppbo?sþíngi? ekkert áskili? og engu yflr lýst er áhrær?i þær. En þegar meta skal upphæ? ska?abótanna, þá ber þess vel a? gæta, a? áfrýjandinn vir?ist ekki a? hafa fært fullnægar súnnuráþa?, gegn neitun bins stefnda [konúngssjó?arinsj, a? hann hafl or?i? fyrir svo miklum hnekki í vei?inni, a? þar me? ver?i rúttlætt sú upphæ? ska?abótanna: 2250 rdl., er hann heflr kraflzt; en þar a? auki vir?ist svo, og þa? ræ?r mestu umþetta atri?i málsins, a? áfrýjandinn hafl sjálfrhorfl? frá því a? ætlast til frekari e?r meiri ska?abóta heldr en þeirra, a? þeir 60 rdl. er hann greiddi Thomsen væri látnir koma til skuldajafna?ar uppí eptirgjaldi? eptir vei?ina, me? því hann galt konúngssjó?num hinar fyr greindu eptirstú?var af leigunni 21 rdl.; því sjálfum honum farast á þá lei? or?, a? me? þvf a? láta af hendi vi? konúngssjó?inn þenna hluta eptirgjaids- ins, þá hafl hann í raun og veru láti? uppi, a? hann færi of- an af þeimkrúfum, er rá?gjafastjórnina ugg?i a? hann myndi fara fram á, en ltér getr ekki veri? um a?rar krúfur a? ræ?a, heldr en um ska?abótakrúfur áfrýjandans; þar a? auki kemr þa? samkomulag, er stiptamtma?r kom á milli áfrýjandans og Thomsens, þannig fram, a? þar me? sé á enda kljá?r allr á- greiníugrinn þeirra í milli, e?a me? ú?rum or?nm, máli? sjálft, enda fór Thomsen, npp frá því, ofan af úllum krúfum til vei?- arinnar og lét áfrýjandann hagnýta sér hana meinbagalanst a? óllu. Ska?abætr þær er bera áfrýjandanum, ver?r því, samkvæmt málssókn sjálfs hans, a? ákve?a þannig, a? hann ver?i látinn njóta þeirra 60. rdl, er hann heflr láti? af hendi vi? Thom- sen, þar rem lúkníng þeirra til hans, eptlr hinum upplýstu at- vikum, ver?r a? álíta óumflýjanlegt nau?synja skilyr?i fyrir því a? áfrýjandinn mætti hagnýta sér vei?ina tálmunarlanst, e?a me? ú?rum or?um, a? þessir 60 rdl. ver?i álitnir greiddir uppí eptirgjaldi? eptir vei?ina, og þar e? eptirstú?var þess, a? því er hÍT' ræ?ir um, jafngilda ska?abótakrúfunni, — því 30rdl. af eptirgjaldinu eruþegar komnir til skuldajafna?ar eptir rá?herra- bréfl 24. des. 1850, — þá ver?a krúfur beggja málsvi?eigend- anna a? vega sig upp hvorar á móti ú?rum, og ver?r þvi a? frí- dæma málsvi?eigendrna hvorn um sig fyrir hins réttarkrúfum. Málskostna?r vi? bá?a dómana ver?r, eptir því sem á stendr, a? ni?r falla, og málsfærslulaunin til hins skipa?a tals- manns fyrir konúngssjó?inn, er ver?a ákve?in til 20 rdl, skulu greidd úr opinberum sjó?i. A? því leyti geflns málsfærsla var veitt, vitnast, a? máls- færslan heflr veri? vi?unanleg“. „því dæmist rétt a? vera“. „Málsvi?eigendr þessa máls eiga, hvor fyrir aunars kærum fríir a? vera. Málskostna?rinn fyrir bá?um dómunum skal ni?r falla. — Hinum skipa?a talsmanni konúngssjó?arins fyrir yflrdónxinum, examin. juris J. Gu?mundssyni bera tuttugu ríkisdalir í málsfærslttlaun er skulu greiddir honum úr opin- berum sjó?i“. II. í sökinni: réttvísin, gegn Sigríbi Ólafsdóttur úr Strandasýslu. (Kveftinn upp 14. desbr. 1857). I máli þessu er hin ákærða Sigriðr Olafsdóttir, fyrir hórdóm, drýgðan í öðrti sinni, við aukarétt Strandasýslu, hinn 2. okt. þ. á., dæmd i 16 rd. bætr til dómsmálasjóðs- ins, og er það, tncð eigin játniugu heunar og öðrum kríngumstæðum, löglega saunað, nð hún sem er gipt kona en skilin að samvistum við mann sinn Daníel Markússon, hefir 21. ágúst f. á., átt barn með ógiptum tiianni, og i sínu lyrra hjónbattdi orðið hórsek, og eplir amtsúrskurði, frá 30. niarz 1844. látið úti 8 rd. til dómsinálasjóðsins. Að visu er það nú upplýst, að maðr hinnar ákærðu, Daniel Markússon, hefir vetrinnn 18M/is, tekið fram bjá Itinni ákærðu og að hún, vorið 1855, hafi snúið sér til sýsluinanns, og beðizt skilnaðar við mann sinn, með dómi, en þö ekki orðið úr því, þar eð sýslumaðrinn lét f ljósi, að sættatilraun milli hjónanna yrði fyrst að eiga sér stað, en eins og ofannefnt bórdómsbrot Daniels Markússonar eigi getr þegið liina ákærðu undan hegníngu, heldr að eins tekizt til greina sem mildandi kríngumstæða við á- kvórðun iiegníngarinnar, sbr. tilsk. fyrir Danmörku 24. scptbr. 1824 § 4, þannig getr það eigi heldr friað hina ákærðú frá hegníngu, þó hún. vorið 1855, hafi hal't í huga að leita skilnaðar frá inantii síniim, og það þvi siðr, sem hún lét áform sitt standa við svo búið. Samkvæmt þessu blýtr réttrinn því að álíta, að hin ákærða sé með undir- réttardóminum réttilega dæmd sek i hórdóini i öðru sinui, og að hún, eptir þeim upplýstu kríngumstæðum, einnig sé réttilega látin sæta hinni vægustu sekt, sem tilskipun frá 24. jan. 1838, 11. gr., ákveðr fyrir slíkt brot í öðru

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.