Þjóðólfur


Þjóðólfur - 09.01.1858, Qupperneq 5

Þjóðólfur - 09.01.1858, Qupperneq 5
- 33 - sinni, og bcr undirréttai dóminn því að staðfesta, bæði hvað hegnfnguna og hinn í dæmda málskostnað snertir, eins og þau þar dæmdu málsfærslulaun samþykkjast. Svo ber ákærðu einnig að greiða allan af áfrjjnn málsins leið- andi kostnað, og þar á meðal málsfærslulaun til sóknara og svaramanns við yfirréttinn, er ákveðast til 5 og 4 rdl. Meðferð sakarinnar við undirréttinn hefir verið lögmæt og sókn og vörn hennar hér við réttinn forsvaranleg“. „Jrví dæmist rétt að vera“. „Undirréttarins dómr á óraskaðr að standa. Sókn- ara við landsyfirréttinn, candid. juris H. E. Johnsson, og verjanda, examin. juris P. Melsteð, bera í málslærsliilaun 5 rdl. og 4 rdl., sem eins og annar kostnaðr málsins, greið- ist áf hinni ákærðu“. Dóminum að fullnægja, innan 8 vikna frá hans lög- legri birtíngn, undir aðför að lögnm“. (Aðsent). Egill bókbindari Jónsson hcfir boðað í „J»jóðólfi“, að hann myndi gefa út á sinn kostnað kvöldlestrabók, frá vetrnóttum til lángaföstu, sanida af prófessori Dr. theol. P. Pjeturssyni. Sérstakt atvik olli þvf, að eg, sem rita línur þessar, mæltist til við hlutaðeigendr að fá að lesa yfir handritið, og naut þeirar góðvildar að fá það. Að vísu las eg „hugvekjur“ þessar yfir í mesta flýti, en lestr þeirra hafði samt þau áhrif á mig, að eg fæ ekki bundizt þeirrar ánægju að lýsa því yfir f heyranda hljóði, að eptir mínuin tilfinningum verði hugvekjurnar engu lak- ari kvöldlestrabók, enn „prédikanir“ herra prófessorsins eru sem helgidaga Icstrar; og þykir mér þá nóg sagt, og nóg lýst. Eins snillibragðs, er eg svo kalla, og scm höfundrinn beitir vfða hvar i hugvekjunum, vil eg samt geta. það er allvíða, að þó maðr lesi ritníngargreinirn- ar, sein hugvekjan byrjar á, og enda fyrri hluta hugvekj- unnar, er maðr samt ekki viss um, hvert aðalatriði hug- vekjunnar verði, og væntir þessa eða hins, og við það verðr eptirtektin sjálfsagt næmari og árvakrari; en allt f einu hrífr höfundrinn áheyrandann inn i aðalefnið, og það með fullum átökum sannleiksins, og frá þcirri hlið er sízt varði, svo að hann kemr (að eg svo að orði kveði) f opna skjöldu syndaranum og hlýtr þvf að vinna bilbug á honum, sé þess annars nokkur kostr. Allt fyrir þetta, er að mfnu áliti, hvergi raskað samanhengi hugvekjunnar til að koma bragðinu við, heldr Iýsir þetta cins og fleira hiuum mikla lærdómi og þeiin afbragðs skýru og lipru sálargál'uin höfundarins, sem bera ægishjálni yfir allan fjöldann. Hugrekjurnar eru mestinegnis siðfræðislegs efnis, byrja á ritníngargrein og enda á lengra eða skemra bænar- andvarpi til guðs, er Iýtr að aðalumtalsefninu. Eg sam- fagna löndutn mínum með að eiga í vændum svo ágæta húslestrabók. 1 —|—6. • Til útgefara ÞjóSólfs. A bls. 92 fyrra dálki í 9. ári „Þjóbótfs" þíns, hefir þú, herra vinr minn, skýrt frá því, aí> verií) sé ab undirbúa nýjan og vandafcan Vibbætir vib messusaungsbókina, og er þab allt gott og blessab sem þú segir þar frá, nema seinustu orbin líka mér ekki, þessi: „og prenta þá síban alla í Vibbætir apt- an vib hana — messnsaungsbókina, — þegar hún verbr lögb upp næst. þetta atkvæbi virbist mér beinlínis miba til þess, ab tefja ab þarfleysu þá endr- bót messusaungsins sem nú þykir naubsynleg. Endr- bótin á nú ab byrja á vibbætinum, og er þab vel hugab, en hitt mibr, ab fara nú enn ab prenta bókina sjálfa, eins og ekki sé nóg til af svo góbu; væri ekki nær, ab gefa sem fyrst út þenna nýja vib- bætir, svo vandaban sem framast verbr, sérskildan, en lofa okkr ab slíta út bókinni sjálfri meban verib væri ab yfirskoba hana, nema úr henni þab missast má, og lagfæra sumt; þarf til þessa ærinn tíma, ab vel sé, en á meban kynnist almenníngr nýju sálm- unuin í vibbætinum, — og þá verbr brátt tími til ab gjöra eina messusaungsbók meb hæfilegri flokka- skipun, úr því sem eptir yrbi af bókinni sjálfri og Vibbætinum, líka mundu enn bætast nýir sálmar og gamlir sálmar finnast, til ab fullkomna verkib. Taktu vinr! línur þessar í Þjóbólf, þær duga til þess, ab benda embættisbræbrum mínum til ab segja sína meiníngu um þetta mál; eg hefi hér sagt þeim mína. Brjámslæk 19. júní 1857. Benedikt Þórbarson. — Abfaranótt hins 21. febrúarm. þ. á. misti eg í Íandsynníngsvcbri besta bátinn sem eg átti; skutu þá þessir menn fé saman og gáfu mér í skababætr, þannig: Frá Minni Vatnsleysu: Jóel Fribriksson, hús- mabr, 2 rdl.; sgr. Olafr bóndi Pálsson 1 rdl. 64 sk.; dóttir hans G. Lísabet 16 sk.: stjúpsonr hans Gub- mundr Gubmundsson 48 sk.; vinnumennirnir Kristján Pálsson og Jón Jónsson, hinn fyrri 1 rdl., hinn síb- ari 48 sk.; vinnukonurnar Margrét Gubmundsdóttir og Gubný ívarsdóttir, hvor um sig 1 rdl.; Frá Stóru Vatnsleysu: ýngismennirnir JónDaníels- son og Kjartan Daníelsson, hinn fyrri 1 rdl. 48 sk., hinn síbari 1 rdl.; vinnukonan Sigríbr Jónsdóttir 1 rdl.; Jón Jónsson, ýngsti 80 sk.; Gublaugr Halldórsson, vinnumabr, 38 sk.; Frá Ilvassahrauni: Örnólfr bóndi Benidiktsson 1 rdl.; Frá Kálfatjörn: séra Jakob Gubmundsson 1 rdl.; Fyrir þessa stöku góbvild mér til handa votta eg hér meb öllum þessum gefendum innilegt þakk- læti mitt. Minni Vatnsleysn í desember 1857. Bjarni Jónsson. Bréf til „Þjóbólfs", dags 6. júlí 1857. (sbr. 9 ár þjúbúlfs nr. 34—37, og nr. 39; og 10. ár nr. 1-3.) (Nibrlag) „Jún Sigurbsson er líka danblegr eins og Bárbr;

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.