Þjóðólfur - 09.01.1858, Side 7
- 35 -
f>aö stafefestist, aö fjárkláíiinn sé kominn á
átta efstu bæina i Hvítársííra, aö minsta kosti
álítr sýslunefndin alla þá bæi, frá Haukagili ab
Kalmannstúngu, grunsama um aÖ klábinn sé þáng-
aS kominn, og erþví lögí) fyrir eptir atkvæbafjölda
í sýslunefndinni um lok nóvbr. f. á., ýtarleg gæzla
á, aö engar ijársamgaungur eigi sér staö milli þess-
ara bæja og hins neöra hluta hreppsins, — aö
skera skuli allt fé sem kláöi og óþrif kemr í um
þessa bæi, — aö bændr skeri allt aí> helmíngi fé
sitt á hinu sjúka plázi einkum geldféÖ, og, aö ef
bændr sé í efa um, hvort þaö sé hinn verulegi
kláöi sem sé kominn á þessa bæi, þá skuli þeir
á kostnaÖ sjálfra þeirra láta dýralæknirinn skoöa
féö og fá hjá honum skriflega skýrslu um heil-
brigöisástand þess; — þetta er tekib úr bréfi sýslu-
mannsins í Mýrasýslu, 1. des. 1857, til hreppstjór-
ans í Hvítársífra. — þenna kláöa, seni vart hefir
oröiö í Hvítársíöu, telr séra Magnús á Gilsbakka,
— aÖ minnsta kosti aö því vart hefir oröiö hjá
sjálfum honum, — líkastan óþrifakláöanum norö-
lenzka eptir því sem héraöslæknir Jósep Skaptason
lýsir í prentuöu skýrslunni sinni um norÖlenzka
kláöann; þaö er mælt, aÖ bæbi prestrinn og hér-
aösmenn sé tregir á aö kosta til aÖ fá Jensen
dýralæknir þángaö til þess aÖ skera úr um þaö,
hvort hér skipti hinni sóttnæmu kláöategund eör
eigi. — Þaö viröist of hermt í siöasta blaÖi, eptir
því sem nú fréttist, aö 5 bændr í Staflioltstúngum
„hafi lagzt á eitt" nm aö skera niör geldféÖ
til þess aÖ varna frekari útbreiöslu kláöans, þótt
einstöku menn kunni aö hafa hreift því, enda vildi
ekki sýslunefndin íara frekar í því atriöi heldr en
fyr er sagt. A þeim bæjum þar sem kláöinn er
kominn í Hvítársíöu eru ærnar miklu lakastar, en
geldféö sakar aö sögn víöast lítiö. — Eptirtekta-
vert er þaö, aö þar sem bráöasóttarinnar á fénu
varö óvíöa vart og aÖ eins lítiö eitt í fyrra vetr,
í þeim héruÖum er kláöinn geysaöi frekast, þá sýnir
hún sig nú mjög skæöa bæöi um Hvítársíöu og
víöar, þar sem kiáÖinn er.
— Mannalát og slysfarir. (Framh.). 20. okt. þ. á. and-
aöistjúugfrú þorbjórg Júnsdó ttir áMúeiöartrsoli, 30 ára
aöaldri, hálfsystir Júns Johnsens justizráÖs i Alaborg, og þeirra
syzkina, ,,mikill handbragös kvennmaör og sérlega vónduÖ“.
— 13. f. mán. andaöist 78 ára aö aldri húsfrú Ragnhildr
Siguröardúttir í Ytriskúgum nndir Eyjafjóllum, ekkja
eptir stúdent Einar sál. llögnason er þar bjú mjög lengi og
var albrúöir frú Guönýjar sál. í Góröum. Hún liföi 40 ár í
hjúnabandi meö manni sínum og varÖ meÖ honum 15 barna
auöiö, lifa 12 þeirra enu og öll mannvænleg, meÖal þeiira er
séra þorsteinn á KálfafellstaÖ í Suörsveit og húsfrú Sigríör
kona séra Kjartans Júnssonar í Skúgum. „Húu var mikil
merkiskona, ráösvinn, gúösöm, guöhrædd, vel gáfuö og gefln
fyrir frúöleik. — 5. f. mán. varö úti heim í leiö frá Vatnsleysu-
strönd, Jún GuÖmundsson frá Litlanýjabæ í Krisivíkr-
súkn ; úfundinu 15. f. mán. — 8. s. mán. fúr frá Njarövík-
um heim í leiö til Hafnauna, Vigfús Júnsson, Gunnarssonar
frá Hvammi á Landi; þá var veÖr gott, en maÖrinn var drukk-
inn; hann fanst 10. þ. mán. á réttri leiö, örendr, skaÖaÖr
á höfÖinu; þúktu líkindi til aö hann heföi skolliÖ niör, feng-
iÖ viö þaÖ sár á höfuöiö og blætt til úlífls. — Um þaÖ, aÖ
maör úr NorÖrárdal hafl orÖiÖ úti á HoltavöröuheiÖi um mán-
aöamút novbr.—desbr. f. á., — hann var úkominn heim aptr
hálfri þriÖju vlku síÖar, — skortir enn fulla vissu; nokkrir segja,
aÖ 2 menn aÖrir hafl veriÖ honum samferÖa. — AflfÖandi
næstl. JúlahátíÖ rasaöi úngbarn í Melahverfi á Kjalarnesi of-
an í sjúÖandi mjúlkrpott, og var taliÖ af.
Fiskiafli á núliÖinni haustvertíö heflr hér syöra veriÖ
mjög lítill, mest sakir gæftaleysis; hæstir hlutir hér um miö-
nesin munu vart fara fram úr 400, en útal margir er ekki
hafa 100 til hlutar, nokkuö rýfari er aflinn suör um GarÖ og
Leiru; á Akranesi er aflinn lángbeztr, þar eru um 700 hiutir
mest.
— „Miklir spámenn eru á meöal vor upprisnir"
megum vér Islendíngar uú segja; eu þetta á einkum heima
hjá sumum hreppstjúrum vorum, því á meöan nokkrir afþeim
eru á nokkurskonar niÖrskurÖar rjátli nm sveitirnar, til aö
koma mönnum í skilníng um aö fjárkláöinn sé úlæknandi, þá
þá sita aÖrir heima, og eru aö gleÖja menn meö því aö þú
kláöinn sé úlæknandi, þá hafl þeir nú fundiö úbrigÖul
meÖöl viö barnaveikinni. þann veg hafa nú Álptanes hrepp-
stjúrarnir fundiÖ sér skylt aÖ skýra frá, aÖ þeir meÖ homöo-
pathiskum meöölum hafl iæknaÖ 16 börn, en þá vantar enn
aö sanna, aÖ þeir þekki barnaveikina, því þaÖ sem þeir kalla
barnaveiki, heflr auösjáanlega veríÖ kvef, sem batnaÖ
heflr af sjálfusér; þaÖ er ufl sumsé sannreynt í öllnm lönd-
um og meöal allra skynsamra manna sem vit á hafa, aÖ ho-
möopathisku meöölin hafa enga verkun hvorki á barna-
veikina eöa aörar hættnlegar veikjur, enda hafa líka eptir
því sem mér er kuunugt, öil börn dáiÖ meö barnaveiki, er
þau þar hafa veriÖ viö höfö. Eg hefl hér um áreiÖanlegar
skýrslur og læt nú prenta þær í riti nokkru sem bráÖum mun
koma fyrir almenníngssjúnir og sem heitir „Homöopathian
ísienzka og norölenzku prestarnir“.
Reykjavík d. 3. desember 1858.
J. Hjaltalín.
— Vegna þess, aö skytt er aö balda því á lopt, sem vel
og heiÖrlega er gjört, en eg hins vegar veit ekki til, aö þess
sé nokkurstaöar getiÖ, aÖ heiÖrskvendiÖ Kristín Ög-
mundsdúttir á BessastöÖum á Álptanesi hafl sæmt kirkj-
una þar nokkurri gjöf, þá leyfl eg mér aö skýra frá því, aö
velnefnd Kristín heflr áriö 1846 eöa 47 géflö kirkjunni á
BessastóöumprýÖilegan kristals-ljúsahjálm, semkost-
aöi milli 30 og 40 ríkisdala. þetta heflr hún gjört af litlum
efnura, en gúöum og göfuglyndum huga. Sem ijárhaldsmaör
Bessastaöa kirkju votta eg fyrir hönd allra hlutaÖeigeuda
gjafaranum innilegt og viröíngarfullt þakklæti, en biö hinn
heiÖraöa útg: pjúöúlfs aö ljá línum þessum rúm í blaÖisínu.
HliÖi á Álptanesi 17. desemb. 1857.
Kristján J. Matthíesen.