Þjóðólfur - 09.01.1858, Side 8
- 36 -
Fjárhagr prestashólasjóðsins við árslók 1S57.
í kgl. sk.bréfum og landfóg. tertíakvitt 748 rd. 33 sk.
f vörzlnm forstöbumanns viö árslok
1856 ................ 74 rd. 25 sk.
Vextiraf 748 rd. 33 sk. til
11. júní 1857 . . . 26 - 18 —
Gjafir, (sérstaklega aug-
lýstar) samtals . . 39 — „ — ^ ____
887 rdl. 76 sk.
Af þessum 139 rdl. 43 sk. eru d. 8. ágúst þ.
á. settir 120 rdl. ávöxtu f jarbabókasjóíinum. Vib
árslok 1857 í vörzlum forstöbumannsins 19 rd. 43 sk.
d. 81. des. 1857.
Herra prófasti J. Haldórssyni á Breibabólstab
vottast hér meo innileg þökk fyrir 5 rdl. gjöf til
prestaskólasj óbsins.
Ut sopra.
P. Pjetursson. S. Melsteð. H. Árnason.
— þar eb enn er talsvert eptir útistandandi af
andvirSi tækifærisræbanna, get eg a& sve komnu
ekki gjört grein fyrir afdrifum þessa fyrirtækis, en
get þess einúngis, a& eg, 22. okt. þ. á., hefi sett
á vöxtu í jarbabókasjóbinn 100 rdl., sem inn komnir
eru fyrir áminstar ræ&ur, auk prentunarkostna&ar,
innbindíngar og annara útgjalda, og ab hjá mér eru
enn geymdir liímgir 20 rdl. Eg leyfi mér ab vænta
þess, ab þaí> sem enn er úti standandi, muni ver&a
mér sent meí> fyrstu ferbum.
Keykjavfk, 31. des. 1857.
P. Pjetursson.
Auglýsíngar.
— Alþíngistíbindin 1 857, eru nú öll al-
prentub og fást inn hept í kápu, samtals 7 hepti,
hjá skólakennara H. Kr. FriSrikssyni í Reykja-
vík fyrir 1 rdl. 14 sk.
— Utsölumenn þjóbólfs eru vinsamlega beírnir aí>
senda aptr þaíi sem þeir hafa fengiö ofsent af 9.
ári bla&sins, einkum nr. 3 (8.'novbr. 1856) nr.
17 (7. marz 1857) og nr. 36—37 (26. sept.
1837); öll þessi númer ver&a keypt, lítt velkt, á
skrifstofu bla&sins, fullu verfíi.
— Signet meb stöfunum „J. J.“ hefir fundizt;
réttr eigandi gefi sig fram á skrifstofu „t>jóf)ólfs“.
— Nær því nýr silkihattr hvarf í haust úr
fordyri skrifst. Þjóbólfs, má ske tekinn í misgripum,
en þó var engi annar hattr skilinn eptir í stabinn,
undarleg misgrip! útg. þjóbólfs er átti hattinn, bibr
manninn gjöra svo vel annabhvort ab skila honum
eba koma sjálfr meb höfub sitt, svo ab tekib verbi
mál af því.
— Mig undirskrifaban vantar brúnan hest, 12
vetra, meb tanngalla í efri góm, mark: illa gjörb
lögg framan vinstrá; og bib eg þann sem finnr,
ab koma honum til mín fyrir sanngjarna borgun
ab Skólabæ í Reykjavík.
Einar Magnússon.
— Hryssa, dókkraub, stjörnátt, 7 vetra, ójárnub, affext
á hálfn faxi í vor, mebal hross á stærb, fylsuga en folaldslaus,
heflr horflb mér; mark á henni man eg eigi, bib eg ab halda
henni til skila til mín ab þíngholti vib Reykjavík,
Pétr Brynjúlfsson.
— Mér til ánægju og öðrum til upphvatníngar og eptir-
breytni, vil eg biðja „þjóðólf“ að skýra frá því, að eig-
andi hálfrár ábýlisjarðar minnar, Sveinn Gestssoná
Ilelgada) í Mosfellssveit, — hefir gefið mér í þóknun fyrir
jarðabætr níu ríkisdali, hvað eg hér rneð þakklátlega
viðrkenni.
Skaptholti í Arnessýslu þann 27. október 1857.
Jón Jónsson.
— Nýlega ár, skeytt meb 4 skautum, brennimerkt: J. P.,
tók út hjá mér fyrir skemstu, og er bebib ab halda henni til
skila ab Grashúsum á Alptanesi.
Jón Pálsson.
— I gær komu hér ymsir menn austan yflr fjall, úr Gríms-
nesi og Grafm'ngi þeirra erinda, ab sækja klábameból; nálega
allir bændr um þær sveitir hafa sett á ærvísi, sumir einnig
fáein lömb ; yflr höfub ab tala hafa lækníngatilraunirnar heppn-
azt þar vel, þab sem af er vetrinum, og féb tekib góbum þrif-
um, enda þótt hey sé> víbast hrakin og létt; lækníngatilraun-
irnar hafa verib: ybnlog brúkun smyrslanna, eptir leibarvísi
dýralæknanna, og kostgæflleg böbun ebr laugun þess í milli;
tilgreint er, ab þegar þessir menn foru ab heiman, hafl fé, sem
á sagban hátt var læknab á Búrfeili og Hæbarenda í Gríma-
nesi, verib búib ab haldast alveg klábalaust um fullar 3 vik-
ur, sumpart á útbeit mebfram, og þó meb góbum þrifum.
— Prestaköll. — Veitíngunni á Skorrastab
á ab fresta þar til mibsvetrarpóstar koma. — Ágrein-
íngsálit stiptamtmanns og biskup3, áhrærandi veit-
ínguna á Stokkseyri, voru ekki send héban fyr
en meb Biering, ræbr því ab öllum líkindum, ab þau
álitsskjöl hafi týnzt, eins og ótal fleiri önnur, er meb
því skipi voru send, og ab veitíng þessa braubs frest-
ist því enn um missiri eba lengr.
— Næsta bl. kemr út laugard. 24. þ. mán.
Útgef. o" ábyrgbarmabr: Jón Guðmundsson.
Prentabr í prentsmibju Islands, hjá E. þórbarsyni.