Þjóðólfur - 06.03.1858, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 06.03.1858, Blaðsíða 2
58 - fjar%ar og Eyjatjaríarsýslu eía noríiar. Ef menn nd segja, a% Jjessl nftrsknríir austr a? Hira%svótnum s& svo stdrkostlegr og ógurlegr, aíi jafnvel herra Havstein vogi ser eigi a? ráeast í hann, þá svörum ver því, a% niþrskurþr á óllu fullorþnu fjallrt milli Hrútaflarílarár og Heraþsvatnanna sh aíi engu ólöglegri eíia í- skyggilegri, heldr en á öllu fh, ám og gemlíngum sem sauíi- um, milli Hrútafjaríiarár og Blöndu, sem þú nú er skipaí) aí) skera jafnfsnart sem kláþi flnst í nokkurri kind á bæ; ver segjum, a? frá skoílun og sjónarmiþi niíirskurþarmannanna megi allra sízt horfa i víþáttu mikinn niþrskurí), þegar ræíia er um a% frelsa gjörvallt noríirland, a? nær se ao skera nú ni%r allan fuilorhinn fjailfenaþ, fullorþna sauþi og dilkær, milli Héraþsvatnanna og Hrútafjarþarár, og láta í þess staþ lifa til hausts meiri hluta af ám og gemlíngum fyrir vestan Blöndu hvort sem kláíugt reynist eíireigi, og láta eigendr heldrnjóta þess fjár til frálags a% hausti í fullum holdum, heldr en a? drepa þar nitir svo a? segja hverja kind nú frameptir öllu vori jafnótt og á sér, öllum eigendum til ómetanlegs skaþa, án þess aí) hérutmnum fyrir austan ána sé fyrir þat) borgnara aíi neinu fyrir klátianum; vér sjáum yfir höfut) aþ tala enga ástæím etia skynsamleg rök fyrir því, at) hafa atra nitrskurtar atferþ nú heldr en skipat) var og fram fylgt 1772, þá var ekki allt sjúka féí) strá drepit) nitir alsta%ar í einum rykk, heldr a<j eins á tak- mörkunum er köllut) vorn, milii hinna sjúku og alheilu héraþ- anna; en um allt miþbik sýktu héraþanna var sjúka fénu ekki eytt nema svona smátt og smátt, og einmitt þess vegna stót) nftrskurþrinn yflr í 6—7 ár. Nortlíngar segja sjálflr, at) klátinn sé til þeirra kominn einúngis fyrir þati, at) dilkær úr Borgarflrbi hafl komizt saman \ii> fé Víþdælínga á fjöllnnum, einhvern tíma í sumar iaungu fyrir réttir; —20. desbr. segir samt Norþri kláíialaust í Húna- vatnssýslu, — hans varí) þar vart rétt fyrir jólin. Svona líti<) tilefni þarf til aí) eitra heilt héraþ eptir skoþun niíirskurþar- mannanna sjálfra, og svona lengi getr hann, aí> þeirra áliti leynt sér, fullar 14—16 viknr, og allt fyrir þa% eru nú þessir sömu niíirskurþarmenn komnir á fremsta hlunn meii a?) blekkja og svfkja sjálfa sig ine? því ni> telja sér og öbrum trú um, ai> ef þeir nú drepi ni?r allar kindr á þeim bæjnm þar sem kláíiinn sæist, þá gæti hann ekki veriíi kominn á aíra bæi fyrir samgaungur, e?)a fyrir milliflutníng meí) ull eíia smalahundtim eíia meþ mönnum, hvorki hérna megin e?a hinumegin Blöndu, og leynzt svo í 14 — 16 vikur, eins og kláþinn sem kom þar fyrst í héraþií) af Borgflrzku ánni! vér spyrjum, ekki til ao meiba mennina, — því öllum getr yflr- sézt, heldr til ai> leiílbeina þeim: getr slíkt staíiizt íyrir á- lyktunum heilbrygþrar skynsemi? er annaþ mögulegt, eptir skoþ- un og ályktunum niþrskurþarmannanna sjálfra, en a?) kláíinn sé nt't kominn — e?a kláþamaurinn, nálegaáhvern bæ íHúna- vatnssýslu fyrir vestan Blöndu og á mjög marga bæi fyrir aust- an ána, enda þótt kláþinn sjálfr sé enn nú ekki kominn þar í ljós? kláþinn af Borgflrzku ánni lá lengr ni?ri en þetta, a% þér sjálflr segií). Hér af leiþir þá beinlínis, a!i> eigi fyrirskurírinn at koma a% lialdi, þá verþr hann aþ ná fram fyrir hin yztu takmörk kláþans, ekki aþ eins þau sem sjást heldr og þau takmörk- in er menn eptir ályktunum heilbryggijrar skynsemi verþa ai> telja viss og óyggjandi. Meþ ötjrum oríium, eigi fyrirskuríir- inn aí) koma aí) nokkru haldi fyrir norþrland, þá verlfcr hann einknm a? eiga sér staþ milli Blöndu og Hérafcsvatnanna. A sama hátt álítum vér, aþ ef stemma skal stigu fyrir útbreiþslu kláíians vestreptir moÍ> ni?rskur?i, þá verþi hann &i> fram fara þegar í vor ai> minsta kosti á öllu full- oríinu fjallfé milli Hvítár og allt vestr a?> Bröttu brekku og Lángá. Yér höfum en sem fyr orui? nokku? fjölorþir um þetta mál og stefnt athugasemdum vorum nokkuí) aíira leií) en ai> undanförnu, en þaí) kemr af því, aib niþrskurþarflokkrinn og lækníngaflokkrinn eru nú sem stendr svo andstæftir og æstir gegn hver ölhrum, aí) vart er til þess ai> hugsa ai> þeir slaki til hver vi% annan, láti sannfærast, sættist eia sameini sig ai> svo komnu rnáli; þvf ætlum vér þaþ eina úrræþií) þótt sann- arlegt neyíiarúrræíii sé, ai> hver fari sinni stefnu fram núna fyrst, ai> hver um sig fylgi fram sinni skoílun meb sem mestri ró, eptir sem skynsamlegastri og sem bezt hugsabri stefnu, hvor eptir sinni sannfæríngu, og me? sem mestri alúþ og samtökum; fari flokkarnir svo a?) rá?i sínu hi?) næsta ár, en hætti aÍ> gera hver ö?>rum gersakir, mei?a hver annan og at- yr?a, þá kemr þa? vafalaust fram a% einu e?a 2 árum li?n- um, me? fullri og árei?anlegri revnslu, hver réttara hefir, og þar me? er ekki iíti? áunni? fyriralda og óborna, þótt sú reynslá ver?i dýrkeyps þeim öllum sem nú eru uppi. Læknínga- mönnunum, — enda Arna á Armóti og Gu?mundi Brands- syni, er búi? a? lærast þa?, a? hér er ekki a? hugsa til a? lækna nema fátt fé í samanbur?i vi? þa?, sem fleyta má hér fram heilbryg?u í gó?árunnm, alit a? horkvöldn þegar á skýj- ar; cn ni?urskur?armenn þessarar aidar eiga eptir a? láta sér lærast þa?, a? ni?rskur?rinn orkar engu eg er til eink- is, þótt me? honum yr?i nokku? áorka?, nema því a? eins a? þa? sé öflugr fyrirskur?r, óyggjandi fram fyrir hin allra yztu takmörk sýkinnar, þesslei?is fyrir- skur? eiga þeir a? reyna, e?a engan ella, og ver?rþá anna?- hvort innan skams, a? þeir kenna iækníngamönnunum mikil og óræk sanniudi, ellegar a? þeir fyrir þesslei?is fyrirskur? læra miki? af lækníngamönnunum. — (Aðsent á dönsku). Eg undirskrifaíir lýsi hér meb yfir, a? sau?kindr mínar, er Voru í haust í mesta máta utsteyptar í klrifea, eru nú alheilar orbnar ab öllu leyti af klábanum og hafa verib al- heilar nú um lengri tíma, bæbi eptir því sem eg get framast séí>, og eptir skýlausu vottorbi Han- steins dýralæknis, og eg finn mig því knúöan til ab lýsa lygara hvern þann, sem er ab bera út meb- al manna orbasveym um, ab klribalækníngarnar hafi hjá ntér haft önnur afdrif en þessi. Skal eg en fremr láta þess vib getib, ab ntér er ekki meb öllu ókunnugt, hver sé höfundrinn ab lygasögum þeim, er hafa verib á gángi um þab, ab klábinn léti ekki undan lækníngum á fé niínu, og eg veít líka vel, ab tilgringrinn hefir verib engi annar en sá, meb sögum þessum, ab draga úr trausti og til trú til klábalæknínganna. Ef nú þessum sómamönnum, er munu þekkja hér mark sitt, skyldi lítast, eptir þab þeir hafa lesib þessa yfirlýsíngu mína, ab halda en sem fyr áfram lýgi sinni, þá mun mér ekki verba rábafátt, ab ná sönnunum gegn þeim hverir þeir sé, svo ab eg geti dregib þá fyrir lög og dóm

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.