Þjóðólfur - 06.03.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 06.03.1858, Blaðsíða 3
fyrir þaí), ab þeir vili og leitist vib ab snúa sann- leik upp í lýgi í þessu alsherjar velferfearmáli landsins. Eyrarbakka, 28. febr. 1858. Gufem. Thorgrimsen. — Af þessari auglýsíngu má hver mafer sjá, hve helber lýgi þafe er sem blafeife „Norferi“ flytr (5. ár 29. 30., bls. 118,) þar sem þetta heiferafea blafe lætr „bónda í Arnessýslu", mann skamt frá Eyrarbakka hafa orfeife og segja: „A iækníngum „eru flestir uppgefnir nema má ske Arni á Armóti „og hans menn; þó er faktorThorgrimsen „hættr, sem hefir af alefli reynt þær, og „erbúinn afe eyfeileggja alltsitt fé, því „hann er skynsamr mafer og ekki sá þrákálfr, afe hann „strífei gegn sannfæríngu sinni". Vér skornm á „Norfera", ef blafeiö vill ekki liggja sjálft undirþeim helberu ósannindum er hér koma fram, afe auglýsa sem fyrst nafn þessa „sunnlenzka aumíngja" er sig svo nefnir sjálfr; þafe er árífeandi fyrir „Norfera" sjálfan afe gjöra bert, hver þafe sé sem blafeife „hefir látife koina þessari lygaflugu í munn sér,“ og þafe er árífeandi fyrir „vini og kunníngja mannsins þar nyrfera" afe þekkja betr þenna sunn- lenzka pilt er upp á þá snýkir, og brúkar tii þess ekki afe eins hina algengari förumanna afeferfe, afe á kalla nafn drottins og ieggja þafe vife betli-hégóma sinn til þess afe fá áheyrn, heldr einnig, afe vanda hinna óvandaferi bctlara, hefir lygar í frammi, þær er hann hyggr Norfelendíngar vili helzt heyra og þeim sé mest afe skapi, svo afe þeir láti því heldr eitthvafe af hendi rakna vife hann. Kitst. (Afesent á dónsku). Til hins nafnlausa hófundar aí) greininni: (í „fjjófeólfl" 10. ár 11. og 12. hls.) „Ilvafea afdrif á kláfeamálife afe fá hjá oss snnnlendíngum, ef því á afe verfea skynsamlega ráfe- ife til lykta? Eptir því sem ráfea er af þessari grein yfear, virfeist liggja í augum uppi, afe yfer skortir bæfei skilníng og þekk- íngu á fjárkláfeasýkinni og reynslu nm hana, og er eg sann- færfer um, afe hver sá mafer er ekki skortir þetta tvent, er yfer virfeist afe vera svo gjörsamlega fyrirmunafe, álíti þafe næsta ofelilegt þóttþör, einsogþör játife sjálflr, söife tvíátta oghvorki hrár né sofeinn um þafe hvafe þer eigife afe af ráfea í þessu fjárkláfeamáli er svo mikils er varfeanda fyrir gjörvallt landife, hvort heldr niferskurfeinn efea lækníngarnar; en svo afe eg leggi nú mitt fram til þess afe slíta yfer af þessum dordíngul þræfei er þ&r nú hángife nefean í úrræfea og afegjórfealaus, þá ætla eg afe svara fáum orfetun, spurníngum þeim er þér kastife fram í grein yfear til „herra 3“, þess er ritafei „fáeinar einfaldar spurníngar til niferskurfearmannanna htr á suðrlandi", og ætla eg afe gjöra þetta — því þér skorife einnig á afera út í frá til svars, — en þótt eg sé sanufærfer um afe „herra 3“ hafl bæfei tök og vilja á afe svara yfer svo afe öllum megi ljóstvera og vel lika, og eg skal svara yfer eins og mafer er mefe lífl og sál fylgi þessum (læknínga) flokknum, og skora eg því fyrst á fremt á yfer um þafe, afe þér svarife spurníngum „herra 3“, því þeim er enn ósvarafe, afe því er eg tilveit; — gjörife þér þafe fyrir mín orfe, svarife þér spurníngum hans, því eg er sann- færfer um, afe þegar búife er afe leysa mefe rökum úr þeim spurníngum hans, þá verfeife þér ekki lengi á báfeum áttum um þafe, afe hverjum flokknum þt‘r eigife fremr a% halla yfer. En spurnínguuni um þafe, hvort læknafea féfe geti orfeife kláfeaveikt aptr, skal eg nú svara á sama hátt er eg hefl gjört til þessa, og eius og hver læknisfrófer og reyndr mafer í þessu máli mun g)öra. Sé kindin alheil orfein af kláfeanum fyrir lækníngar, en þafe er vissulega engi galdr efea kraptaverk afe gjöra kindina alheila, ef sjúku fé er stýjafe frá hinu heilbrigfea og haft sér í lagi, og vife haffear eru skynsamar lækníngar, — þá þurflfe þér alls oigi afe óttast, afe þeim kindunt sé fremr hætt vife sýkinni heldr en öferum alheilum kindum er aldrei hafa kláfeans kent; — já, meira afe segja, þafe virfeist sem reynslan hér sé búin afe sýna, afe því fé sem allæknafe er af kláfeanum sé miklu sífer hætt vife afe fá kláfeann aptraföferum kindum, heldr en þeim kindunum er aldrei hafa fengife kláfe- ann. Nei þvert í móti, þér megife vera allshendis óhræddr um þafe fé yfear, er þér erufe alveg búinn afe lækna, því eg er fullviss um, afe þeim er miklu óhultara fyrir kláfeanum heldr en afeflultu fé þótt heilt sé, ef svo réfeist úr, — en enguni er fært afe segja nema svo fari, — afe afeflutta féfe yrfei eink- anlega til þess afe kláfeinn kviknafei í því og héldist svo vife. J>afe er vifelíka ástæfea fyrir því, afe óttast afe kláfeinn gángi afe erfdum til afkvæmis, eins og fyrir þvf, sem engi dæmi era til, a% baruife skyldi fæfeast handleggslaust efea fótlanst afþví fafeir þess heffei verife handar- efer fótarvana; kláfeinn er ekki sú sýki er í blófeinu liggi efea taugum (mænum) líkamans og gángi því í erffeir, og lúngnaveiki þá í fénu, er hérersvo alment samfara kláfeanum, mi hæglega lækna afe fullu og öllu ef kindin er ekki sollin í lúngum undir efer á annan hátt lúngnaveik, eins og einatt á sér stafe á gamalám, og þvi ætti afe forfeast þafe fram vegis afe setja þær á til undaneldis. Afe endíngti ætla eg afe svara hinni sífeustu spumíngu yfear, þeirri: hvafea land hafl orfeife alveg laust vife þenna kláfea án niferskurfear? Afe frá teknn íslandi einu, þá er ekkert þafe land til, er heflr vifehaft þetta kostnafearsama lækt.ismefeal vife kláfeanum; í öllum öferum sifeufeum löndum er og hefir fjár- kláfeinn verife læknafer mefe mefeölnm og þafe mefe hinum sömu mefeölum sem nú hepnast vel hér á landi, á hverjum þeim bæ sem er vifehöffe hagfeld læknfngaafeferfe, og eptir skyn- samlegri stefnu; og færi svo, afe læknfngarnar misheþnafeist nú hér yfir höfufe afe tala, þá er þafe ekki öferu afe kcnna en sundrúng manna og samtakaleysi og sjálfbyrgíngskap þeirra, og á landife upp á þá menn, er þessu valda, alla þá ógæl'u er hér af getr leitt. — En áfer en eg skil vife þetta mál, vil eg leyfa mér afe leggja rétt eina spurníngu fyrir minn nafn- lausa herra, og hún er þessi: hvar eru áreifeanleg takmörk fyr- ír útbrcifeslu Ijárkláfeans? eg efast um afe nokkrum manni sé unt afe afmarka þau takmörk efea skýra frá hvar þau sé; því hver er sá, er aufeife sé afe vita, hve lángt sóttnæmi annarar eins sýki eins og Qárkláfeans sé, þegar búife afe berast, þar sem þetta sóttnæmi getr borizt mefe svo ótal mörgu og á svo ótal marga vegu til ýmsra fjarlægra stafea er menn vari sfzt; en sé engi vegr til þess fyrir neinn, afe benda á takmörk kláfeans eða segja mefe fnllri vissu hve lángt hann sé keminn,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.