Þjóðólfur - 27.03.1858, Blaðsíða 1
Skrifstofa „f>jóðólfs“ er í Aðal-
stræti nr. 6.
1858.
Sendr kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
lö. ár. 27. marz. 1J.
ÞJOÐOLFR
Auglýsfngar og lýstngar um
einstakleg málefni, eru teknar i
blaðið fyrir 4sk. á hverja smá-
letrslinu; kaupendr blaðsins
fá helmfngs afslátt.
— Aukatollrinn til jafnabarsjóbanna
1858 er nú ákvebinn af hverju tíundarbæru lausa-
fjárhundrabi, þannig:
i Suímramtinu 6 sk.
- Vestramtinu ÍO —
— Til þess a& endrgjalda alþíngiskostnab-
i n n, hefir nú stiptamtmabrinn ákvefeií), aíi í á r skuli
yíir allt land greiba, afhverjum ríkisdaljarba-
afgjaldanna, skiltlíllg.
— Ab þab s6 öldúngis ósatt, sem stendr í „Norbra"
1857, 17. nóv., nr. 29—30, bls. 114, nl.: „Ab
skólameistarinn láti sig þaí) litlu skipta, þó ab sumir
af skólasveinunum leibist afvega til drykkjuskapar",
mun rába mega af eptirfylgjanda:
1. í reglunum fyrir pilta í hinum lærba skóla,
hverjar hann, meb tilstyrk kennaranna, hefir sjálfr
samib og endrbætt 1852, og sem eru stabfestar af
stiptsyfirvöldunum, stendr í 18. grein: „einkum
skulu þeir forbast alla ofnautn áfengra drykkja, og
er þab bein útrekníngarsök, ef ab því kvebr til
muna".
2. Ab þessu sé einnig framfylgt, og piltar hafi
engan tíma til drykkju þegar „Agenda" (námsannir)
eru, sést af því, ab þeir allan daginn, og heima-
sveinar líka allt kvöldib, eru undir tvöfaldri (og
jafnvel þrefaldri) umsjón; og ef þeir fá leyfi til ab
fara ofan í bæ, þá hefir Rector sett þá reglu, ab
þegar þeir koma aptr, skuli þeir sýna sig þeim
kennara er þab sinn umsjónina hefir, bæbi svo hann
sjái, hvort þeir komi aptr átilteknum tíma, oglíka
hvernig þeir eru þá til reika.
3. A helgidögum og í leyfunum („Ferierne") yfir
lítr hann á kvöldin, hvort heimasveinamir koma
heim á réttum tíma, og hvernig þeir þá eru til
reika; og má svo ab orbi kveba, ab hann bæbi þá
og endrarnær sé vakinn og sofinn í ab líta eptír
hvort allt sé í reglu. Yfir höfub cr hans hirbu-
semi um alla hegbun pilta, og um allt skólanum
vibkomandi, ab minni meiníngu einstök.
4. Beri þab til, ab piltr sé illa til reika af
drykkjuskap, sem ekki er nýlega dæmi til, þá er
þab ritab í „protocol", þab tekib til greina í sib-
ferbiseinkunninni, og hann fluttr nibr í skólaröbinni.
Hér um kunna ab fást til sýnis fundarprotokollinn
og Censurprotokollinn.
5. A svefnherbergi Rectors er gluggi, sem veit
inn til hins stærra svefnherbergis piltanna, og sæng
hans stcndr vib þann glugga; svo hann getr horft
inn til þeirra á nóttunni. Hér af sýnist aubsætt,
ab hann hefir ætlab sér ab líta eptir fleiru en lær-
dóminum einum.
6. Loksins má þab teljast öllu þessu til sönn-
unar, sem er ljósasti vottrinn, og ávöxtr reglusem-
innar, ab nú finst engi drykkjuskapr í skólanum.
þar skal ekki finnast einn einasti piltr sem drekki,
og hvab merkilegast er, ekki einn einasti í 4. bekk,
hvers piltar hafa þó í 6 ár verib undir þessa Rect-
ors umsjón. Til vitnis þori eg ab kalla allan Reykja-
víkrbæ. Eg er nú búinn ab vera 36 ár kennari
vib íslands skóla, og veit ekki til, ab skólinn hafi
nokkurn tíma verib svo laus vib drykkjuskap sem
nú, og jafnvel ekki þegar piltar voru í bindindi,
því þá voru þó sumir piltar, sem ekki inn gengu
bindindi.
Hvab vibvíkr orbum þeim, sem Rector eru til-
lögb í Norbra, aptan vib ábrnefnda klausu, þá eru
þau herfilega ránghermd, hvab sjá má af nr. 4hér
ab framan, því þar ber orbum Rectors ekki saman
vib verk hans.
Nú held eg allir megi sjá, ab sú upphaílega
nefnda klausa er hauga lýgi, þau Rector til lögbu
orb ránghermd, þær þar af dregnu ályktanir þvabr,
og allur nebri helmíngr þessa dálks í „Norbra"
þvættíngr og lýgi.
Björn Gunnlaugsson.
Til herra Ritstjóra „Norbra"! — þér
hafib ritab mér, og ritab mér lángt mál í 5. ári
blabs ybar bls. 108—111; þettahefir ybr, eba ein-
hverjum öbrum „sveini" amtmanns Ilavsteins ekki
þókt nógu rækilegt, heldr komib á nýan leik um
sama efni í 6. ári Norbra bls. 3, hefir sá sveinn
heila 5 dálka um hib sama, og er þó ekki nærri
búinn! — allt um fjárrekstrarbannib þab í haust
úr Húnavatnssýslu subr, vestr og í kaupstab sjálfra
— Oá —'