Þjóðólfur - 27.03.1858, Blaðsíða 2
- 66 -
þeirra. þiíi lofið þab, lofiS amtmanninn, lofiS sýslu-
nefnd Húnvetníaga fyrir aö hún venti kápiunni svo
snillilega og snéri um uppástúngu sinni og kyngdi
henni, lofiö Húnvetnínga fyrir hlýönina, og veizlu-
karl ykkar NorÖlínga þarna í Arnessýslu milli Þjórs-
ár og Hvítár, rekr inn höfubiö, snuprar „þjóöólf",
hrópar „Bravo" fyrir Havstein og Húnvetníngum,
en veit þó ekki neitt hvaö veriÖ er aö tala um.
En ógæfan er sú, aö allt þetta er hugsaÖ og ritaö
á „kodda andvaraleysins“ um þaö, aö kláöinn kæmi
norör yfir fjöllin; þetta gjörÖi gæfu- eöa ógæfu-
muninn fyrir ykkr sveinunum og „ÞjóÖólfi". þaö
vill einatt veröa svona þegar á aö fara aö fegra
óhreinan n;álstaö, „hefndardagrinn" er ekki æfin-
lega svo lángt undan sem menn ætla. þaö er ó-
þarfi aö þrátta um þaÖ nú, hvaö holt rekstrar-
bannniö var fyrir Húnvetnínga; þaö þarf ekkimarg-
brotnar áiyktanir eöa rekistefnu til aö skera úr því,
hve margra hundraö-ríkisdala skaöa þeir bændr í
Húnavatnssýslu vestan Blöndu verÖa fyrir, sem var
bannaö f haust aö farga nokkurri kind af yfir-
gnægö fénaÖar síns suör, vestr eÖa á Skagaströnd,
en er nú, eins og þér leggiö til, skipaö, aö drepa
niör allt fé sitt, nú á Góu og Einmánuöi, þegar
bóndinn hefir ekki upp úr 4 kindunum jafn mikiö
og hann gat upp úr einnj haft í haust, ef hann
heíöi mátt farga til annara. þiö segiö má ske nú
eptirá: „engi gat vitaö þaö í haust, aö kláöinn
kæmi svo brátt upp í Húnavatnssýslu"; en þaö er
einmitt þetta: „non putaveram!“ (þ. e. eg bjóst ekki
via Svona færi), er ekki má koma yfir varirneins
gpös hershöföíngja eöa árvakrs stjórnanda; en livaÖ
sem um þaö er, — var ekki rekstrarbanniÖ þaö í
haust jafn vanhugsaö og ástæÖulaust, hvort sem
kláöinn var kominn í Ilúnavatnssýslu eöreigi? Þér
leyfiö yör aÖ segja, og veizlukarl yöar, aö Þjóöólfr
hafi veriö aÖ hugsa um hag Reykjavíkr, þegar hann
hreiföi þessu máli; en greinarnar í f. árs Þjóöólfi
(bls. 145—147, og 153), liggja, fyrir almenníngs-
augum, og mun hver óvilhallr maör og partisku-
laus mega gánga úr skugga um, aö þar er ein-
gaungu lagt út af því, hvaö hefÖi veriÖ til sannar-
legs hags og sóma fyrir Húnvetnínga sjálfa, en alls
ekki útaf hinu, hvort Reykjavík stæöi þar verra af
eör betra. — En þaö viröist tilgangslaust aö þreyta
frekara kapp um þetta heldr en komiö er, sízt meö
jafnmörgum oröum sem Noröri hofir gjört, og —
sázt mundu Húnvetníngar óska þess, — enda mega
þeir nú þakka þaö þessari aöferö og undirtektum
Npj;öra, aö Þjóöólfr hreifir viö því af nýju. En þó
aö þér eör aÖrir riti um fjárrekstrarbanniö aöra 10
eöa 12 dálkana til, þá mun yör seint takast aö
gjöra þaö hvítt sem allir sjá aö er svart, eöa aö
blekkja eöa ónýta samróma dóm almenníngs. Saga
landsins tekr viÖ, þar sem viö báöir hættum hjal-
inu; sanni þeir sem þá lifa, hvaÖ hún segir um
rekstrarbanniö og blinda hlýÖni Húnvetnínga viö þaö.
J. G.
„Nil de mortuis nisi bene.“
(eöa: talaöu heldur gott, en hitt um
framliöna menn!)
(Niðrlag). þegar seinasta aðfalls fjara er, þá munu
þeir, sein þekkja Hjðrtseyjarsund, kannast við, að það er
bæði ónærgætni og likaósatt: „að ekki sé lángt tii bæja“
— og þó sundið sé ckki nema f kvið, þegar út f það er
lagt, getr það verið orðið ærið djúpt, er að landi er kom-
ið, þó engi hindran mæti, það er lika aðgætandi, að sund-
ið var hér orðið á milli, svo að ekki var hægt að komast
fram yfir það, til eyjarinnar; en til bæjanna á landi er bæðf
lángr og sumstaðar slitróttr vegr, og þar á milli einnig
vogr sem ekki er fær, þegar hásjáað er. — En, eg treysti
búanda þeim, sem með Benidikt sál. var, að skýra frá
þessu glðggar; — saint leyfi eg mér að segja það, að
eg tel óvíst, að hver annar sem hefði verið, hefði sýnt
hér meiri dug og framtaksemi, en hanti sýndi; og mun
engum hér koma til hugar að álasa honuin fyrir dugleysi
við þctta vovcillcga fráfall Bcnidikts sál. — Engi sem
hefir vit á eða þekkir til, tckr heldr ttl þess. þótt að bú-
andi riði í hámót á eptir, — því það er sá siðr, sem al-
gcngr er og nauðsynlegr, að ríða sundið, ckki samslða,
hcldr hver á eptír öðrum; því svo hagar, að hætta er
búin hvað lftið scm út fyrir götuna dregr á báða vegu,
en hún mjó sumstaðar og sést óglögglcga þcgar djúpt er
orðið.
Af þvi mér gat komið til hugar, að einhverir kynni
að ætla, að hin áminsta skýrsla væri höfð eptir mér, fann
eg mér skylt að leiðrétta hana. En jafnfraint vil eg biðja
þjóðólf að vera varfærnari i, að flytja þesskonar skýrslur
almenníiigi, sem heldr víkja Irá sanngirni og miða til að
kasta skugga á góða framliðna menn, — og enda þó við
séim cða yrðim drykkjumenn, láta okkr heldr liggja á
milli hluta, en fella um okkr ónærgætna dóina! — eg
mælist til þessa, efþvf mér er heldr meinlaust við þjóð-
ólf, og vil eg ekki að liann missi tiltrú sina hjá almcnn-
íngi, en alls ekki af því, að eg haldi að þcssir dómarsaki
hina framliðna — en iniinum þó ávalt tilþessa; „sá dauði
hefir sinn dóm með sér“. —
Ilítarnesi, 30. janúar 1858.
Stephan Þorvaldason.
— FJárkláöinn, eg niÖrskurörin n í Ilónavatns-
sýsln. — Vér höfum fengiö þaöan 3 brif síÖan póstr var á
ferö, 511 frá hinum morkustu mónnum, dags. 24J.mán., 8. —11.
og 16. þ. mán. — Um árslokin var fjárkláÖinn kominn á 11
— 13 bæi, eptir því sem bréf héraÖsmannaþá skýrÖu frá; eu
eptir bréflnu 16. þ. mán., var hann kominu á 39 bæi; allt
um þaÖ þókti þá, eptir afgengna nákvæma ransókn og al-
menna fjárlkoÖun. allt trygt og kláöalauet ekki aÖ eins hvi-
vetna fyrir austan Blöndn, heldr eiunig í þeim 2 hreppum,