Þjóðólfur - 27.03.1858, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 27.03.1858, Blaðsíða 4
- 68 - Korpúlfsstúíum, dannebrogsmanns, Bjúrnssonar sekretera Ste- phensens á Esjnbergi. (Aðsent. Ávarp um vöruvöndun). Eins og alkunnugt er oríiit), hefir í vetr í Dan- mörku og flestum löndum Noríirálfunnar, veriö hin mesta peníngaekla, og þar af hefir aptr leitt fjarska- legar byltíngar mebal verzlunarstéttarinnar, erfjöldi af kaupmönnum hefir oriiib gjaldþrota og öreigar. þab liggr í augum uppi, ab sá hnekkir, sem verzl- unin þannig er orbin fyrir, muni leiba til þess, aí> íslenzkar vörur, eigi síbr en útlendar, muni mjög svo falla í verbi, og núna fyrst um sinn má gánga ab því vísu, ai> íslenzkar vörur gángi ekki eins vel út, eins og híngaö til, einkum þó ef þær ekki verba því betr verkabar, enda er alstabar undir þessu komib, ab hver vörutegund sem er, sé útgengileg og geti selzt meb vibunanlegu verbi. Vér snúum því máli voru til ybar, vorir heibrubu skiptavinir! og skorum á ybr, ab þér eptirleibis vandib bæbi sveita- og sjáfarvörur ybar eins vel og ybr er bezt unt, því þab ríbr á miklu fyrir ybr sjálfa, ab ekki komist óorb á vörur ybar, fyrir óverkunar sakir, og falli fyrir þá skuld nibr úr því verbi, sem þær gæti haft meb góbri verkun. Ætlumst vér því til, bæbi ab ullin verbi vel þvegin og vel þurkub, tólgin hrein og óþrá, ab fiskrinn sé skorinn jafnótt og hann veib- ist á háls, svo blóbib geti runnib úr honum, og þar næst vandlega þveginn, ábr en hann er saltabr, því undir þessu er allt komib, ab hann eptir á geti orbib útlitsgóbr og útgengileg vara, og því fremr er þetta umvarbandi, sem allir fiskimenn erlendis nú leggja allt kapp á ab vanda verkunina á fiskivötum sínum, svo Íslendíngar verba í þessu efni á eptir þeim, ef þeir ekki nú þegar feta í sömu fótspor, og þarf ekki ab taka þab fram, fivílíkan baga þeir geti haft af hinu gagnstæba. Hvab ullina snertir, ríbr einnig á þvi, ab ull af klábafé ekki sé blandab saman vib ull af heilbrigbu fé, heldr hvorttveggja ab skilib. Eins hlýtr lýsib ab vera tært og soralaust, eigi þab ab vera útgengileg vara. Vér erum sannfærbir um, ab þér vorir heibr- ubu skiptavinir, erub oss samdóma í þessu efni, og ab hagr ybar, eigi síbr en vor, sé kominn undir því, ab sem bezt stund verbi lögb á þetta mál, og vér berum því þab traust til ybar, ab þér gefib þessu ávarpi voru góban gaum, eins og vér í annan stab lýsum því yfir, ab vér hljótum ab halda nákvæm- lega vörb á því, ab taka ekki illa verkabar vörur, enda ekki meb afföllum, og hitta þeir þá sjálfa sig fyrir, sem ekki vilja gæta þess, sem þeim er svo sjálfrátt um og innanhandar. W. Fischer. H. A. Sivertsen. H. A. Linnet. pr. J. Johnsen, G. Lambertsen. .P L. Levinsen. A. Jónsson. 0. P. Möller. Th. Johnsen. pr. M. Smith. H. Th. A. Thomsen. E. Siemsen. pr. N. Chr. Ilavsteen, Zimsen. Tœrgesen. Þ. Jónathans- son. C. 0. Robb. II. St. Johnsen. Auglýsíng frá Laugarnes og Kleppsjarba eigendunum. Hér með er yfir lýst i'ullu banni og forboði til allra: 1. að brúka laugarnar hjá Laugarnesi til þvotta, laug- unar eðr annara afnota, leyfislaust; 2. að bala áfángastað hvar, sem er i Laugarnes-eða Kleppslandi og sömuleiðis í þeiin hluta Fossvogs er liggr undir Laugarnes (og sem úr bæjarsjóði hefir verið goldin leiga fyrir undanfarin ár ineðan biskupin bjó þar), nema goldið sé fullt fyrir fyrifram; 3. að beita gripum í Laugarnes eða Kleppsland frá næstu vertíðarlokuin, nema leyli sé leyst fyrir livern stór- grip og hagatollr goldinn fyri frain; 4. að fara I beitifjöru fyrir gjörvöllu I.augarnes og Kleppslandi, allt frá Fúlutjarnarlæk, inn á móts við Merki- lækinn sem skilr Bústaðaland og Kleppsland, ncina leyfi til þess sé fyrifram leyst. Leyfi til allra téðra afnota af Langarnes og Klepps- landi, sem því að eins eru bönnuð að heimildarlaust sé og án endrgjalds, geta allir sem vilja leyst hjá kaupmanni og bæjarfulltrúa þorsteini Jónssyni IReykjavík, gegn borgun fyri fram. Gripir þeir er hittast á beit heimildarlaust I Laugar- nes- eða Kleppslandi, hvort heldr að eru ferðamannahcst- ar eða stórgripir bæjarbúa, og hvort sem þeim er keypt að nafninu, pössun og hagagánga annarstaðar eðr eigi, verða vægðarlaust teknir og settir inn og haldið þar til þeir verða útleystir; og hver sá er notar landsnytjar þess- ara jarða á annan hátt leylislaust, hvort heldr að eru laugarnar, beitutekjan, eðr annað, verðr vægðarlaust dreg- inn fyrir lög eg dóm til sekta og skaðabóta útláta. — Fiskiaíli hellr mátt heita góbr hér um úll Nesin gjúr- valla þessa viku og seinustu dagana af hinni, má ske ^hvab beztr á Akranesi; subr meb heflr og þessa viku flskazt heldr vel, bæbi á færi og í net; úr Húfnunum og Grindavík vitum vér eigi meb vissu; í þorlákshúfn voru sagbir hundrabshlutir um 21. þessa mán. — Hafís. — I bréfi úr Ilúnavatnssýslu, 16. þ. mán., segir: „hafísinn er farinn að nálgast“. — „Ströjárn“ (fyr auglýst) er fundið á strætum bæj- arins; skrifstofa „þjóðólfs“ ávísar. — „Kvœði“, um skiptapana milli þess 26. og 27. nóvbr. f. á., eptir séra G. Torfason, fæst hjáprent- ara E. þórðarsyni, fyrir 3 skild. — Næsla bl. kemr út laugard. 10. apríi. Útgef. og ábyrgðarmaftr: Jón Guómundssov. Prentabr í prentsmibju Islánds, hjá E. þórbareyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.