Þjóðólfur - 24.04.1858, Síða 1
Skrifstofn „þjóðólfs" er í Aðal-
stræti nr. 6.
ÞJÓÐÓLFR.
1858.
Auglýsfngar o(f lýsfngar um
einstakleg málefni, eru teknar f
blaðið fyrir 4sk. á hVerja smá-
letrslinu; kaupendr blaðsins
fá helinfngs afslátt.
Sendr kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7 mörk ; hvert einstakt nr. 8 sk.; söiulaun 8. hver.
lO. Ar. 24. aprtl. 20.
Tekjnr og útgjöld er Islandi við
boma ríkisgjaldaáriö frá 1. apr.
1 85 8 til 31. marz 185 9, o. s. frv.
(Niðrlag).
Hin sérstaklegu atriti útgjaldanna eru þes3i:
Embættismannalaun, og gjöld til skrifstofuhalds,
sem tilfærb eru í stafl. A. tölul. 1,, samtals 19,715 rd.
eru þannig ákvefein: Bdl, Sk.
Til stiptamtmannsins, laun 2400 rdl., til
skrifstofuhalds 1200 rd., til borbhalds 400
rd., samtals..................... 4000 „
Til amtmannsios í Vestramtinu, laun
1700rd., fyrir húsnæbi 200 rd., til skrif-
stofuhalds 550rd., samtals.................. 2450 „
Til amtmannsins í Norbr- og Austramt-
inu, laun 1700rd., til skrifstofuhalds 600
rd., samtals................................ 2300 „
Til land- og bæjarfúgetans, laun900rd.,
fyrir húsnæbi 150 rd., til skrifstofuhalds
300 rd. (og heflr hann þar ab auki jörbina Ör-
færisey til afnota leigulaust), samtals . . . 1350 „
Til sýslumannsins í Vestmanneyjum
(auk sjöttúngs af öllnm skatta- og þjúíijarl&a-
g)öldum þar á Eyjnnum)...................... 300 „
Til sýslumannsins í Gullbríngusýslu (auk
sjöttúngs hinna sömu gjalda)................ 235 „
Til forsetans í yfirdóminum . . . 1600 „
Til hins efra yfirdómara (auk 150 rd. úr
dúmsmálasjóbnum fyrir danska þýbíngu sakamála
og gjafsúknarmála er gánga fyrir hæstarétt) . . 950 „
Til hins ýngri yfirdómara .... 950 „
Til tveggja lögregluþjóna í Reykjavík
150 rd. til hvers um sig.................... 300 „
Til landlæknisins, lain 900 rd., fyrir
húsnæbi 150 rd., samtals.................... 1050 „
Til hérabslæknisins í austari hluta Sufer-
amtsins..................................... 600 „
Til læknisins á Vestmanneyjum, laun
500 rd., í stab bújarbar 30 rd., samt. . 530 „
Til hérabslæknisin3 í sybri hluta Vestr-
amtsins, lann 600 rd., í stab bújarbar
25 rd., samt................................ 625 „
Flyt 17,240 „
Bdl. Sk.
Fluttir 17,240 „
Til hérabslæknisins í nyrbri hluta Vestr-
amtsins, laun 500 rd., í stab þújar&ar 25
rd., samt. .. . . ,. ....... 525 „
Til læknisins í Húnavatns- og Skaga-
fjarbarsýslum .... 500 „
Til læknisins í Eyjafjarbar- og Þíngeyj-
arsýslum.............................. 500 „
Til hérabslæknisins í Austramtinu . 600 „
Til lyfsalans í Reykjavík, fyrir húsnæbí 150 „
Til tveggja yfirsetukona í Reykjavík, 50
rd. til hvorrar.......................... 100 „
Styrkr handa hinum öbrum yfirsetu-
konum á fslandi............................. 100 „
samtals 19^715 „
Utgjöldin sem til færb eru í stafl. A.,
tölul. 2, samtals 2,962 rd. 64 sk., eruþessi:
Styrkr (til uppgjafa konÚDgslandseta í Mosfells-
sveit og Guiibríngusýslu) í stab framfæris af
Gufunessspítala 96 V
Útgjöld í þarfir póstferbanna . . . 500 V
Til eflíngar garbyrkju 300 )9
— útgáfu hins íslenzka lagasafns . . 1266 64
Styrkr til hins íslenzka bókmentafélags,
til ab gefa út skýrslur um landshagi á fs- _
landi....................................... 400 „
Til fátækra mebala og fyrir úthlutun þeirra 400 „
samtals 2,962 64
Útgjöldin stafl. B., tölul. 1., eru þessL
Til biskupsins, laun 2400 rd., húsnæbis-
styrkr 200 rd., samtals..................... 2600 „
Húsnæbisstyrkr dómkirkjuprestsins . 150 „
Til uppbótar rírustu prestaköllum . 318 72
— --------- nokkrum prestaköllum í hinu
fyrra Hólastipti (í stafe Húlamötunnar) . . 280 „
Til organleikarans vib dómkirkjuna . 80 „
samtals 3,428 72
Útgjöldin, staíl. B., tölul. 2., samtals
14,520 rdl., eru þessi:
a. Embættislauu:
Til forstöbumanns prestaskólans, laun
77