Þjóðólfur - 24.04.1858, Page 3

Þjóðólfur - 24.04.1858, Page 3
- 79 - bladi stnu, á bladsiðu 95, komið enn með eina ákæru i móti skólastjóra vorum, f>ar sem hann segir f titlatogi sfnu: „og heyrt höfum vér, að Bjarni skólameistari Jolin- sen sé búinn að kenna öllum skólapiltum að gegna, þeg- ar hann hnýtir „sen“ við nöfn feðra þeirra“. Meiníngin i þessu á líklega að vera, að þegar einhver piltr í skól- anum heitir til að mynda þorvaldr Björnsson, Guðmundr Sigurðsson eða Sveinn Skúlason, þá sé skólastjóri vor vanr að kalla þá, Björnsen, Sigurðscn og Skulesen, en vér lýsum því hér með yfir, að þetta sé hrein og bein ósannindi, eins og liitt, er vér höfum áðr nefnt. það er ekki liægt að sjá, hvað ritstjóra Norðra gengr lil að koma með þessar og þvílikar slettur til Keykja- víkrskóla og meistara vors, hér og hvar í blaði sínu; sumir hafa getið þess til, að tilgángr hans sé sá, að hann vili fá sérstakan skóla stofnaöan á Norðrlandi, og að hann lialdi, að það sé bezt og beinast medalið til þess, að niða sem mest Reykjavíkrskóla, hvort sem það er með sönnum eðr ósönnum orðum, og virðist oss ritstjóranum farast Ifkt, og hinum svo kölluðu Jesumönnum; þeir tóku sér fagrt nafn, og fröindu undir því allskonar glæpi og óhæfur, og kendu meðal annars, að cf tilgángrinn væri góðr, þá væri sama hve óvönduð framkvæmda mcðölin væri; þegar ritstjóri Norðra hóf ritstjórn sína, fékk hann sér bjart og fagrt höfuðfat, eins og hljóðbært hefir orð- um allt land, og hefir liklega með því viljað sýna, að undir þessu bjarta og fagra höfuðfati, byggl fagrt og ó- flekkað hugarfar, og að það, sem fram kæmi ai þessu hug- arfari, mundi verða fagrt og óflekkað; en þeir al' oss, sein voru hér i Kcykjavik í fyrra sumar, sáu hattinn heldr illa blettaðan, og nú þykjumst vér sjá, að það, sem und- nn hattinum keinr, er ckki öllu hreinna. Lærisveinar Reykjavíkrskóla. (Aðsent). Aldrei hefir, ef til vill, verib brýnni hvöt fyrir oss fslendínga til samtaka og félagskapar, heldr en einmitt nú, aldrei liefir rödd tímans hvatt oss jafn- öfluglega til þessa, og aldrei hefir þessi rödd meb jafnmikilli alvöru skorab á menn ab gæta sín fyrir yfirvofandi tjóni. — f vissum skilníngi virbist mér svo, sem vér mættim nú hvaö sízt vife fjártjóni, því varla munum vér nokkru sinni fyr hafa þurft frentr á efnurn vorum afe halda, heldr en nú; breytíngar og framför til hins betra voru afe byrja, en svo afe eins verfer nokkufe úr framförunum, afe efnin eigi vanti efea þrjóti. Mér sýnist því svo, afe vart rnuni þjófe vor öferu sinni hafa átt meira í húfi heldr en núna. Vér eigum og hægt niefc afe sann- færast um þetta, ef vér lftnm til baka yfir næst- lifein áratug, þvf hann má álíta sem breytíngu, er bofear nýjan framfaradag. A þessum lOárunthefir lifnafe nýtt fjör, og nýr áhugi glæfczt hjá þjófe vorri, um hagi sjálfra sín. Allt laut óneitanlega afe því, afe ný framfaraöld færi í hönd, ef því heffei Iialdife áfram, sem byrjafe var. Sífcan gullaldr vor leife, og vér hættum afe eiga mefe oss sjálfir, mun naum- ast meiri framför hafa legife í landi en nú, enda var þetta, þafe er aufcvelt afe sanna, farife afe lýsa sér í verkinu. þafe er því ekki of mikifc sagt, þó sagt sé, afe Island hafi varla átt jafnmikife í húfi og núna á þafe. Nei, þafe er sannarlega ekki lítife í vefei fyrir oss, ef þetta, sem farife var afe lifna, skyldi nú deyja út aptr og afe engu verfca, en þjófe vor enn þá einu sinni eiga þafe fyrir höndum, afe hníga aptr í hife forna daufcans dá, eins og þó, því mifer, getr afe borife, nema vér af öllu afii reynum til afe sporna vifc slíkri óhamíngju. Nú á skömmum tíma, er allr megin hlutinn af hinum bezta atvinnuvegi vor Sunnlendínga nær því gjöreyddr, þ. e. 4 sýslur eru á tæplega hálfu ári orfcnar nær því saufelausar í samanburfci vife þafe sern áfer var. þetta tjón, eg voga afe segja þafe, getr haft ómetanlega skafelegar afleifeíngar, fyrir velmegun vora og framfarir; enda er eigi tjón þetta hjá lifcifc, og því er enn þá eng- um unt afe segja, hvar þafe kann stafear afe nenuu ÖII framför vor og velgengni, stendr og fellr mefe efnahag vorum efer velmegun, en efnin spretta frá atvinnuvegunum. Velmegun og frainförum þjófc- anna, er því allajafna háski búinn, þegar atvinnu- vegirnir bregfeast efer bila. Og hve opt hefir þafe ekki kyrkt vifereisn og framför Islands, afe atvinnu- vegirnir bilufeu? ogþetta hefir optast viljafe til þeg- ar verst gegndi og mest lá vife, eins og einmitt núna á sér stafe. — En hvafe er nú til ráfea til afe verjast sem bezt illum afleifcíngum aftjóni því sem orfeife er, og út lítr fyrir afe geti orfeifc enn meira? En eins og spurníng þessi er vandasöm og mikil- væg, svo rífer og mikifc á, afe vel sé úr hennileyst. Hamíngja vor og sæmd liggr nú vifc, Íslcndíngar! afe oss farist nú vel afc, svo ekki hcndi oss nú þafe, er fefer vora hefir fyrri hent, nefnil. afe falla húngurs-daufea. Nú á afe lýsa sér ráfesnilli vor og dugnafcr, því nú er úr vöndu afe ráfea; en látum oss eigi þaö í augum vaxa, afe vér erum kallafeir til afe gegna mikilli og vandasamri köliun, munuin heldr til hins, afe án baráttu fæst engi sigr, og, aö mikifc skal til mikils vinna. Rekum í útlegfc alla deyffe og einræníngsskap, bæfei í orfcum og verkum, og gaungum hugafcir hættuuni í móti. Leggjum hver öferum life, eins og bræfer, þafe sæmir gófeuni drengjum. Neytum allra þeirra krapta, andlegra og líkamlegra, sem oss eru veittir, leggjum þá saman til afc efla almenna heill *n afvenda almennu tjóni. Þetta sæmir betr en rifrildi og innbyrfeis úlfbúfe, sem nú er einmitt hvafe hættulegast og vissasta rnefeal til afe steypa oss í ógæfuna. Já, gófcir lands-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.