Þjóðólfur - 08.05.1858, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 08.05.1858, Blaðsíða 1
Skrifstofa nf>jóðólfs“ cr í Aðal- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFR. 1858. Auglýsíngar og lýsíngar utn einslakleg málefni, eru teknar í blaðið fyrir 4sk. á hverja siná- letrslínu; kaupendr blaðsins fá heltníngs afslátt. Sendr kaupendum kostnaðarlanst; verð: árg., 20 ark. 7inörk; hvcrt einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. lO. ár. ___8. Ab fluttar matvörnr til fslands og út fluttar vörur frá íslandi og verölag þeirra í Danmörku árií) 185 7. „Berlíngatíðindi“ er komu meí> hinum seinni skipum, hafa í marz-blöbunum, yfirlit yfir alla Kuup- mannahafnarverzlunina, eins og hún var hib næst- libna ár, 1857, og yfir allar út fluttar og inn fluttar vörur á því ári. í yfirliti þessu er ýmislégt áhrær- andi verzlun fslands, ab því leyti hún hefir snortii) ntflutnínga ebr abflutninga hiifuiborgarinnar, og skal nú hér skýra frá hinu helzta. Til íslands gengu árib sem leii) frá Kattpmanna- höfn lOOkaupför, 4330 lestarúm ai) stæri), og færbu þau híngab 4,130 vörulestir; þetta var 8 skipuni fleira en árib 1856, og 390 vörulestum frekara en þaí) ár var. Aptr gengu frá íslandi til Hafnar 1857, samtals 84 skip meb 3588 lestarúmi, og færbu héban 2843 lestir vöru, þab var 225 lestum minna heldr en héban fluttist til Hafnar 1856. En aigæt- andi er, ai> ekki ern hér talin nein þau sltip er híngai) koma beinlínis frá Noregi meb timbr, ei>a frá Englandi meb steinkol og salt, né heldr þau skip er héban fara beinlínis til Englands meb ull, til Spánar meb fisk, ebr og til annara staba, t. d. til Hamborgar. þab er eins meb þetta yfirlit Berl. Tíbinda, eins og var í fyrra, ab eigi verbr meb vissu þar af séb, hve mikil kornvara hafi ílutzt til íslands árib 1857, því þess er nú t. d. ab eins getib, ab meigin hlutinn af þeim 6,000 tunnum af baununi sem fluttust frá Khöfn 1857, hafi gengib þaban til íslands og Noregs, og ab 22000 tunnur af rúgi hafi farib til fslands, Færeyja og Grænlands. þab verbr því ekki anbib ab ætla á þab hve mikib hafi híngab fluzt af baunum næstl. ár; en sé farib eptir lesta- rúmi því sem var í förum frá Höfn til íslands Græn- lands og Færeyja samtals 5, 749 lestir, og þar vib vib mibabr rúgútflutníngrinn til allra þessara landa, samtals 22,000 tunnur, ab því leiti ab 4130 víiru- lestir gengu til íslands eins og fyr er sagt, þá hefbi eptir því átt híngab ab flytjast af rúgi sern næst............................. 17,370 tunn. Af méli fluttust til íslands 822,000 ií. 3*. pund, þ. e. þegar 16 fjórbúngar eru taldir í hverja méltunnu, sama sem 5,137V2 tunn. Af baunum virbist óhætt ab gjöra sömu tiltölu og f. á., nefnil. . . 2,000 — Af bánkabyggi og allskonar grjónum segir, ab híngab hafi flutzt 6,085,000 punba, og ætti þetta, þegar 22 fjórb. eru taldir í grjónatunnuna, ab vera 27,659 — en þab býbr engum svörum, ab svo mikib hafi flutzt híngab af grjónum, 10,300 tunnnm meira en af rúgi, þar sem liitt mun láta miklu nær, ab aldrei flytist híngab meira af allskonar grjónum heldr en sem svarar rúgabflutníngnum1, eba vart svo þab. þess er eigi sérstaklega getib, hve mikib hafi flutzt híngab af hveitiméli eba braubi; en eigi ab síbr, og þótt talsverbu skakki um grjónabflutnínginn, eins og nú var sagt, þá er aubrábib af þessum skýrsl- um, ab töluvert frekari kornabflabflutníngar hafa ver- ib híngab til landsins 1857, heldr en voru árib fyrir, 1856. þess er hvergi getib, hve mikib kaffe og sikr hafi hingab flutzt; enda niun meiri hlutí kaíTebaun- anna vera híngab fluttr frá Hamborg og Altona, og kemr þaban einnig talsverbr sikr híngab; þess er ab eins getib, ab 430,000 pnd. hafi verib híngab færb af tilbúnum sikr (steinsikr og hvítasikr); þetta mun þó vart vera tveir þribjúngar þess sikrs er híng- ab fluttist næstl. ár, og iná þó, eptir því sem sikr var almennast seldr hér í fyrra, hvert pund á 26— 28 sk. telja þessi 430,000 pund 116,000 ríkisdali ; er sjálfsagt óhætt ab fullyrrba, ab 5 pund af kaífe sellst hér á móti hverjum 3 pdm. af sikur, og ab kaífe og sikrkaup vor liafi hin næstlíbnu tvö ár, dregist hátt ab 3 61,000 ríkisdölum, hvert árib um sig. ') Kitstjúrn Berl. tíbindanna hetlr sjálf hneikslazt á þess- um mikla grjúna útðutníngi til Islands, sem hún heðr tilfært í Nr. 62, 15. marz þ. á., og því Ieitab um þab ítarlegri skýrslna hjá toUheimturábinu í Hófn, og stabfesti rábib ab þetta væri rótt, (sjá Berl, tíb. N. 65, 18. marz, 2. bls. 3. dálk); en hvab sem tollheimturábib segir hér um, þá hlýtr þessi skýrsla ab vera mjóg skökk; þab býbr nefnilega ekki svórum, ab her á landi sé keyptar sex eða sjó skeffur grjóna handa hveijnm manní, auk annara kornkaupa. Ábui.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.