Þjóðólfur - 08.05.1858, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 08.05.1858, Blaðsíða 2
- 86 - Af bre’nnnÍYÍni var nt flutt frá Hðfn I 1,700,000 pottar, gengu af því eingaungu til fs- lands 550,000 pottar; þab er óhætt ab rábgera at> hver pottr hafi næstl. ár verib her seldr á 20 sk. svona upp og ofan, og hefir eptir því veriö sopib npp í e i n t ó m u b r e n n i v í n i 124,582 ríll. 64 sk. auk annara ölfánga, sem vel má gjöra þribjtíng þcssarar upphæbar ebr 31,500 rdl., og hefir eptir því til ölfánga einna gengib hjá oss næstl. ár samtals 156,000 rdl. þab er mein, ab alls eigi skuli vera ab neinu skýrt frá tóbaks abflutníngum híngab, þarsein þó allt tóbakib er vér brúkum flytzt til vor frá Ilöfn, en um þab sést engi bendíng í Berl. tíb. Um út flutta vöru héban til Hafnar 1857, segir svo frá: (N 65, 18. marz, og N 70, 24. marz,) Harbr fiskr 900 sk® Lýsi . . 7000tnnnur Saltfiskr . 8500 sk® Saltkjöt . 2300 tunnur Tólg . . 2900 sk® UU . . 2900 — Af hörbum fiski fluttist þannig 1300skpnd. minna til llafnar en hib næstlibna ár; en allt um þab var óútgenginn um næstlibin árslok rúmr þribj- úngr þess sem kom, ebr 350 skpnd.; úrvalsfiskr seldist á 30—32 rd. Lýsi, af því fluttist héban 1700 tunnum minna til Hafnar heldr cn 1856; en jafnmargar tunnur (1700) voru óútgengnar vib byrjun ársins 1857; þessar fyrníngar fóru strax sem ab vorinu leib, ab seijast á 34—35 rdl.; fiskiaflabrestrinn í Noregi olli þessari verbhækkun, og hækkabi þó þegar frá leib til 38—41 rdl., og í júnímánubi gáfu sig nokkrir fram, er hugsubu sér til gróba á þessari vöru, og bubu óséb í lýsi, ef afhent væri um haustnætr, 43— 45 rd. Betri fiskifregnir (frá Noregi), og um arb- sama selaveibi í Norbrhöfunum lækkubu verbib nibr til 38—37 rd., og síbast til 35 rd.; ljóst og dökt lýsi (hákallslýsi, hrálýsi og brætt), seldist jöfnu verbi; um síbustu árslok voru 1900 tunnur óseldar. S a 11 f i s k r, af þeirri vörunni fluttust 900 skpd. minna héban heldr en árib fyrir; fregnir héban um léleg aflabrögb gjörbu þab nm, ab fyrníngarnar vib byrjun ársins (af norskum og íslenxkum fiski sam- tals nál. 2300 skpd.) seldust á 20—22 rd.; og hib fyrsta er fluttist af nýjum fiski í júlímánubi — jafnframt því sem fregnirnar héidust um aflaleysib, — seldist á 27 rd., betri mebalfiskr ab gæbum; úr því fór verbib ab smálækka til 26—24 rd., síban til 21 rd., og undir árslokin til 20rd.; um síbustu i árslok láu óseld (af íslenzkum saltfiski) 2300 skpd. — Mikill saltfiskr gekk héban í fyrra beinlínis til Spánar. (Nibrl. í næsta bl.) — Póstskipsferðirnar milli Kanpmannahafn- arog Islands þetta > firstandandi ár, eru þannig á- kveðnar, i sgmníngi milli dómsmálastjórnarinnar og stór- kaupmanns C. P. A. Kochs, dags. 29. marz þ. á., að þær skuli alls vera sex, fram og aptr, eg komið við í þórs- liöfn á Færeyjum íhverri ferðinni, og skuli þannig hagað: að hin næsta (önnur) ferð frá Khöfn liyri 20. þ. mán., héðan aptr 12. júni; hin þriðja: 1. juli frá Ilöfn, héðan aptr 22. júlí; hin fjórða: 10. ágúst frá llöfn, héðan aptr 2. septbr.; hin fimta: 20. septhr. frá Hiifn, héðan aptr 12. okt.; hin sjötta og síðasta: 1. nóvbr. frá tlöfn, héðan aptr 23. nóvbr. það er samt áskilið, að breyta megi hinni 3. og 4. ferð þannig, ef reiðaranum svö lízt, að skipið gángi héðan 22. júlí, ekki til Ilafnar, heldr til Liverpool á Bret- landi, komi þaðan híngað aptr, en byri þá 4. ferð sína héðan 20. ágúst i stað 2. septbr., og verði svo 5. og 6. ferðunum breytt þar eptir; þ. c. að skipið, (ef svo færi) lcgði ai' stað, 5. og 6. ferðina, bæði frá llöl'n og liéðan 12 dögnm fyr, hcldr en tiltekið er hér að framan. Reið- arinn hetir og áskilið sér, að hlevpa inn á aðrar hafnir cða kaupstaði hér á landi, á ölluin ferðunum, hæði frnm og aptr. — Norðanpóstrinn er njkominn, og staðfestust með hon- um þær fregnir um niðrskurðinn i Húnavatnssýslu semfyr er getið; þar eru allir búnir að skera eptir fyrirskipumim yfirvaldsins, neina þeir séra Gfsli á Staðarbakka ogKristján i Stóradal, — liann rak um 280 geldfjár suðr i Biskups- túngr — og nokkrir bændr á Vatnsnesi og 1 Vestrhópi, þeir vilja fá að halda geldfé sínu á vanalcgum sumar- stöðvum í Vatnsnesfjalli; er sagt að sýslunefndin hali lagt til við amtmann að svo mætti vera, en úrskurðr hans þar um eða samþykki var eigi fengið. — Yfir höfuð að tala lol'a uorðlfngar amtm. II. mjög fyrir alla framgaungu lians og röggsemi i þessu máli; eptir því sein margir mcrkir menn rita oss, liafa menn fjær og nær um heilbrigðu hér- uðiu nyrðra, bæði fjáreigendr og fjárlausir (t. d. embætt- isinenn og kaiipmenn) lieitið rikulcgn og fullnægu fjár— frnmlagi til þess að bæta Hunvetningum að fullu skaðann af niðrskurðinum. — Amtm. Havstein hefir þvert af- stúngið, að Arnesíngar eða aðrir Sunnlending- ar fái fé keypt í norðrlandi fyr en í liaust; svo skrifar oss merkr maðr 19. f. m. — I pásknkastinn kom upp kláði á fé á 3 bæjum vestan Blöndu, auk þeirra 39 er kláðinn var fyr kominn á, svo að nú eru þar ( sýslu taldir alls 42 kláðabæir; Torfalækjar- og Svínavatnshreppr vest- an Blöndit, og allir hrcppar fyrir austan ána voru álitnir alveg kláðalausir við siðustu skoðun, um páskana. — Af himim alinenna kláðafundi í Stykkishólmi, 19. f. mán., Iiefir oss alls ckkert verið skrifað, og er eptirtektavert. A Stykkishólnisfundinn voru 4 menn kosnir úr sumuin sýsl- um en 5 úr flestuin; norðlingar kusu sýslumann og kammerr. Christjánsson til að fara á þann fund, og hann fór, en fregnirnar segja, að þar hafi ekkcrt gjörzt af eðr á, kláðamálinu til viðréttíngar; menn hafi viljað skera sjúka féð í Hvílársíðu, ef það fengist með góðu, viljað og lof- 4-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.