Þjóðólfur - 08.05.1858, Blaðsíða 4
- 88 -
Gripir þeir er hittast á beit heimildarlaust i I.augar-
nes- eða Kleppslandi, hvort heldr að eru ferðamannahest-
ar eða stórgripir bæjarbúa, og hvort scm þeim er lieypt
að nafninu, pössiin og hagagánga arinarstaðar eðr cigi,
verða vægðarlanst teknir og settir inn og haldið, þar til
þeir verða útlcystir; og hver sá er notar landsnytjar þess-
ara jarða á annan hátt leyfislaust, hvort lieldr að eru
laugarnar, beitutekjan, eðr annað, verðr vægðarlaust dreg-
inn fyrir lög eg dóm til sekla og skaðabóta útláta.
— Samkvæmt bréfum frá umbobsmönnum vorum
erlendis og skriHegum ákvörbnnum frá húsbændum
vorum í Kaupmannahöfn, og einkum vegna hinnar
vibvarandi verzlunarneybar, gjörum vér undirskrif-
abir kaupmenn og factorar hér meb kunnugt skipta-
vinum vorum hérlendis, ab vér höfum ákvebib fast
verb á þær lielztu dönsku vörutegundir frá 8. maí
til 1. ágúst þannig:
Rúgr, tunnan á 8»? Brennivín, pott. á 18/3
Mél, — - 8- Færib, 4®, 60fma á 10$
Bánkab. — -11- — 2®, 40fmaá5$ 8/3
KalTi ® á 26-28/3^epf jr Salt. tunnan á 2
Brendrsikr-- 26-28-y,g£B‘)- Steinkol — á 2 -
Hvítr sikr -- 26-28-ju,n- Tjara — á 10 -
Neftóbak --56/3 ' Skonrok ® á 12/3
Munntiíbak — 72- Svartabraub ® á 8/3
En á íslenzkum vörum þannig:
Saltfiskr . . . Skpd. á 14*^
Harbr fiskr . . — - 16 -
Lýsi, án trés, . tunnan - 20 -
— í kútatali, kútrinn - 7 #
Ull, hvít .... ® - 24/3
— mislit . . . . - - 20 -
Tólg................- - 20-
og ab þetta verblag verbr óumbreytt hjá sérhverj-
um af oss undirskrifubum, og er ekki ab vænta
neinnar umbreytíngar eba uppbótar á því seinna
meir.
allt
góbar
Pg
vandabar
vörur.
Reykjavík, 28. apríl 1858.
Tœrgesen. M. Smith. pr. N. Chr. Havsteen,
Chr. Zimsen. E. Siemsen. W. Fischer. C. O.
Eohb. H. St. Johnsen. Th. Johnsen. P. Jóna-
thansson. pr. Bjerings Ilandel, 0. P. Möller.
Ilavneljord, d. 29. April 1858.
H. .4. Sivertsen. A. II. Linnet. pr. J. Johnsen,
G Lambertsen. A. Jónsson.
P r o c 1 a m a.
Samkvæmt konúnglegu leyfisbréfi frá í dag,
sem birt mun verba bæbi á Reykjavíkr bæjarþíngi
og í hinum konúnglega íslenzka landsyfirrétti, kveb
eg hér meb alla þá, sem skuldir þykjast eiga ab
heimta í dánarbúi viseconsúls kaupmanns Moritz
Wilhelm Bjerings hér úr bænum, tilþess inn-
an árs og dags, sub pœna prœclusi et perpetui
silentii, ab lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær
fyrir mér, sem hlutabeiganda skiptarábanda.
Skrifstofu bæjarfógetans í Reykjavík, hinn 5. marz 1858.
V. Finsen.
— Samkvæmt konúnglegu leyfisbréfi frá í dag,
sem birt mun verba bæbi á Reykjavíkr bæjarþíngi
og í hinum konúnglega íslenzka landsyfirrétti, kveb
eg hér meb alla þá, sem skuldir þykjast eiga ab
heimta í dánarbúi kaupmanns Jóns Markússonar
hér úrbænum, til þess innan árs og dags, subpœna
prœclusi et perpetui silentii, ab lýsa skuldakröfum
sínum og sanna þær fyrir mér, sem hlutabeiganda
skiptarábanda.
Skrifstofu bæjarfógetans í Reykjavík, hinn 5. marz 1858.
V. Finsen.
— þann 13. yfirstandandi marz mán., er ckk ja, eptir sál.
stúdiosus tlieol. Iioga lienidictscn, madame Jarðþriiðr
Jónsdóttir Benedictsen á Staðarfelli í Dalasýslu, fyrir
tíinanlegan dauða burtkölluð, og hennar dánarbú, af mér
sem sýslunnar reglulega skiptaráðanda tckið undir með-
höndiun; því innkallast hér nieð, allir þeir sem eiga til
skulda að telja í téðu dánarbúi, til að sanna þær sömu
fyrir mér sem skiptaráðanda, — eins og þeir, er skuldum
eiga að svara, að lúka þessar til búsins, — innan 12vikna
frá þessari auglýsíngu; sömuleiðis inn kallast dánarbusins
erfingjar, til að niæta eða mæta láta, fyrir Dalasýslu skipta-
rétti. sem að l'orfallalausii haldinn verðr á skrifstofu sýslu-
mannsins, þ. 30. júlí næstkomandi, til þess þar og þá,
að gæta sinna þarfa við búsins meðhöndlun og skipti.
Skrifstolu Dalasýslu, að Skarði, 27. marz 1858.
C. Magnusen.
— Gráskjótt hryssa, velgeng, nálægt 4—5 vetra, ó-
járnub, mark heilrifab vinstra, kom til mín á næstlibnu sumri
snemma á túnaslætti, og má réttr, eigandi vitja til mín iun-
an loka næstkomandi mai mánabar (því ab þeim timalibnum
verbr hún seld), gegn sanngjarni borgun fyrir hirbíngu, vetr-
arfóbr og þessa auglýsíngu, ab Hvassafelli í Norbrárdal;
í apr. 1858.
Jón Skeggjason.
— þeir rithöfundar, er sent hafa ritlínga til Suðramtsins
húss- og bústjórnarfélags, áhrærandi „hvernig aficiðíngar
fjárkláðafaraldrsins megi verða scm skaðminstar fyrir al-
menníng hér í Suðramtinu", mega þegar þeir vilja, vitja
þeirra ritgjörða sinna eða láta vitja til mfn, (að undan-
tekinni þeirri einu er verðlaunin hlaut), ef þeir sanna
heimild sína með cinkunnum ritgjörðanna.
0. Pálsson
aukarorseti félagsins.
Prestaköll.
Valþjófsstað (sjá þ. árs þjóðólf bls. 64) er slegið upp
5. þ. mán.
Útgef. og áhyrgbarniabr: Jón Guðmundsson.
Prentabr í preutsmibju Islands, hjá E. þórbarsyni.