Þjóðólfur - 15.05.1858, Síða 2
- oo -
allt land, og vörunni væri snarab burt allri meb
því verbi.
Vér gjörum, ab vörumagn í ull og tólk yfir
allt land sé vi&líka og í fyrra, ab fullr þribjiíngr af
ull vorri hafi næstl. ár gengib héban rakleibis til
Bretlands, og mun alls eigi of f lagt; eptir því
flyttist út héban í ár af ull nál. 4500 skpd.; gjör-
um vér enn, ab fimtúngrinn sé mislit ull; — nú
hótakaupmenn vorir ab taka hvítullina 16 sk. minna,
en mislitu ullina 12 sk. minna heldr en í fyrra, og
mismunar þetta, á allri ull vorri, því, ab eptir
þessu fengi landsmenn nú upp úr ull sinni, minna
en í fyrra um........................ 228,000 rd.
upp úr tólkinni...............minna 40,000 -
— — fiskinum..................— 100,200 -
------lýsinu..................— 84,000 -
yrbi þá halli sá er vér bibim í ár á vöru
vorri, ef hún væri hvergi betr tekin á
landinu heldr en kaupmenn vorir ráb-
gera, samtals nálægt................. 452,200 rd.
Þab er þannig eigi annab sýnna, en ab landsmenn
tapi á vöru sinni í ár, til móts vib þab sem þeir fengu
upp úr henni í fyrra, fullt svo miklu sem árlega gengr
hér, til kaffe, sikrs, og til víndrykkju, og er þetta
þó eigi smáræbi, eptir því sem sýnt var í síbasta blabi.
Kaupmennirnir mundi nú svara oss því: hvern-
ig geta Íslendíngar einir ætlazt til ab hafa jafná-
batasama verzlun og í fyrra, þar sem einmitt sú
verzlan kollsteypti svo inörgum kaupmanni? meir
en satt; Islendíngar mega ekki ætlast til þess; en
vér segjum kaupmönnum vorum aptr, ab þeir megi
ekki ætlast til svo ófrávekjanlegs hugsunarleysis
hjá Islendíngum, ab þeir af eintómri mebaumkun
vib kaupmenn út af hallanum er þeir urbu fyrir
næstl. ár, fari ab gefa sig alment fángna undir þá
verzlun, sem er eigi ab eins mestu ókjörum bundin,
heldr hlýtr ab flýta þeirri neyb er nú er fyrir dyr-
um og auka á hana margfalt. — þab er afsakan-
legt þótt kaupmennirnir fari nú þab sem þeir kom-
ast í vib skiptunum, þó ab þeir vili nú ná í þessa
síbustu innansleykju af landvöru hjá oss meb sem
mestum hagsmunum fyrir sig og sem minstum skaba,
taka gæs meban hún gefst og gjöra sér liana sem
feitasta; en hinu er engi bót mælandi, ef landsmenn
forbast ekki þann hælkrók er þeim þar meb er
brugbinn; kaupmenn vorir, hafa tekib sig nokkub
geyst meb þessa auglýsíngu, landsmenn ætti ab
gjalda varhuga vib því, og fara því varlegar; þab væri
t. d. hrein fásinna, núna þcgar bjargarskortr horfir
vib í landinu, ab fleygja í búbina fiski sínum fyrir
14 rd., og fá þó eigi tvær korntunnur fyrir; nær er
ab hafa fiskinn sjálfan til heimilisforba meb mjólk
og jarbeplum, og tólg til vibbitls, í korns stab; er
nokkurt vit í ab snara frá sér og út úr landinu mörgum
hundrub þúsundum fjórbúnga tólgar vib engu verbi,
fyrir óþarfavöru og munab, eba til þess ab eiga þab
„credit"- megin í afreikníngum, — á arbsama leigu-
stabnum þeim!, — núna, þegar hvorki er smjörs von
né skurbarfjár, úr því fénabrinn er svo víba fallinn?
bæbi sveitastjórarnir vib sjóinn og einstakir sjóar-
bændr, ætti nú þvert í móti ab kaupa sem mest
af tólg úr sveitinni, fyrir saltfisk er sveitabóndinn
vel má hafa til heimilis í korns stab, eba fyrir pen-
ínga er hann þarfnast til ab kaupa sér fyrir fjár-
stofn og korn. Ullina ætti og sem minst ab láta,
allra sízt meb því verbi sem nú er fyrir hana bob-
ib; hennar þarf vib til klæbnabar, og hún nær vafa-
laust talsvert hærra verbi þegar frá líbr. Menn
spyrja má ske, fyrir hvab eigi þá ab kaupa? og
vér svörum, fyrir p e n í n g a; peníngarnir eru n ú í
ár bezta varan og í fullu verbi, í harbærinu sem
fyrir dyrunum er hjá oss, þegar matarskortrinn er
orbinn almennr, þá verba þeir harbir undir tönn-
ina þótt til þess tíma væri geymdir, og ekki í hálf-
virbi móti mat, vib þab sem þeir eru nú; nú, á
meban tími er til, og augsýnilegr, margfaldr hagr er
ab, á ab hafa þá fram, taka þá til láns hvar sem
fást gegn vebi og vöxtum, ogseta þá í hreifíngu, til
þess ab hafa af þeim margfaldan arb til frambúbar.
— ÚI af tilraunum þeim, er fyr var getið, til að ráða af
dögum Loðvík FrakUa keisara, 14. jan. þ.á., því l'rakkn-
eskum og itölskuin land(]óttamönnuin er liafast við á Brct-
landi (t. d. Ledru Rollin, Mazini o. fl.) var eignað, að þeir
liefði verið hvatamenn þcirrar tilraunar, og lagt á ráð með
hana, þá horfði i vetr til megns ágreinings milli Breta og
Frakka, er Frukkastjórn krafðist þess, að flóttaincnn þessir
væri seldir fram eða visað þaðan úr landi. Nú eru það
forn réttindi með Bretum, að hver sá landflóttamaðr eða
útlagi er nær að verða landfastr þar í landi, og víll láta
þar berast fyrir, skuli friðhelgr fyrir eptirsókn allra ann-
ara stjórnenda, allt hvað hann eigi er sannr að sök um
neinn glæp eða misbrot, og rétttækr fyrir þá sök. Áskor-
un Frakka, um að flóttamcnnirnir yrði fram seldir, þókti
nú nokkuð freklega orðuð, og dró Bretastjórn að svara, en
ralmerston lávarðr, æðsti ráðgjafl Bretadrottníngar, lagði
fyrir málstofuna uppástúngu um takmörkun nokkra á hin-
um fornu löguni, um flóttameunina; út af þcirri uppástúngu
spunnust þar lángar og miklar umræður, er svo lauk, að
uppástúngunni var hrundið, með sárlitluin atkvæða mun,
og lögðu þá þeir Palmerston niðr völdin, en drotníng tók
Derby jarl sér til æðsta ráðgjafa i staðinn, og spáir lilaðið
„Tinies“ engu góðn um stjórn lians, né að hún eigi sér
lángan aldr, en segir mikla eptirsjá að Palmerston lávarði.
Ab flnttar matvörur til íslands og út
fluttar, o. s. frv. (Nibrl.)
Saltkjöt(saubakjöt); af þvífluttust 500tunn-