Þjóðólfur - 22.05.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 22.05.1858, Blaðsíða 3
99 - um, aíi hafa þaíi á einhverjum þeim sta.<&, þar allir gæti haft gagn af því. Eg þykist sannfærbr um, ab kostnabrinn fyrir hverja veiSistöhu yrbi sára lít- ill, jafnvel þó menn í hverri veifeistöfeu heffci eina tvo slíka loptþýngdarmælira, þar nú má fá þá gófca og áreifcanlega í Kaupmannahöfn, fyrir 8 efca lOrdl. Hver sá, sem vanr er loptþýngdarmælinum, getr af honum séfc, hvernig breytíngin verfci á vefcr- inu, einkum hvafc storma og hægvifcri snertir, og mætti þetta opt verfca afc miklu gagni fyrir sjómenn, sem mefc þessum hætti opt geta séfc stórvifcri fyrir, laungu áfcr þau á detta, og þar afc anki fengifc hug- mynd um hvafc lengi óvefcrifc mundi vara. Eg hefi fyrir nokkrum árum ritafc hinar helztu reglur fyrir brúkun loptþýngdarmælisins í dönskum blöfcum, og var þeim snúifc á íslenzku í „Norfcra“ fyrir nokkrum árum sífcan, eg mundi og fús á afc auka þær og láta prenta þær á lausu blafci mönn- um til hlifcsjónar, ef formenn veifcistafcanna vildi gángast fyrir þyí, afc útvega sér loptþýngdarmælira, en þetta virfcist mér þeir ætti hægt mefc, ef þeir beiddi kaupmenn afc panta þá lianda sér nú þegar í vor, og vil eg en fremr geta þess, afc þafc eru einkum tveir menn í Kaupmannahöfn sem búa tii gófca og áreifcanlega loptþýngdarmælira, en þafc eru „Instrumentmager" Julius Nissen og Korfitzen, og vil eg ráfca hverjum og einum til, sem kynni afc vilja útvega sér þetta verkfæri, afc þeir hafi þafc í skilyrfci, afc þafc sé keypt hjá öfcrum hvorum þess- ara manna, því illa gjörfcr loptþýngdarmælir verfcr allajafna óáreifcanlegr. Reylcjavík, 22. fcbr. 1858. J. Hjaltalín. Uppástúnga. þafc er nú orfcifc tilreynt um þafc, afc hvafca notum landi voru hefir orfcifc mentun sú, er ali- margir mannvænlegir Islendíngar, hafa fengifc er- lendis í jarfcyrkjufræfci, á opinberan kostnafc, fyrir stjórnarinnar velmeintu tillilutun; þeir hai'a komiö heim aptr, eins og þeir fóru, flestir snaufcir og fé- lausir, og mentun þeirra hefir vart orfcifc þeim sjálf- um, því sífcr öfcrum, til teljandi nota, því þeir hafa von bráfcar gipt sig, og fátæktar vegna, orfcifc afc gefa sjáifa sig vifc sérhverju búhnauki, sem heimilifc hefir þarfnazt, kraptlausir til afc iialda hjú, til marg- breyttra heimilisþarfa; því þeir hafa ekki haft afl þeirra hluta sem gjöra skal; og mundi ekki líkt verfca upp á, af jarfcyrkjuskóla á íslandi, þó hann væri stofnafcr, ef afc gagni ættí afc verfca, mefc þeim kostnafci, er ókljúfandi væri? mundi ekki hugsandi afc ráfca úr þessari afarmiklu landsnaufcsyn, á ann- an kostnafcarminni og affarabetri hátt? Eg leyfl mér hér mefc afc stínga upp á, hvort ei mundi kostr á, afc fá, úr líku lopts- og landslagi, og hér er, frá Noregi, reyndan, dugandis og efnagófcan bónda efca herragarfcsmann, giptan, mefc þessum efca líkum kostum: 1. Afc liann fengi til leigulausrar notkunar, ein- hverja mefc betri sveita stórjörfcnm, 10 — 20 ára tíma, sem væri mefctækileg fyrir stórkostlegar endrbætr, sem þá gæti orfcifc margfalt vifc þafc, sem hún nú er, en gæti þó, sem liún nú er, fram fleytt stórbúi í naut- hross- og saufcfénafci. 2. Afc hann heffci, auk allra bús-áhalda mefcferfcis híngafc, 4—6 dugandis norsk hjú, karla og kon- ur, sem í sainvinnu, undir hans og konu hans yfirumsjón, utanhúss og innan, gæti kent allt verklag, svo mörgum karl- og kvennhjúum ís- lenzkum, frá 18 — 20 ára, sem honum þækti hæfa, án nokkurs kaupgjalds, einasta fyrir föt og fæfci, i 4 ár, en úr því væri þau frjáls aö vinna hjá honum efca öfcrum, fyrir umsamiö kaup, og stofna búskap nær sem vildi og gæti; gjöri eg þá ráfc fyrir, afc hann á sama hátt gæti aflafc sér hjúa, í skarfc þeirra sem færi, efca eptir þörfum, fyrir kcnsluna, er í hinu„teóretiska“ færi fram á vetrna; hæfilegan fénafc ájörfcina mundi hann geta innkeypt í landinu sjáifu mefc miklu léttara verfci en erlendis. 3. þegar þessi áratala væri útrunnin, sem ákvefcin væri til jarfcarinnar leigulausrar brúkunar, mætti liann njóta ábúfcarinnar fyrir sig og sína upp á lífstífc, fyrir þafc árlegt afgjald er ákvefcifc yrfci, eptir óvifckomandi manna mati; en hann sé an- svarlegr fyrir, afc hún hafi tekifc þeim endrbót- bótum, sem hún væri hæfileg fyrir, nema því afc eins, afc hann annafchvort vifc flutníng sinn afc jörfcinni efca eptir þá Ieigulausu ábúfcartífc, gæti samifc vifc eiganda jarfcarinnar um kaup á henni — hvort hún værl opinber efca „prívat" manna eign, og í sífcara tilfelli borgi stjórnin þángafc til eiganda jarfcarinnar eptirgjaldifc, eins og jörfcin er leigfc þá hann tekr vifc henni, mefc- an hann nýtr afgjaldslausrar ábúfcar, en sífcan borgi eigandi stjórninni aptr árlega þetta cptir- gjald til baka á jafnlaungu tfmabili, ef jörfcin leigist þeim mun betr en áfcr var. 4. Lagaleigu fær hann af lOOOrdl. árlega, af því opinbera, á mefcan liann er ekki jarfcarinnar eig- andi, fyrir húsaleigu. 5. Ekki má hann frá jörfcinni víkja, fyr en hún

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.