Þjóðólfur - 22.05.1858, Blaðsíða 4
- ÍOO -
liefir tekiíi ábrnefndum endrbótum, og engar
byggíngar af benni rífa, án þess aí) hafa bobiö
eiganda kaup þeirra eptir óvibkomandi manna
mati.
Hraungerði, skrifað f janúar 1858.
S. G. Thórarensen.
(Aðsent).
— t>es3 er ábr getib í Þjóbólfi (87. - 88. bls. 9. ár),
hvcrsu harba útivist eg og samferbamenn mínir hrept-
um í verferb á Mosfellsheibi næstlibinn vetr, og flnn
eg mér því heldr skylt ab minnast, hversu góba hjálp
og vibtökur vér fengum hjá Mosfellsdælíngum og
þeim Reykjavíkr búum, sem skutu skjólshúsi yflr
oss.
Þegar slysfarir okkar fréttust til Reykjavíkr,
brá Geir Zöega, formabr minn, sem hafbi verib
og átti ab verba, þegar vib, og sókti mig upp ab
Mosfelli og flutti heim til sín; hí eg svo hjá hon-
um þab eptir var vetrarins og fram ab Iestum vib
beztu abhlynníngu, án þess nokkur borgun væri fyr-
ir þegin. Fyrir abhjúkrun læknanna greru hand-
leggjasár mín á þeim tíma, og allar tær leystust
burtu af fótum mér; fyrir alla sína fyrirhöfn tók
landlæknirinn enga borgun. Auk skyldmenna komu
þar fram æbri menn, mebal hverra eg má meb þakk-
læti minnast biskupsfrúar R. Thordersen, meb gób-
fúsa hjálp mér til handa, ab ógleymdum hússbænd-
um mínum, Egli Pálssyni og Gubrúnu Steinsdóttur
á Múla, og höfbíngsskap margra Biskupstúngnamanna,
búenda og búlausra. þar ab auki hafa og menn
úr öbrum hérubum svo bróbrlega létt undir byrbi
mína meb fégjöfum, en sökum rúmleysis í blabi þessu
verba hér ekki allir nafngreindir þeim til verb-
skuldabs sóma.
Listi yfir gjafirþær, sem ýngismabr þorsteinn
Narfason á Brú og Dibrik Dibriksson á
Skálholti söfnubu handa oss (sjá 52. og 53. bls.
Þjóbólfs, 10. ár), er mér afhentr, og getaþeir, sem
þóknazt, fengib ab sjá hann hjá mér. Öllum þeim
heibrsmönnum, sem ab meira ebr minna leyti hafa
veitt mér abstob, votta eg mitt virbíngarfylsta þakk-
læti, og bib þann ab launa sem ekki lætr einn
vatnsdrykk ólaunaban.
Múla i Biskupstúngum, í fcbrúarmánuði 1858.
Pétr Einarsson.
— Flestum mun kunnugt, ab mig ásamt öbrum
tleirum kól mjög til skemda á Mosfellsheibi í fyrra
vetr abfaranóttina 7. marz, og var eg eigi algróinn
fyrir Jól. þetta olli mér mikils tjóns, sem eg varla
hefbi reist rönd vib af eigin rammleik; en þeir eru
mjög margir sem hafa sýnt sig í því ab bæta hag
minn meb gjöfum. Snikkari Gísli Jónsson og kona
hans veittu mér einstakt góba abhjúkrun. Land-
læknir Dr. Jón Hjaltalín tók alls enga borgun fyrir
alla þá fyrirhöfn og ómak er hann hafbi mín vegna
í allan fyrravetr; hreppstjóri minn, þorkell Jóns-
son hefir og safnab gjöl'um handa mér, og hafa
mér þannig gefizt úr Grímsnesi og Laugardal 34 rd.
28 sk. þar ab auki hafa og margir abrir gefib mér
penínga, svo mér í allt hafa gefizt hér um bil 50 rd.
þar eg er eigi fær, sökum vanmættis míns, ab endr-
gjalda slík góbverk mér til handa, þá bib eg al-
valdan gub ab umbuna þeim, er hafa rétt mér
hjálparhönd í þessum mínum bágu kríngumstæbum.
lljálnistöðiiin í Laugardnl, 185S.
Gubmundr Pálsson.
— 15. þ. mán. bar saman fundi mínum og prests-
ins séra Magnúsar Sigurbssonar á Gilsbakka, tók
hann þá upp hjá sér spesíu, rétti mér og sagbi eg
skyldi eiga, sem þóknun fyrir mennina þá í fyrra
vetr (nl. þá er úti láu á Mosfellsheibi) er eg þá
varb ab libi. — Finst mér bæbi þessi gjöf prests-
ins þess verb, og sömuleibis skylt mér, ab eghaldi
henni á lopt og þakki opinberlega.
Gullbríngum 23. apríl 1858.
Jóhannes Lund.
— Hreppstjóra signr Helga Helgasyni í Vogi, gullsmib
Jóni Eyjólfssyni á Ökrum, rábsmanni Kristjáni Krist-
jánssyni í Hýtardal, herra Sveini þórbarsyni á Lax-
árholti og Stefáni Ilallbjörnssyni í Skutulsey, —
þessum öllum heibrsmönnum votta eg mitt allra
skyldugasta þakklæti fyrir gjafir sem þeir hafa aub-
sýnt mér, svo eg, örvasa og heilsulítill, meb blindri
konu, hefi getab haldib okkr uppi án neybar.
Akratánga, 28. febr. 1858.
Jón Gíslason.
Út er komið á prent:
„ Lrlausn á spnrníngunni: hvernig geta af-
leibíngar fjárklábafaraldrsins í subr-
amtinu orbib sem skabaminstar fyrir al-
menníng", — ritgjörb sú er Subramtsins húss og
bústjórnarfélag sæmdi verblaunum, og er aubkend:
„Neyðin kennir naktri konu að spinna“; — stórt
8 bl. brot, 1—20bls.; fæst, hept íkápu. fyrir átta
skildínga, hjá forseta félagsins, prófasti herra Ó.
Pálssyni, hjá bókbindara, herra Egli Jónssyni, og á
skrifstofu „Þjóbólfs".
Útgef. og ábyrgðarmabr: Jón Guðmnndsson.
Prentabr í preutsmibju Islauds, hjá E. f> rt rbarsyn i.