Þjóðólfur - 05.06.1858, Síða 1

Þjóðólfur - 05.06.1858, Síða 1
Skrifstofa „þjóðólfs" críAðal- stræti nr. 6. ÞJÓÐÓLFR. 1858. Auglýsfngar og lýsfngnr um einstakleg inálefni, eru teknar i lilaðið fyTÍr 4sk. á hverja sniá- letrslinu; kanpendr blaðsinn fá helmfngs afslátt. Sendr kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulann 8. hver. lO. úr. — Pdstskipib Victor Emanuel kom hérund- ir mibnætti 31. f. mán. Nú er ekki Aanensen skipstjóri, lieldr Richardson, enskr maír, er á hlut í skipinu, ab vér ætlum. — Með póstskipinu komu nú úr útlöndum, kaupinennirn- irN. Chr. Havsteen ogJohnsenf Flensborg; prófes- sor Winkier frá Munchen, náttúrufræðíngr, er ætlar að fcrðast hér uni Iand f sumar með Dr. Konráð Maurer er fyr var getið; kandid. .Magnús Blöndahl, snögga ferð og kand. Jón Thorarensen, er á að vcra dýralækn- unum til aðstoðar að lækna fjárkláðann. Bókmentir og skólamentnn. (Framhald). Af hina fáorba yfirliti um þetta efni í þ. árs t>jóí>ólfi bls, .45—46, og þegar fylgis- laust er litib yfir vísindamenn vora sem nú eru uppi og bókmentirnar hjá oss eins og þær eru nú úm upphaf síbari hluta aldarinnar, þá fer svo fjarri, eins og vér fyr sögbum, ab miklar vonir geti vak- izt hjá oss, ab hitt virSizt horfa miklu nær vib, ab bókmenta áhuganum og vísindamönnunum fækki hér á landi ab því skapi sem ætlast mætti til a& þeim fjölgabi ab tiltölu, bæbi vib mannfjölgunina í landinu yfir höfub ab tala, og ab því skapi sem vel- megun vor hefir ankizt undanfarin ár. Fvrri hluti þessarar aldarinnar var ekki eptirbátr síbari hluta liinnar næstlibnu aldar hvorki í þvf, abíDanmörku hafa komib upp og haldizt vib ágætir vísindamenn fslenzkir, og rithöfundar, né heldr í því, ab hinir sömu menn, er þeir voru híngab heim komnir, héldi hér áfram sömu bóknáms ybn og elju, sumpart meb vísindalegum rannsóknum og fræbiritum, eins og t. d. Hannes Finnsson, Magnús Stephensen, Sveinb. Egilsson, Hallgr. Schevíng, Björn Gunnlaugsson, Sveinn Pálsson, Jón Thorstensen o. fl., og sumpart meb undirbúníngskenslu undir skóla og til prests- embættis, eins og var um alla þrjá síbustu bisk- upa vora, Arna stiptprófast Helgason, Gunnl. sál. Oddsen, o. fl. þab virbist nú ab vísu, ab síbari hluti þessarar aldarinnar ætli ekki ab verba svo rajög eptirbátr fyrra hlutans f því, ab leiba enn fram í Danmörku ágæta vísindamenn, þá er landi voru má vera bæbi mikill sórni ab og mikib gagn. Fremri hluti aldarinnar átti í Dan- 26. mörku Gríni Thorkellín, Pál Ámason, rektor, Finn Magnússon, þorleif Repp, ogBaldvin Einarsson, þó hans nyti skamt vib; nú megnm vér telja oss þar til gildis og ágætis Jón Sigurbsson, Dr. Grím þor- grímsson, Konráb Gíslason, og jafnvel fleiri vísinda manna efni mebal hinna ýngri landa vorra sem þar eni nú. En sá virbist aptr vera orbinn munrinn, ab þó ab ýmsir landar vorir í Höfn hafi lagt fleira á gjörfa hönd, á meban þeir dvöldu þar, og ritab um önnur efni en þau, er áhræra þá vísindagrein er leibir þá í embættib, þá vill nú orbib optast verba steinhljób um allt þess leibis, þegar hfngab er heim komib og embættib er fengib, allt vill úr þvf, nú orbib, lenda fyrir þeim mönnum í heimilis- halds amstri og þessu embættisvési, og þó sjald- gæfast ab úr því verbi annab en eintómr hríng- snúníngr og kríngsól, og ab böggva æ um æ ofan í sama farib, án þess þab sjáist, ab nein veruleg umbót sé rábin á embættisstjórninni eba fram- kvæmdarleysinu og hinu margvíslega ólagi og reglu- leysi sem hér er mesta meinib ab. Af hinu hafa menn nú orbib alls eigi ab segja, ab hinir alút- lærbu og hálfútlærbu landsmenn vorir frá háskól- í Höfn, sem nú á seinni árum hafa komib heim í embættin, taki pilta til kenslu, gott ef þeir undir- búa allir syni sjálfra sín undir skóla abstobarlaust, og lítib liafa ntenn ab segja af hinu, hjá fæstum þeirra, ab þeir haldi áfram, þegar hér er komib í embættin, vísindastörfum eba fræbiritum, líkt því og t. d. Tórnas prófastr Sæmundsson hóf embættis veru sína hér og hélt því af, þau fáu ár er hann til entist, og prófessor Dr. P. Pjetursson ab and- legum cfnum til. Samt sem ábr er ekki þess ab dyljast, ab góbs virbist mega vænta í þeim efnum af landlækni vorum Dr. Jóni Iljaltalín og skóla- kennara H. Kr. Fribrikssyni, þvi bábir eru þeir ó- traubir elju- og ybjumenn, ef þeir ab eins, hver um sig, vildi rita um þab eina er þeir bera fullt skyn- brabg á og liafa verulega köllun til. (Framh. síbar). — þab er haft fyrir satt, abrábherra dómsmálanna hafi, eptir tillögum stiptamtmanns, leyft og skipab „ab fjárklába blabib „Hirbi" skyldi frá fyrsta upp- - aoð -- 5. 'júní.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.