Þjóðólfur - 12.06.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 12.06.1858, Blaðsíða 3
- 111 legt sé, afe sumir þeirra hafi viljab láta til leiSast; en vonandi er, ab þetta verbi „fýlukippr" fyrir þeim Olafi, því allir mega sjá, hve fjarstætt þafe er upp- runalegum tilgángi „Nýrra Félagsrita", og stefnu þeirra afe undanförnu, afehafaslíkt mefeferfeis fyrir afera, í þeim tilgángi sem augljós er orfeinn. — Mcð póstskipinu sigldi héðan f morgun alfari til Danmerkr, sýslumaðr Borgfirðínga Waldemar Lassen ásamt frú sinni og börnum; hann fór með þeim almanna róm sýsluhúa sinna, að þar ætti þeir að sjá á bak einhverju hinu bezta yfirvaldi er þar hefir átt sýslu að stýra, því hann hafi verið þeim hæði réttlátr f úrskurðuni, nærgætinn og sanngjarn í ðllum heimtuin, afskiptasamr og úrskurð- argóðr, og Ijúfr við hvern mann, og gestrisinn. (Aðsent á dönsku) Til höfundarins afe kaflanum, „úr bréfi aö sunn- an“, í 5. ári „Norfera" nr. 29 — 30. (Nidrlag). þér nefnið inig Dr. philosophiæ, og farið þeim orðuin um mig, að cg sé maðr er látist liafa ransakað náttúruvísindanna og náttúrunnar leynilegu verksmiðjur („Værksteðer); að þvf er þér nefnið mig Dr. philosoph., þá get eg ekki öðru svarað en því, að eg verð að ve- fengja, að þér hafið makt og mynduglcyka til að veita mér þá nafnhót, því hvorki er eg dr. philos. né liefi lát- izt vcra það; hitt, að eg hafi látið í veðri vaka, að eg hafi útgrundað leyndardóma náttúrunnar, er eins ástæðu- laus áburðr á mig; eg hefi aldrei fengizt frekar við nám náttúrufræðinnar heldr en mér fanst nauðsyn á fyrir dýra- læknir, en að öðru leyti vil eg skjóta þvf undir alla er við mig hafa kynzt og séð aðfarir mínar, hvort eg hefi hagað inér öðruvísi en mcntuðum heiðrlegum manni sómir. þér bcrið mig cn frcmr fyrir þvf, hvaða samband mundi eða skildugleiki milli fjárkláðaveikinnar og bráðapestarinnar, en það sein þér þar berift mig fyrir, er fótlaust með öllu; cg hefi ekki svo mikið sem liugsað mér auk hcldr skýrt frá þessleiðis sambandi milli téðra sjúkdóma, enda var mér það ekki hægt, því eg er ckki farinn að sjá bráðapcstina enn, og ekki er til nema fáorð lýsíng á henni, en afþeirri lýsingu er helzt ætlanda, að sýki þessi sé einskonar milta- drep, er hvorgi hefir að sögn manna, vart orðið annar- staðar en hér Islándi og í Færeyjum. _þenna lærdóm (um stánband sjúkdómnnna) sem inér er eignaðr, hefi cg aldrei hvorki heyrt né séð fyr en nú f „Norðra"; en af þvf mér allt að þessu hefir ekki gefizt færi á að sjá lif— nndi kind sjiika af bráðapest, og eg þess vegna hefi ekki heldr getað gjört mér neina Ijósa hugmynd um sjúkdóm þenna, þá er inér ekki fært að svo komnu að segja neitt vfst álit mitt á lionum, eða um sambandið er hann stendr f við aðrar fjárveikjur. En ef þér vildið bera incira á liorð af því tagi sem er í bréfi yðru, eða ef yðr findizt nauðsyn á að svara einhverju því er eg nú hefi sagt, þá vona eg þér gjörið það svo, að þér nafngreinið yðr jafn- framt, þvf þessleiðis áburðr sem sá er þér berift á mig, án þess að til greina nafn yðar, er jafn lofsverðr fyrir höfundinn eins og fyrir þann ritstjóra er Ijær slilsu rúm i blaði sínu. Eyrarbakka, 27. maf 1858. J. Th. Hansteen. dýralæknir. Dómr yfrdómsins í málínu: verzlunarsveinn Gustav Iwersen, gegn ræfeismanni (vife þjófebánkann í Kaupmannahöfn) H. P. Hansen og skiptaráfeandanum í þrotabúi sál. kaupmanns J. Iwersens í Ilafnarfirfei. (Kveðinn upp á dönsku 12. apr. 1858. Forsetinn í yflrdóminiim hcrra Th. Jónassen vék dómarasætið, því hann hafði fengizt að nokkru við skiptin í héraði, en kand. júris II. E. Jolinsson var mcðdómandi í staðinn. Organisti P. Guðjohnsen sókti fyrir Iwersen, en engi gaf sig fram til að halda uppi vörn af hendi hins stefnda). '„I máli þcssu hcfir stefnandinn, verzlunarsveinn Gustav Iwersen, sainkvæmt konúnglegu uppreisnar-leyfisbréfi á- frýjað skiptaniðrjöfnun skiptaréttarins i Gullbríngu- og Kjósarsýslu frá 22. desbr. 1853, í þrotabúi kaupmanns J. Iwersens, þar scm krafa áfrýjandans um þjónustukaup, að upphæð 200 rd., er látin sita á hakanum fyrir vcðskuldar kröfu hins stefnda ræðismanns II. P. Hanscns, og hefir á- frýjandinn krafizt þess, að liinn stefndi verði skyldaðr til að færa aptr inn f húið téða 200 rd., og að skiptaráðand- anum yrði gjört að skyldu, að gjöra nýja skiptaniðrjöfn- un, og að úlhluta áfrýjanda þá upphæð er liann krafðist". „Ilinn stefndi hefir hvorki komið hér sjálfr fyrir yfir- dóminn, né heldr neinn annar af hans liálfu, og verðr því að dæma tnál þetta eptir gögnum þeim og skilrfkjum sem í dóininn eru fram lögð“. „það er nú hert af liinuin fram lagfta skiptagjörningi, að áfrýjandinn hafi komið fram fyrir skiptaréttinn, 20.júnf 1849, ineð téða 200 rd. kröfu sfna, er hann telst eiga í kaup fyrir að liann hafi veitt verzluninni forstöðu fyrir hiind móður sinnar, madme G. Iwersen, um citt ár, en að ekkert hafi lagt veriðútí þessa skuld, lieldr cru allar ept- irstöðvar búsins, — að frá dregnum skiptakostnaði, mann- talsbókargjöldum og uppeldiskostnaði til inadine G. Iwcr- sen,— að uppliæð 2057 rdl. 46 sk., en þar í var fólgið bæði andvirði húss þess er búið átti og selt var fyrir 1050rd., og svo aft öðru leyti það er hafðist upp úr vörucptir- stöðvum húsins og lausum aurum þess og það sem inn náðist af útistniidandi skulduin, — út lagt upp f fyrgrcindu vcrzlunar kröfu ræðismanns II. P. Ilansens, er var að upp- hæð alls 8401 rd. '24 sk. eptir veðskuldarbréfi 18. maf 1848, og verðr ekki mtr komizt eptirþvf sem ráða cr af skipta- niðrjöfnuninni, cn að veftdregið hafi verið fyrfr skuld þessari, bæði fasteignir og lausalé húsins. þvícr nú lireift f áfi'ýjunarstcfnunni, að þessi krafa áfrýjandans sé kaup hans fyrir forstöftu þá er hann veitti verzlun húsins, fyrir hið síðasta árið, og fyrir því áliti liann að krafan ætti for- gaungurétt („var privilegerct“), og ætti þvf samkv. opnu hr. 23. júlf 1819 að sita f fyrirrúmi fyrir vcðrétti hins stefnda i lausafé húsins; cn þar sem þetta op.br. 23.jnlí 1819, er út gefið til Danmerkr, en aldrei löglcitt til gildí.s á Islandi, og verðr þvf ckki, að áliti yfirdómsins, hcini- fært hér, og þar sem lög þau cr cr á Islandi gilda, inni- lialda ekki neina ákvörftun um það, að lijúakaup skuli ciga forgaungu fyrir skuld sem er lielguð vcði lausra aura, þá verftr ekki réttarkrafa stcfnandans aðhylzt, lieldr verðr að staftfesta skiptaniðrjöfnun þá sem hér er áfrýjuð. Málskostnaðrinn verðr, eptir því scm á stendr, aft falla niðr, eu laun málsfærslumannsins cr skipaðr var á-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.