Þjóðólfur - 12.06.1858, Blaðsíða 4
- 11* -
Frýjandanum til handa, organista P. Guðjohrisens, erákveð-
ast til 10rd., ber að grciða úr opinberum sjóði. — Að því
leyti að ntálið hefir verið gjafsóknarmál áfrýjanda megin,
þá vottast, að málsfærslan hefir verið lögmæt“.
„því dæmist rétt að vera:“
„Hin áfrýjaða skiptaniðrjöfnun á óröskuð að standa.
ðlálskostnaðr falli niðr. Hinum skipaða talsmanni áfrýj-
andans, organísta P. Guðjohnsen bera 10rd. i málsfærslu-
laun úr opinberunr sjóði“.
— Mannalát. — Nálægt miðj. f. mán. andaðist á únga
aldri, eptir barnburð, frú Elsa Dorothea Berents-
dóttir (frá Sólheimum í Mýrdal), kona Arna sýslumanns
Gíslasonar í Skaptafellssýslu. — 30. f. mán., hér í staðn-
um,júngfrú Jóna HáIfd á nardóttir, prófasts Einarsson-
ar að Eyri við Skutulsfjörð, tæpra^ára að aldri, góð og
gáfuð stúlka og mannvænleg. — Kona sú er skar sigáháls
á Álptanesi f f. mán., og var mikill áverki og banvænn, ef
eigi hefði náðst tafarlaust til læknis, er nú alheil orðin.
— Til minnisvarða eptir Dr. Jón Thorstensen liefir
en fremr gefið: séra Bjarni Eggertsson á Garpsdal 2 rdl.;
samtals nú inn komið 186rd. 56 sk. — Legsteinn úr mar-
inara er þegar kominn híngað, en járngrindr í kríngum,
fást ekki fyr en að ári.
5. og 6. ár „Norðr a“, 18 arkir eða 36 nr. að stærð
fást á skrifstofu „þjóðólfs“, hvort um sig fyrir 1 rd.
— þaí) bága ástand hér í landi, sem komií) er
af fiskitreg&u á vertííiinni, harbri veSráttu í vor og
fjármissinum, hefir orsakab þab, a& vér nú umbreyt-
um nokkub verbhœfe á íslenskum vörum, frá því er
auglýst var í t>jóbólfi, dat. 28. og 29. apr. þ. á.
Frá því nú, og þángaö tll dampskipib Victor Ema-
nuel kemr aptr híngab, næsta sinn, eba til mibs
Júlímána&ar, tökum vér því á móti vörum, frá inn-
byggjurunum, fyrir fylgjandi verbhæí),
góban íslenzkan saltfisk . 16 rd. skp.
gott hákallslýsi . . . . 26 rd. tunnu, meb tn.
gott þorskalýsi . . . . 22 rd. tunnu, meb tn.
góban harbfisk . . . . 18 rdl. Skp.
í borgun fyrir skuldir þær sem þeir nú eru í hjá
oss.
En fremr hafa fréttir þær sem vib höfum nú
fengií) utanlands frá, orsakab, ab vib hækkum verb
á uílinni, ef hún er góí) og vel þvegin og þur, til
26 fyrir pundií), hvar á móti verö á tólk, hér eptir
sezt nibr í 18sk. fyrir pundib. þetta viljum vér
ekki láta hjá líba ab auglýsa höndlunar vinum vor-
um.
Keykjavík og llafnarfirði 8. dag júni mánaðar 1858.
M. Smith. N. Chr. Havsteen. Tœrgesen. W.
Fischer. pr. M. W. Bierings bú 0. P. Möller.
C. O. Bobb. E. Siemsen. H. A. Linnet. II. A.
Sivertsen. A. Jónsson. H. St. Johnsen. Th.
Johnsen.
— Hjá Egli Jónssyni bókbindara í Reykjavík
eru tii sölu:
„Hllgvekjnr til kvöldlestra, frávetr-
nóttum til lángaföstu, eptir Dr. P. Pjet-
ursson“ fyrir 1 rd. í materíu og 1 rd. 48 sk. í gyltu
alskinni.
Bók þessi er í ineðal 8 bl. broti, 27 arkir að stærð,
prýðilega vönduð að pappir og prentnn, tneð stóru og skíru
latínuletri (fullt svo skfru seni guðspjöllin á Pétrspostillu).
Hugvekjurnar sjállar eru 92 að töln, eiga 4 þeirra npp á
víssa daga (síðasta dag sumars, 1. dag vetrar, aðfánga-
dagskveld jóla og gamlárskveld), og cru yfir höfuð að tala
svo að lengd, að þrjár þessar lnigvekjurnar eru vel svo
lángar sein fjórar af hugvekjum Svb. Hallgrlmssonar, þeim
frá 1852. Eigi höfuin vér enn haft ráðróm til að kynna
oss ræðurnar sjálfar, efni þeirra og orðfæri, en flestum
landsmönnum er hinn ágæti höfundr nú orðinn kunnr af
hóspostillu hans, og þarf vart að efa, að hugvekjnr þess-
ar lýsi honum ekki siðr, eða eigi síðr skilið að ávinni al-
ment lof og ástsæld, lieldr en postillan. Eptir öllum hinum
ytra frágángi bókarinnar, sem er svo sérlega vandaðr og
ótgefandinn á þakkir fyrir, májafnframt viðrkenna hitt, hve
aðgengilega hann hcfir gjört hana óllum almenníngi incð
þessu væga verði er hann liefir á hana sett.
— Hérmeb tilkynnist, ab hib opinbera munnlega
árspróf í Reykjavíkr skóla byrjar laugardaginn þ.
19. þessa mánabar, fyrri hluti burtfararprófs þ. 23.,
inntökupróf nýsveina þ. 26. og hif> munnlega Dimi-
sions-Examen eba síöari hluti burtfararprófs þ. 5.
Júlí.
Foreldrar og vandamenn skólasveinanna og abrir,
er kynni ab óska sér nokkurrar ljósari og áreiöan-
legrar hugmyndar um skólans ástand og kenslu,
innbjóbast hérmeÖ til af) vera viÖ þsssi próf.
Reykjavikr lærða skóla 8. jóni 1858.
B. Jónssen.
— Brúnan hest vantar, með mark: vaglskorað framan
hægra, kliptr i nárum og stýft neðan af taglinu, og eru
góðir menn bcðnir að lialda honum til skila til niin að
Hafnarfirði.
Einar Einarsson frá Skurbbæ í Skaptafcllssýslu.
— Hér með banna eg og fyrirbýð öllum ferðamöiinuin,
að á eða liggja með Iestir á Mjóumýri fyrir ofan Breið-
holt, eða hvar sem er annarstaðar i þeirrar jarðar landi,
þvi þar er engi lögtekinn áfángastaðr f landinu; hanna eg
þetta fullu og föstu banni, frá lokum og allt tii rétta.
Breiðholti, í júní 1858.
Arni Jónsson.
Útgef. og ábyrgftarmahr: Jón Guðmundsson
Prentabr í prentsmibju íslands, hjá E. J>ó rÖarsyni.