Þjóðólfur - 12.06.1858, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 12.06.1858, Blaðsíða 1
SkriTstofa „þjóðólfs" cr ( Aðal- stræti nr. 6. ÞJÓÐÓLFR. Auglýsfnjrar og lýsíngar uin einslaklcg inálefni, eru teknar t blaðið fyrir 4sk. á hverja smá- letrslínu; kaupcndr blaðsins fá helmings afslátt. 1858. Sendr kaupendnm kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7inörk; livert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. ÍO. ar. 12. júní. 2Í. Alþíngiskosníngarnar 185S. legri en hin er fyr voru; svo nú verfcr ekki kosn- Alþíng Islendínga, þetta sem nú er kallaö svo og Kristján konúngr 8. veitti oss, — blesufe veri minníng hans íslandi til handa! — er nú bú- ib ab standa eba gánga fram irieb 7 sinnum í 13 ár; ab ár'i, 1859, er þab ab ein8 búib afe ná vana- legum fermíngaraldri manna; Alþíng vort er því enn á æskuskeifei, og liggr nær afe segja þafe sé á barndómsskeifei, þess vegna hefir ekki rnátt niikils af því vænta híngafe afe. Ef þjófefundrinn er mefe talinn, þá er búife afe kjósa til Alþíngis vors 3 sinnum. Njáll lét segja sér þrem sinnum þafe er honum þótti furfeu gegna, en afe því búnu trúfei hann, ef skilvís mafer sagfei; Íslendíngar eru og nú, afe þessum þremr kosníngum afgengnum og áraröfe þeirri er þær náfeu yfir, farnir afe trúa því, er al- menningr vildi naufeulega trúa 1844—1845, afe lands- mönnum mundi standa þjófeframfarir og mart ann- afe gott af Alþíngi. þó afe þetta þætti nokkufe van- séfe 1845, þá var þafe afsakanlegt, en nú ætlum vér afe fæstir dragi þafe í efa, og væri ástæfeulaust, afe því sem enn er komife í ljós, þótt einhverir gerfei. Alþíng hefir verife í barnæsku og er enn, og margt hefir afe því stutt, afe kyrkíngr kæmi í þafe, frá fyrstu upptökum þess, og er óþarft afe rilja þafe upp afe þessu sinnl; en sé allt skofeafe fylgislaust, þá verfea allir afe játa, afe Alþíng Íslendínga hefir rétt sig úr kýtíngunni miklu fremr en vife var afe búast; og þafe er nú orfein grundvöllufe sannfæríng allra hinna betri landsmanna, afe Alþíng vort, ekki eldra, hafi í sér fólginn mikinn þroska og mikinn hæfilegleika til þess afe taka framförum, afe þafe megi verfea gjör- völlu landi þessu til vifereisnar, traust þess og afl, leifetogi lýfesins til frelsis og frama, og athvarf og akkeri þjófearinnar á tíma neyfearinnar. En allt er á valdi þjófearinnar sjálfrar; húnhefir þafe í hendi sér, livort þessi sannfæríng verfer afe á- hrínsorfeum, og hvort vonir þær er mcnn nú setja til Alþíngis, og vel má til þess hafa, verfei afe engu efea láti til skammar verfea ; því þjófein á afe kjósa Alþíngismennina, en undir þeim er afe ölla komife, hvernig Alþíng gefst. Vér höfum nú nýju kosn- íngarlögin, 6. jan. 1857, og eru þau miklu frjáls- íngarlögunum um þafe kent, afe almennr áhugi á Al- þíngi geti ekki vakizt og vife haldizt af því svo fáir sé afenjótandi kosníngarréttarins ; nálega hver heim- ilisfafeir á öllu landinu, sem er fullra 25 ára afe aldri og hefir óflekkafe mannorfe, má nú greifea at- kvæfei til kosnínganna, lýferinn allr heflr fyllilega í sinni hendi, hvernig þær ráfeast og hvernig Alþíng gefst framvegis, hvort því eykst magn og þrek og álit, ellegar því kopar og fer hnignandi. Eptir þessum nýju lögnm eiga nú alþíngiskosn- íngarnar afe framfara í sumar til hinna næstu þriggja Alþínga 1859 —1861. Mörg landsmál, og sum þeirra yfrife merkileg, hafa gengife fyrir hin undanförnu þíng og verife leidd þar til Iykta; en miklu merkilegri mál munu verfea ætlunarverk hinna næstu þriggja Alþínga, þeirra, er þær kosníngar ná yfir er nú fara í hönd; því ekki getr lijáþví farife, afe á þeim þíng- um verfei hreift, og optar en á einu þíngi ef af- svörun yrfei afe mæta: stjórnarbótarmálinu, fjárhags- lagamálinn, sveitarstjórnarmálinu, og umbreytíngu á skattalögum vorum, hvort heldr þessum þíngum aufenast afe leifea nokkurt þafe málife til algjörlegra lykta efer eigi; en þó afe ekki kæmist svo lángt heldr þar vife lenti, afe málum þessum yrfei afe eins hreift, og um þau gjörfear uppástúngur til stjórnarinnar, þá vita allir, „afe lengi býr afe fyrstu gerfe", — þafe sýndi sig bezt í verzlunarmálinu, — og afe framför og heill lands vors um margar ókomnar aldir má vera þar undir komin, hvernig Alþíng stefnir þess- um alsherjarmálum vorum frá fyrstu upptökum, auk heldr hvernig þeim verfer ráfeife algjörlega til lykta. Ef stjórnin veitti Alþíngi fjárlagarétt efer fullan atkvæfeisrétt um tekjur og útgjöld landsins, eins og þíngife fór fram á 1857, ykist Alþíngi þar mefe þafe vald og afl, sem landsmenn knnna ekki fyllilega afe meta en sem komife er, og jafnframt þau vandaverk, afe mjög eru \andkosnir menn á þíng, er sé fært afe leysa þau vifeunanlega af hendi. (Framh. í næsta bl.). — 2 8. blafe 9. ár þjófeólfs gat um Djunk- owsky efea „föferinn Etienne“, þenna liinnmikla - 109 -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.