Þjóðólfur - 03.07.1858, Blaðsíða 1
- I
SUriTstofa „f)jóð(ilfs“ er íAðal-
slræli nr. 6.
1858.
Auglýsfngar og lýsíngar um
cinslnkleg málefni, eru teknnr f
blaðið fyrir 4sk. á hverja smá-
letrslinu; kaupendr blaðsins
fá hclmíngs afslátt.
Sendr kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7 mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölnlaun 8. hver.
lO. ár. 3. júlí. 29.
X — Núna eru þeir dagarnir fyrir hendi, er vekja
mest fjör ogmestan áhnga mebal allra Íslendínga
ýngri sem eldri, ríkra sem snaubra, bæbi æbri og
lægri; verib getr, ab börnin hlakki meir til jólanna
en til lestanna, „ferbanna", kauptíbarinnar, eba hvab
sem þessir dagar eru kallabir í hinurn ýmsu hér-
ubum landsins; en Islendfngrinn allr hlakkar mest
af öllu til lestanna eba til kaupstabarferbarinnar,
bæbi þeir sem fara til kaupstabarins og þeir sem
heima sita; þeir sem fara, af því þetta er hinn
eini kafli ársins, þessi viku- eba tveggjavikna tími,
er til kaupstabarferbarinnar gengr, sem er veruleg
tilbreytíng frá þessum einu og söinu þreytandi og
argsöntu búsýslunum og einu og sama vinnuhnauki
frá bæ og á; þessi tími er hressíngartími, tiihlökk-
unartími, skemtunartími fyrir allan almenníng, eins
og kvæbib „Skipafregn" lýsir, þó ekki sé vingjarn-
lega eba vel lýst; ekki fyrir þab, ab ekki sé lúi og
þreyta ab því, ab hafa þúnga lest mebferbis, ekki
fyrir þab, ab sé veruleg skemtun eba upplífgun, ab
tosa henni og hota, sumarlángan daginn sólanna í
milli, yfir fen og foræbi, þegar illa vibrar um lest-
irnar; en aptr ber hugrinn menn hálfa leib ogléttir
undir baggana og tosib meir en til lielmínga, ab kom-
ast í kaupstabinn, ab fá ab sjá svo margt, heyra
svo mart, hitta svo marga kunnuga og ókunnuga,
bæbi vib búbirnar, og á leibinni fram og aptr; þá
er og áhuginn á ab draga ab heimilinn björg og
forba til meginhluta ársins, og ab geta fengib hann
sem drjúgastan og sem mest upp úr því sem fyr-
ir er ab láta; þá er þab kann ske ekki svona
mjög slorlegt, þegar efnamabrinn hlemmir gæbíngn-
um í búbarhlabib, kaupmabrinn jhans kemr út í
dyrnar, bibr hann velkominn meb handabandi, býbr
honum inn, og setr fyrir hann vín og abrar gób-
gjörbir; þab er minna um dýrbir, þegar fátæklíngr-
inn kemr meb einn hest í taumi eba tvo, og ekki
nema hálfklyfjar á, en hann „í bók“, undir hjá
kaupmanni; en hvab um þab, þab þykir gott, ab
ltann hallar sér ab sömu búbinni, og fer ekki meb
lagbinn sinn fram hjá til hins kaupmannsins. þá
er ekki minna um dýrbir fyrirþeim sem heima eru,
ab hlakka til hcimkomu ferbamanna úr kaupstabn-
um, ab skoba og fá hver sitt af klútum og kram-
vöru, ab blessabar baunirnar koma í bollann, og
„náúnginn" svo fullr ab ekki er tappaborb á.
Mundi nokkr mabr lá löndum vorum eba taka
til þess, ab þeim er miirgum og flestum kaupstab-
arferbin til glebi, upplífgunar og hressíngar? Þab
gjörir engi, og ekki var þab heldr tilgángr „Þjób-
ólfs", né sá, ab fara ab framsetja kvæbib Skipafregn
í óbundinni ræbu, og ekki myndim vér hafa minzt
á kauptíbina, ef vér sæim ekki l'rani á, og vissim,
ab þessi kauptíb hefir þab í skauti sínu, sem ekki
hafa neinar kauptíbir haft ab undaníörnu, þab er
vér álítum mjög abgæzluvert fyrir landsmenn og
skyldu vora abvaraþávib; en þab eru þessi eybu-
blöb, sem nálega allir kaupmenn vorir hér sybra
eru nú búnir ab láta prenta mörgum hundrnbum
saman, til þess ab landsmenn undirskrifi þau meb
vottum, játi þarmeb á sig skuld sínaíbúb-
inni, ab af lokinni verzlan hvers eins, eptir því
sem kaupmabrinn ogbók hans segir þá
til upphæbarinnar, og skuldbindi sig svo
til ab greiba hana kaupmanni í ákvebinn gjald-
daga t. d. alla ab ári, eba helmíng liennar, og
hinn helmínginn hib næsta ár, en beri út af því,
þá skuli hver sá mabr skyldr ab þola lögsókn
út af skuldinni fyrir gestarétti hér íReykja-
vík.
þab er nú aldreí ofsögum sagt af kæmleysi
margra landsmanna um, ab safna þessum góbu
kaupstabarskulduin upp yfir höfub sér, né af skeyt-
íngarleysi margra um ab greiba þær, og alls eigi
er kaupmönnum þab láandi heldr cn öbrum, þó þeir
vili gánga sem tryggast frá, ab ekki verbi þeir ár
eptir ár á tálar dregnir um rétt undir komnar
vitaskuldir. En þeir eiga þá ab sínu leytinu líka
ab láta sér um þab ant, ef svona ríkt skal eptir
gánga, ab reikníngar þeirra sé ekki „hárugir"; vér
getum meb engu móti kallab þab lirein verzlunar-
vibskipti og óháruga verzlunarreiknínga, þegar tvær
eru vörutegundirnar t. d. betra og lakara kaffe, og
sín meb hverju verbi eins og eblilegt er, en sum-
um fengin lakari varan og sett hún meb sama verbi
sem öbrum er sett hin betri; þab verba ekki kiill-
- 117 -