Þjóðólfur - 03.07.1858, Side 3

Þjóðólfur - 03.07.1858, Side 3
og þreks hjá flestuni, og mátti sjá þess Ijós dæmi, á þínginu 1855, á þeiin manni sem víst var einn hinn mesti þrekmaðr þessarar aldar fram að síðustu áruin sínum. Vér gjörum því ráð fyrir, að nýir þingmenn verði kosnir í Skagafjarðar, Arnes, og máskc i Barðastrandar og Suðrmúlasýslum; þar að auki má tclja vísan nýjan þingmann til nyrðra kjördæmisins í þingeyjarsýslu, því vart þarf að láðgjöra að Jón hreppstjóri frá Múnkaþverá verði þar endrkosinn, þar sem hann nú er kominn vestr i lliinavatnssýslu og hefir þar, að sögn, ærið að vinna; enda má sjá af þ. árs „Norðra“ hls. 55, að liann er ekki borinn upp við ncitt kjördæinið norðanlands, og þarf vart að efa að þelta heiðraða blað haii gild rök fyrir sér í þvi efni. Hvort Mýramenn gjöra nú að skipta uin eðr eigi, má ckki vita; þíngmaðr þeirra sem verið hefir, hefir sýnt sig einarðan mann, fastan í fiokki, hafi liann viljað flokk þýðast, en það hefir ekki verið nærri alténd, og ótrauðan ræðumann, en vfst má segja um suuiar ræður þess þfnginanns, fremr en margra annara, „sumt var gam- an sumt var þarft, o. s. frv.“; eigi Mýramenn á betri þingmanni völ, þá er það vel, en víst þarf ckki mikið ó- lag eða samtakaleysi tii að geta hrept miklu lakari þíng- mann, þegar á allt er litið. Borgfirðíngar eru, að vér heyrutn, tvískiptir i áliti sínu um það, hvort fremr skuli þar kjósa varaþinginanninn, þann sem þeir höfðu í fyrra á þíngi, eða G uð m u n d jarðyrkjuinann 0 I afs s on í Gróf. Engi efar nú það, að hann er frjálslyndr maðr og lýðhollr, lipr og vel að sér flestum leikmönnum fremr, hér syði a; cn víst var og um liitt, aðþóað Kolbcinn hreppst. Arna- son gæfi sig lítt frain til þíngræða, þelta hið fyrsta sinn er hann var á þíngi, þá sýndí hann sig jafnan fastan í flokki með þjóðmönnuin þegar tii atkvæðanna kom, og lagði einnig mikinn áhuga við þau mál er hann var kosinn nefndarmaðr í. Vér ætluin að hið sania verði ekki sagt um nýja þíngmanninn úr Norðrinúlasýslu er var á þíngi 1857, nema að ræðunum til, þvf þar sfóð lianu mjög nærri þinginanni Borgfirðfnga; enda hreifir nú „Norðri“ fremr öðrum en honuin til þíngmanna í Múlasýslunum, og álft- um vér það á rökum bygt. Aptr telr „Norðri“ svo mörg þinginannaefnin i Húnavatnssýslu, að þeir gcra vel, Ilun- vctníngarnir, þó þeir sé aldrei ncma góðir til að sjá út inörsauðina, ef þeir geta veitt upp ur „þann þykkasta“, innan um allan þann sæg. Hins vegar sjáum vér enga ástæðu fyrir þvf að breyta ætti um þíngmenn í Bángár- valla, Gullbríngu, Dala, Snæfellsnes, Stranda, Eyjafjarðar og Suðrþíngeyjarsýslum, en allra sízt í Isafjarðarsýslu, svo framarlega sein herra Jón Siguiðsson vildi enn leyfa að kjósa sig, og það vonum vér hann gjðri; „hann hefirleitt Alþíng i barndómí, og verið stoð þess og slytta, sál þess og sómi allt fram á þenna dag“, svo ritaði merkr maðr oss fyrir skemstu, og mega allir játa, að ekki verði sann- ara inælt. Ekki vírðist oss heldr verulegar ástæður til að Keykvíkíngar skipti um þíngmann; skólakennari hra Hal- dór Kr. Friðriksson heflr að visu, að allra samróma áliti, komið svo óhyggilega og hranalega og óþolandi sjálf- byrgíngslega og hrokalega frain í fjárkláðamálinu fyr og síðar, að hann mætti óska þess sjálfr, ekki síðr en kunn- íngjar hans, að hann liefði aldrei léð sig á þá „galeifu“; en aptr liefir hann i ðlluin öðrum ináluni komið svo frjáls- lega og hreinskilið og óvilhalt fram á Alþfngi, þau tvö skipti er hann hcíir verið þar, og hefir sýnt af sér í öll- uin þfngstörfum svo inikinn áhuga, ötullcik og verklægni, að þctta eina glappaskot lians, þó mikið kveði að þvi, vel inættí falla i gleymsku, einkum ef hann, eptir drcng- lund þeirri er lionum má ætla, nú gjörði þá Simony og Trampe aptrreka með jórtrtugguna er þeir, að sögn, ætla að rétta öfugsnáða lians „Hirði“, úr sjóði landsprcntsmiðj- unnar, til þess að reyna að lialda líftórunni i örmetinu; sjóðr landsprentsiniðjunuar er einn af þeim þjóðstiptana sjóðum landsins, er allir hinir þjóðkjörnu þingmenn ciga að vernda fyrir hverskyns misbrúkun. Skaptafellssýslunuin verðr nú skipt i 2 kjördænii, eptir kosníngarlögunum nýju, austan og vestan Jökulsá á Skcið- arársandi; vér vonum, að engi misskili það eða virði ver, þótt vér gctim til, að Vestrskaptfcllíngar breyti ekki til um þann inann, sem lieíir verið þingmaðr allra Skapt- fellinga frá því að Alþíng fyrst hófst 1845, ef liann frain býðr sig nú t<l kosnfngar f vestara kjördæminu, eius og hann mun gjöra. Tvö ný kjórdæmi, og þaðan tveir nýir þíngmenn, sinn úr hvoru, bætast nú við, eptir nýju lögunum, það er Austr-Skaptafellssýsla og,V e s t m a n n e y j a r, þau kjördæmi þurfa því að sjá sér fyrir nýjum þíngmönnum; þar að auki Arnes, Skagafjarðar, Norðrþíngeyja, og má skc einnig Barðastrandar, Norðrmúla, Suðrmúla og Ilúna- vatnssýsla. Vér eruin nú ekki vel kunnugir fyrir norðan, og treystum oss því ekki til að bera brygð á uppástúng- ur félaga vors „Norðra“ um þ iigmeniiina um þau héruð; vér erum hoiiuin alveg samdóma um séra llaldór prófast Jónsson á llofi, ef hann mcð nokkru inóti fengist kosinn og vildi gefa sig til; allir þekkja það og vita l'rá hinuni fyrri þfngum, að hann cr ágætr þíngmaðr; það má virð- ast, að biaðið gæti vel mikillar kmteysi cr það skirrist við að nefna ritstjóra sinn herra Svcin Skúlason til ueins kjördæmisins, því að öllum þvim ólöstuðum erblaðið nefnir, þá erum vér sannfærðir um, að vart eru margir þeirra betri þfngmannsefni hcldr en sjálf'r hann. Vér höfum heyrtfleygt, að kandíd. philos. herra Gísli Bryn- júlfsson ætli jafnvel að bjóða sig fram f Skagaljarðar- sýslu; er mörgum kunnugt, að hann er prýðisvcl að sér, bæði f allri íslcnzkri fræði og öðru, frjálslyndr maðr, og göfuglyndr, og mætti því ætla, að Skagfirðiugar skoðaði huga sinn, áðr þeir kysi annan frcnir, ef þeir ætti kost á honum. Hins vegar flnst oss biaíiiþ Noríiri rista of breiþan þveng af prestastéttinni til a'b fá þá inn á þíng; vér vitum, a'b margir þeirra eru ágætismenn og vér hiifum haft Ijós merki þess á mörgum þeim prestum er á Alþíugi hafa sotiíi; vart veríir kosiþ á betri þíngmenn eu á báþa þá feþga úr Flatoy, séra Guþmund á Kvennabrekku og séra Jón Kristjánsson, þeg- ar á allt er litií); en þaþ má líka „verþa of mikiþ af góþu“, og aþ kakka mjög mörgum prestum inn á þetta fámenna þíng, þar sem 2 andlegrar stéttar meun eru konúngkjörnir fyrir, þab álítum vér bæþi óhyggilegt ogjafnvel næsta ísjárvert, þar sem Alþíng á í hlut; þar verlfcr aþ vera nokkurnveginn jafn- vægi stéttanna, ein stéttin má meþ eingu móti geta yflrbug- aíi hina, eigi allt vel aþ fara; því fremr sem Alþíng væri skipaí) fjölbreyttum mönnum hinna ýmsu stétta, þess fjöl- breyttari reynsla og tillögur hlyti aí) koma fram á þíngi, og því betr og ítarlegar yrþi þíngmálin skobuíi í krók og kríng. Eigi nokkur stétt aí) hafa yflrborþiþ yflr aílra, þá er þaí) bændastéttin, bændrnir eru öllum óháþir, þeir hafa

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.