Þjóðólfur - 03.07.1858, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 03.07.1858, Blaðsíða 4
náttúrlegastan rett til tillaga og atkvæfca um ilest eíia 511 landsmál, og reynslan er búin aí> sýna, a¥> meíial þeirra er kostr á ágætum þíngmannaefnnm, þeim er fœstnm eþa eng- nm þurfa a?> standa á baki; þaí) er e?)lilegt, aí> bœndum fari sum þíngverk, — t. d. aí> semja nefndarálit og álitsskj'il, — óflmlegar en þeim sem eru mentaiiir, og þar til hafa bæí)i leikni og elju á aí> vinna, en þa¥> hófum vrr nú sóti a?> er ekki fyrir sumum enibættismónnunum er setiþ hafa á þíngi; og aptr hefir mátt sjá aí> ekki h'llt því nærri allir prestar taka htnum betri bændum vorum stúrum fram í þessu; 2 eþa 4. hinir beztu mefcal þessara mórgu kandidata philosophiæ ætti aí> vera innanum á þíngi, bændunum til aíistobar í þessu, og til leiílbeiníngar og ráíianeytis aí> öþru. Einn liinn láng líklegasti þeirra, aí> því er vórþekkjum til, erkand. Arnljátr Ólafsson; hann er leikinn í aí) semja hvaí) sem er, einsog sjá má af ritum hans, einkar vel aí> ser í öllu er viílvíkr fjár- hagsmálum bæþi Danmerkr og Islands; þar til mun hann vera bæbi einarír maír og stiltr, og vel máli farinn; ver leggjum þvf til, aí> eitthvert þaþ kjördæmiþ, er nú þarf aí> fásérnýj- an þfngmann og er heldr í vafa um hvern taka skal, leggi hug á aí> fá þenna mann kosinn, og mun ábyrgftarmaþr þessa blaþs geta veitt nákvæmari leitbeiníngu eíia vissu þar aí> lútandi. I austara kjördæmi Skaptafellssýslnanna munu mennvera staiiráílnir í a?> kjósa Stefán hreppstjóra Eiríksson í Árnanesi í Hornaflrþi, ogerhann ekki óiíklega til þíngmanns fallinn aþ því er vér þekkjum til. I Vestmanneyjum sjálfum mun ekki á öílrum völ en Magnúsi stúdent Austmann, er var á þjóhfundinmn, og sera Bergi Jónssyni á Ofanleiti; en þetta kjördæmi mætti, aí> oss viríiist, eins leita þfngmanns utan hörabs, heldr en aí) fjölga prestum á þíng, og álít- um vör hií) sama aí> segja um Suþrmúlasýslu og Mýrasýslu ef þau kjördæmi skipti um þíngmenn hvort et> er; ef þíng- mannaskipti yrþi í Ilarþastrandarsýslu, en séra Eiríkr Kúld yríli sem áíir fyrir Snæfellsnessýslu, þá ímyndum ver oss, aí> Baríistrendíngar myndi helzt halla sér a?> hinum fyrri þjóí>- fundarmanni sfnum Brynjólfi kaupmanni Bogasyni, er nú kva<> hættr vit) verzlun, etía hinum fyrra varaþíngmanni sínnm Jóni hreppstjóra Bjarnasyni í Ólafsdal. I Arnes- sýslu stíngum vör fremr öllum innan héraþs mönnum npp á Magnúsi bónda Jónssyni í Austrhlíþ, úr því eigi mun at> hugsa til at> verzlunarstjóri Gutm. Thorgrímsen fáist; hér- aþsmenn hafa einnig haft vit) ort) ], orleif hreppst. Kolbeins- son á Stóruháeyri, og Arna hreppst. Björnsson frá Fellsenda, sem nú er kominn at) Brantarholti. Met)al þeirra embættis- manna hér, sem menn halda at> ekkí vertii kouúngkjörnir, en vér hyggjum gót> þíngmannaefni, nefnum vér öllnm fremr landlækni vorn Dr. Jón Hjaltalín. Proclama. Samkvæmt konúnglegu leyfisbréft dags 19. þ. m., er birt mun verba fjrrir manntalsþíngsrétti aí> Stykkishólmi, og í hinum konúnglega íslenzka landsyfirrétti, kveb eg hérmeí) alla þa', sem skuldir þykjast eiga at> heimta í dánarbúi kaupmanns hr. Ole Andreas Daniel Steenbach, hér úr Stykkishólmi, tii þess innan árs og dags, mb poena prœcltisi et perpetui silentii, aí> lýsa ikuldakröfum sfnum og sanna þær fyrir mér sem hlutaSeiganda skiptarábanda. Snæfellsnessýslu skrifstofu, Stykkishólini, 20. meí 1858. ,A. Tliorsteinson. (ý5§f* Abalfundr SuSramtsins Huss- og Bústjórn- arfélags, á mánudaginn kemur, 5. þ. mán. kl. 12., mibdegis, á sal yfirdómsins. A þeim fundi á ai> ræba nefndaruppástúngurnar til breytíngar á lögum félagsins (sjá vibaukabl. vií> þjóbólf þ. á. n. 28) og samþykkja þær og gjöra a& lögum, aí> kjósa nyja embættismenn til næstu tveggja ára, o. fl. — Biblíufélagsfundr, áföstudaginn kemr 9. þ. mán. í kennslu herbergjum prestaskólans, kl. 5 eptir md. — Samkvæmt þvi er áðr liefir birt verið f blaðinu „lng- ólfi“, um samskot handa sæ I u h ú s i nu 1 á Kolviðarhóli untlír Hellisskarði, leyfum vér oss hcr með að gefa þcim, cr svo vel urðu við ávarpi voru, vegna téðrar stofnunar, til vitundar, að hún nú á arðberandi í Jarðabókarsjóði: þriðjukvittun landfógeta 6. sept. 1853 upp á 59rd. 17sk. ---- 13. júní 1854 — 25— 25 — ---- 8. inarz 1855 — 55— 77 — Samtals 140— 23 — Af þessum peníngum er arðrinn til II. júní gjalddaga næstl. 19 rd. 67 sk., og mun hann að tilhlutun stiptamtmanns greila Trampe, scm nú hefir tekið við vaxtafénu til geymslu og umráða, verða sendr sýsluniannínum í Árncssýslu, til þess honum vcrði varið til aðgjörðar og viðhalds húsinu. Elliðavatni og Reykjavík, 22. júní 1858. Jón Jónsson. P. Gu&johnsen. — Hér með lýsi eg því yfir, að sú breytíng er gjörð á þvotti kauparólks fyrir norðan, að hann á að fram fara að Steiná f Svartárdal, í staðinn fyrir á Bergstöðum. Staddr f Reykjavík, 23. júní 1858. Jón Björnsson (prestr að Bergstöðum). — Eg undirskrifaðr týndi á leiðinni suðr, reiðkraga, tiisku með yfirgjörð og tómri flösku; kynni einhver að hafa fundið fyr greinda hluti, scm týndust einhverstaðar af Bolavölluin og ofan í Vötn, bið eg hann að halda því til skila að Helgastöðum i Árncssýslu. Nikulás Ilaldórsson. — Fundizt hefir: á veginum suðr f Hraun cða þar i grend, sj á I fs k c i ð í n gr, Iykill, signet meö „I. H.“; — og hér f Reykjavik, nálægt lyfjabúðinni, signet með J. C.; réttir eigendr mega leiða sig að á skrifstofu þjóðólfs. Prestaköll. Óveitt: Mosfell í Grímsnesi, a& fornu mati 10 rd. 16 sk.; 1838: 92 rd.; 1854: 156 rd.; slegi& upp í gær. — Gilsbakka var slegi& upp 24. f. mán. — Næsta bl. kemr út mi&viknd. 14. þ. mán. Útgef. og ábyrg&armaðr: Jón Guðmnndsson. Prenta&r í prentsmi&ju íslands, hjá E. þúr&arsjni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.