Þjóðólfur - 04.08.1858, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 04.08.1858, Blaðsíða 1
SkriTstofa „þjóðólfs“ cr í Aðal- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFR. 1858. Anglýsfngar og lýsfngar um cinstaklcg málefni, eru teknar f blaðið fyrir 4sk. áhverja sniá- letrslínu; kaupendr blaðsins f'á helniíugs afslátt. Sendr kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvcrt einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. ÍO. ár. 4. ágúst. 32. Ilver á ab byrja! — þAÐ berast ýmsar sögur ór mörgum kjör- dæmunum um undirbúnínginn á kjörskran- úm til alþíngiskosnínganna sem eiga ab fram fara í surnar, og lítr svo út, sem hér ætli hver ab met- ast vib annan og bíba hver eptir öbrum, en engi vill „ríba á vabib", — ab prestar og hreppstjórar bíbi eptir skipun frá sýslumanni, og sýslumabr eptir skipun frá amtmanni; hafi þetta verib leitt í tal vib prest eba hreppstjóra, þá hafa þeir svarab: hver á ab byrja? engi skipun er komin um þab til mín frá sýslumanni! og hafi þetta verib orb- fært vib sýslumann, þá heíir hann sagt: ltver á ab byrja? á eg ab byrja? eg hefi enga skipun fengib frá amtinu! ekki er heldr ólíklegt ab amtmabr svar- abi: hvab varbar amtib um þetta, sjái sýslumenn- irnir fyrir því. En á meban þeir eru ab metast á um þetta: prestar og hreppstjórar vib sýslumann, og sýslumabr vib amtib eba amtib vib hann, þá færist æ meir og meir fram á haustib eba jafnvel vetrinn allr hinn lögskipabi tími er á ab gánga til undirbúníngs og ransóknar á kjörskránum, og til abfinnínga vib þær, ef nokkur findi tilefni til; því fyrst þurfa prestar og hreppstjórar tíma til ab semja skrárnar í hverjum hreppi, þar næst þarf ab koma þeim til sýslumanns úr hverjum hreppi, og kjör- stjórnin síban ab ransaka þær og leibrétta, og ab því búnu, ab skrásetja abalkjörskrá fyrir gjörvalt kjördæmib; þessa kjörskrá skal síban afskrifa og senda eptirrit í hverja kirkjusókn, en vib hverja kirkju skal auglýsa, ab kjörskráin sé fram lögb til sýnis öllum, og eiga þaban í frá ab líba sexvikur, þángab til kjörþíng má fara fram. þ;ib sjá nú allir, ab eins og hér er ástatt og í mörgum hinum víblendari kjördæmum lángt tildráttar, milli kjör- stjóra og einstakra sveita, ab ekki veitti neitt af, þó prestr og hreppstjóri byrjabi ab semjaj skrána yfir kosníngarbæra og kjörgenga menn, hver í sinni sveit, fullum 9—10 vikum ábr kjörþjþgib á ab fara fram. Enhvenær áþá kjörþíngíb., ab vera? vér gætim vel trúab mörgum af þessum góbu og ár- vökru sýslumönnum vorum til ab ^etja fram um þab lánga fyrirspurnarrollu, á d ö n s k u til amtsins, og leggja spurnínguna aptr fyrir stjórnardeildina, eins og nú er sagt <ab sé búib ab gjöra uin fyrir- spurn frá einum sýslumanninum hér á subrlandi umþab, hver eigi ab byrja kjörskrárnar? Þeg- ar óvaldr almúgamabr fer ab spyrja ab einhverju því, sem hann vel má vita, og allir vita, þá cr sagt vib hann, hví spyrb’u svona fíflalega? en hafi sýslu- mabr spurt, hver eigi ab byrja kjörskrárnar, og amtib lagt þá fyrirspurn fyrir stjórnina, þá er ein- mitt svona spurt; og fari yfirvöidin ab efast um þab og spyrja, hvenær kjörþíngib eigi ab vera, þá er líka svona spurt. Alþíngistilsk. 17. gr. segir meb berum orbum: „þab er skylda bæjarfógetans í Keykjavík og sýslu- mannanna, — því þeir eru kjörstjðrar, —ab sjá um þab, ab áreibanlegar og fullkomnaj; skrár se samdar yflr alla sem hafa kosníngarrett og eru kjörgengir í gjörvöllu kjördæminu“. Allir mega sjá, ab þessari ákvörbun er ab engu breytt meb nýju kosníngarlögunum ?>. jan. 1857, 3. gr., heldr miklu fremr stabfest, þar sem segir: „Prestr hver skal meb hreppstjóra, eptir rábstöfun kjörstóra, semja nákvæma skýrslu yflr alla þá menn i sóknnm hans sem kosníngarrett hafa og kjörgengir eru, o. s. frv.“ Von er þó þessir löglærbu kjörstjórar vorir eba amtib, sé í vafa um þab, hver eigi ab byrja, og gjöri um þab lángar fyrirspurnir til herra Simony; veslíngr! hann má vera ab svara þegar svona er spurt. — Eins er um þab, hvenær kjörþíng eigiab fara fram; tíniinn er lögákvebinn í alþ.tilsk. 24. gr., sá, ab allar kosníngar eba öll kjörþíngin skuli „ef mögulegt er" þ. e. ef forföll ekki hamla, af gengin í september mánubi árib á undan því, sem hinir kjörnu alþíngismenn eiga ab konia fyrsta sinn á þíng; en ekki er hægt ab sjá, hvaba forföll hafi hamlab kjörstjórum alment frá ab hlýbnast þeirri lagaskipun „ab gángast fyrir“ eba „hlutast til um“ ab prestr hver meb hreppstjóra færi í tæk- an tíma ab semja skrá yfir kosníngarbæra og kjiir- genga menn í sóknum hans, svo ab þetta þy<íti ekki ab verba því til fyrirstöbu, ab kjörþíngin gæti í haust verib af gengin í septbr. mánubi, eins og - 129 •-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.