Þjóðólfur - 04.08.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 04.08.1858, Blaðsíða 3
- 131 - meb klába, án þcs3 einn einasti klábamaur finni3t á þeim"1. Próf. With, sem í mörg ár hefir verib kenn- ari vib dýralæknaskólann í Kaupmannahöfn, segir í hans dýralækníngabók, sem út er komin fyrir al- menníng í fyrra, „ab klábi geti upp komib á fé af sjálfu sér, virbist gömul reynsla, sem nýrri tíma skobun eigi hefir getab kollvarpab“2. (Nibrlag í næsta blabi). Dómr yfirdómsins í málinu: Jón Sölvason og Vigfiís Pétrsson (á Há- reksstöbum í Norbrmúlasýslu), gegn Einari presti Hjörleifssyni. (Kveðinn upp 12. júlí 1858. Organlcikari P. Gud- johnsen sókti l'yrir þá Jón Sölvason, en exam. júris Jón Guðmundsson varði fyrir séra Einar Hjörleifsson). „Afrýjendr þessa máls, Jón Sólvason og Viglus Pétrs- son, hafa stefnt til landsyfirréttarins dómi upp kveðnum við aukarétt Norðrmúlasýslu, þanu 13. októb. 1856, er dæmir þá, einn fyrir báða og báða lyrir einn, til að greiða hinum stefnda, Einari presti lljörleifssyni á Vallanesi, sem eiganda jarðarínnar Skjöldólfsstaða á Jökuldal, landskuld af nýbýlinu Hárcksstöðum, 12 rd., á ári, frá 14. okt. 1854, eða þá að öðrum kosti, að víkja burt frá jörðinni í næstu fardögum, og hafa áfrýjendrnir krafizt, að dómr þessi verði dæmdr ómerkr, en til vara, að þeir verði dæmdir sýknir frá kærum og kröfuin hins stefnda, hvar á móti hinn stefndi hefir gjört þá réttarkröfu, að héraðsdóinrinn verði staðfestr.“ „Réttargjörðirnar bera með sér, að eptir að annar á- frýjandanna, Jón Sölvason, árið 1841 hafði stofnað nýbýli á Háreksstöðum, höfðaði hinn stefndi, Einar prestr Hjðr- leifsson, vegna stjúpmóður sinnar, Margrétar Jónsdóttur, sem þáverandi eiganda jarðarinnar Skjöldólfsstaða, árið 1844 málssókn gegn honum við aukarétt Norðrmúlasýslu og krafðist, að téð nýbýli Iláreksstaðir dæmdist eign Skjöld- ólfsstaða, svo og að Jón Sölvason yrði dæmdr til að greiða téðri stjúpmóður sinni allar leigulidaskyldur; en með dómi þeiin sein upp kveðinn var f málinu, hinn 11. novemb. 1845, var Jón Sölvason dæmdr sýkn af ákærum hans, og hefir dómi þessum eigi verið skotið til æðri réttar, hvar á móti hinn stefndi, Einar prestr Iljörleifsson, sem síðar cignaðist Skjöldólfsstaði eptir stjúpu sína, nú hefir, eptir að Jón Sölvason hinn 14. októb. 1854, hefir frá Norðr- og Austr-amtinu fengið nýbyggjarabréf fyrir Ilárcksstöð- uin, samkvæmt tilskipun 15. apríl 1776, höfðað mál það, sam hér er undir áfrýjun, gegn téðum Jóni Sölvasyni svo og Vigfúsi Pétrssyni, sem Jón Sölvason hefir bygt ný- býlið, og hefir hann i kæruskjalinu til sættanefndarinnar gjört þá kröl'u, að Háreksstaðir verði álitnir eign jarðar- innar Skjöldólfsstaða, eða partr úr landi jarðarinnar, en fyrir héraðsréttinum hefir hann krafizt, að áfrýjcndrnir greiði sér landskuld af Háreksstöðum, frá 14. októb. 1854, ’) Sjá Dieterich’s Ilaandbog i den specielle Pathologie ogThorapie, udgivet af Veterinairskolen. Pag. 559. 2) Almeen fattelig Anviisning til Huusdyravlen og Huusdyrenes Behand- liug i sund og syg Tilstand. Kjöbenhavn 1857. Pag. 348. eða rými ella burt af jörðinni, og á þessa kröfu hefir héraösdómarinn fallizt, f dómi sfnuin af 30. októb. 1856“. „Að þvf leyti nú hér er spursmál um, hvort málefni það, sem i þessu máli er þræta um, eigi að álftast sem res judicata, eða mál er þegar sé útkljáð með dóminum 11. novbr. 1845, þá hefir hinn stefndi reyndnr tekið fram, að i téðum dómi frá 1845 er sem ástæður fyrir dómsá- lyktuninni tilgreint, að Iláreksstaðir eigi gæti dæinzt eign Skjöldólfsstaða, þar'eð ekkert eignarskjal væri komið fram fyrir þessu, og þareð ckki liafi verið útvegað konúngsleyfi, til að gefa út almenna stcfnu, er hefði þurft að vera, ef eignardómrinn ætti að gilda á móti öllum yfir höluð, eins og en fremr i dóminum cr álitið, að Jón Sölvason cigi heldr verði dæmdr til nð svara leiguliða skyldum til sækj- anda, þar sem þcssi hefði bygt kröfu sfna á tilskipun 15. apríl 1776, sem cigi gæti átt við, meðan útvfsun sain- kvæmt téðri tilskipun eigi hefði átt sér stað, oghefirhinn stefndi þvf álitið, að þessi dómr sé bygðr á formgöllum, en geti eigi álitizt dómr um sjálft málefnið, og eigi þvi ekki að vera því til fyrirstöðu, að málið uin eignarrétt Skjöldólfsstoða, sé nú tekið undir dóm að nýju. En þessi skoðun hins stefnda getr ekki álitizt rétt, þvf eins og hinar tilgieindu ástæður, fyrir dómsályktuninni á þeim um- rædda dómi, alls ekki snerta formið, heldr málefnið sjálft, þannig hnfgr dómsályktunin sjálf eigi að frávfsun inálsins, heldr er hún samkvæm þvf, sem viðgengst í dómum, er leggja úrskurð á málefnfð sjálft, og hlýtr þvf hinn um- ræddi dómr, þótt hann að eins sé bygðr á þeim ofan- nefndu alinennu ástæðuin, og eigi hafi tekið til yfirvegun- ar öll hin einstöku sóknargógn, er lika var óþarfi eptir skoð- un dómarans á téðum ástæðum, að álitast cndilegr eða fullr úrskurðr f þrætu þcirri, er milli málspartanna átti sér stað, sem að eins hefði mátt hnekkja eða fá breytt með áfrýj- un til æðri réttar, er eptir áðr sögðu eigi hefir átt sér stað, og þar eð mál það scm hér er undir áfrýjun, þótt réttar- krafnn sé nokkuð öðruvfsi orðuð, að öllu leyti virðist að lúta hinu sama þrætuefni og því, sem var til Jykta leitt með dóminum fráll. novembr. 1845, þar sem í bæði skiptin er spursmál um eignarrétt Skjöldólfsstaða til Ilárcksstnða, og skyldu ábúandans á Hárnksstöðum, að svara leigu- liðaskyldum til eiganda Skjöldólfastaða, og það atriði, að Jóu Sölvason síðar hcfir fcngíð nýbyggjarabréf fyrir býl- inu, enga breytíngu getr haft á stöðu málsins, þar sem téð nýbyggjarabréf, þó það reyndar geymi eiganda jarð- arinnar Skjöldólfsstaða óskertan rétt sinn, cigi getr þar með veitt honum meiri rétt, en hann áðr hafði, eins og hann sjálfr eigi heldr á þessu atriði hefir bygt réttar- kröfur sfnar, þá hlýtr réttrinn þannig að fallast á þá exceptio rei judicatæ, er frá áfrýendanna hálfu er komin fram við undírréttinn, og sem þeir við yfiriéttinn eigi gc(a álitizt að hafa fallið frá eða yfirgefið, og hlýtr hún einnig að gilda um áfrýjandann, Vfgfús Pétrsson, þótt honum eigi væri stefnt í fyrra sinni, þar sem honum f þessu máli að eins er stefnt sem leiguliða Jóns Sölvason- ar, er eigi getr haft annan eða meiri rétt, en landsdrott- inn hefir veitt honum. Samkvæmt þessu hlýtr þvf undir- réttarins dómr að dæmast ómerkr, og niálinu að vfsast frá undirréttinum, og verðr, eptir þessum úrslitum máls- ins eigi þörf á ýtarlegar að rannsaka liinar aðrar ástæður, er málspartarnir, hver um sig, hafa borið frain, réttar- kröfuin sfnum til styrkfngar“.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.