Þjóðólfur - 04.08.1858, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 04.08.1858, Blaðsíða 2
- 13« - lagastaferinn hefir beinlínis skipaS, onda er þcssi lögákveöni tími, einkum síöari hluti septbr. mán., liinn lánghentugasti fyrir allan almenníng aö sækja kjörþíngin. t>aö er því vonandi, aö kjörstjórar bíöi ekki lengr eptir því, aö svariö, upp á þessa merkilegu fyrirspurn eins þeirra komi frá herra Simony til amtsins, — þaö leggr sig sjálft hvernig svariö veröi, — og tilkynníngin um þaö frá amtinu til allra kjörstjóra, því þar meö yröi kjörþíngin ófyrirsynju dregin fram á vetr, þvert í móti Iögum og rétti manna, og góöum kosníngum til ómetanlegs hnekk- is, heldr er vonandi, aö hver kjörstjóri í sinn staö, „hlutist til um þaö" sem fyrst, eins og lögin skipa þeim, aö kjörskrárnar sé nú þegar byrjaöar tafar- laust í hverri sveit, eins og þegar er búiö hér í staönum, og verkinu síöan fram haldiö og þær full- geröar svo tímanlega, aÖ kjörþíngin, sex vikum þar eptir, megi fram fara í septbr. mánuöi, eins og lögskipaÖ er, eöa aö minsta kosti í öndveröum októ- ber þ. árs. — Brezkir feröamenn á íslandi 1858. fieirherrar Wolley og Newton (Njúton), er komuhér meö fyrstu púst- skipsferöinni í vor, sigldu aptr hiÆau heim til Edínborgar í f. máu. Aöaitilgángrinn feröar þeirra var sá, aö ná geir- fugli, og kynna ser alit er lyti aö kynferöi hans og náttúru, hvar hann hefÖist helzt viö, og um þaÖ, hversu og hvenær honum heföi veriö náö hér aÖ undauförnu; en þeir fúru svo heöan, aö þeir náöu hvorki ne eignuöust neinn geirfuglinn; keyptu þú mann austr til Múlasfslu heöan, fyrir 300 rdl., til þess aö komast fyrir, hvort ekki flndist þar geirfugl á útskerjum, og hetu manninum aö auki 100 rd. fyrir hvern þann geirfugl er hann gæti fært þeim; en sjálflr voru þeir í allt sumar, á meöan þeir dvöldu hér, meö annan fútinn suör í Höfnum og láu þar viö lengstan timann, til þess aö bíöa eptir leiÖi út í Geirfngladránga, eu aldrei byrjaÖi út þángaö, sakir andviöra og brims; öllum er kyntust þeim, féll viö þá mæta vel. — Hogarth, kaupmaör frá Aberdeen á Skotlandi, sem fyr var getiö, feröaöist hér nokkuö um, á landi, en þar aö auki sigldl hann „slúffu“ sinni bæöi inn í Borgarfjörö, upp aÖ Hvitá, og kom viö á Eyrarbakkahöfn í heimleiö og hugöi hér aö mörgu, hvaö sem hann ræöst í síöar. — KaupmaÖr nokkur frá Edínborg, Smith aÖ nafni, auöugr maÖr og ágætr og vel mentaör, kom hér meö síÖustu púst- skipsferö, og feröast nú hér um suörland og nokkurn hluta vestrlands, þar til pústskip fer héöan næst. — Júhn ltichie heflr enn í sumar hafzt viö í Borgarflröi, og keypt lax af héraösmönnum og soöiÖ niör, en laxveiöin heflr ekki veriö þar í ár nærri aö því skapi sem hún var í fyrra; hann heflr nú tekiÖ á leigu af kaupmanni Aug. Thomsen laxveiöina i EliiÖaánum, nm hin næstu 3 ár, fyrir 100 pd. sterl. (nál. 875 rd.) leigu árlega; hann heflr og í ár keypt hér, og flutt til Bretlands, talsvert af hrossum, eins og síÖar mun getiÖ. — þaö yiröist svo, sem þegar sé fariö aö rætast þaö sem segir í verölaunaritgjöröinni Húss- og bústjúrnarfélagsins „Neyöin kennir naktri konu aö spinna:“ „aö stúöhrossarækt- iu megi veröa landsmönnum ábatasamr atvinnuvegr og til mikills arös í mörgum sveitum, því ár frá ári eykst eptirsúkn útlendra manna eptir hrossum héöau“. Pústgufuskipiö Viktor Emanúel heflr þegar flutt héöan í 3 feröunum 56 hross, 38 til Bretlands og 18 til Hafnar; þar aÖ auki hafa 2hrossveriö til Hafnar flutthéÖan meö ööru skipi. John Richie, laxa- kaupmaörinn, er búinn aö flytja héÖan 2 farmana á skipinu „Star“, skipstjúri Milne, samtals 71 hesta; þar aö auki hafa hér komiö 5 hrossakaupmenn frá Bretlandi, hvcr á sínn skipi, og eru þaÖ þessi: „Grace“ — W. Young, — frá Peterhead, 75 hross; „Janet Hay“, — J. W. Petrie. — frá Leirvík, 70 hr., „Glengrant“, — J. Jassa, — frá Traserburg, 52 hr.; „Ad- miral“, — A. Sevenright, — frá Trasesburg, 53 hr.; og „Isa- bella“, — J. M. Flett, — frá sama staö, 57 hr.; hafa þá veriÖ útflutt héöan úr Reykjavík í sumar samtals 436 hross. Ilross þessi vorn keypt um Borgarfjörö, í Arnes-og Rángárvallasýslu, og eptirþví sem vér höfum getaö næst komizt, hafa þauveriö keypt fyrir nál. 21—22 rdl. aö meöaltali, og hafa þá komiö inn í landiÖ fyrir hross a þessu sumri, samtals nál. 9500 rdl. — Bourinaud, frakkneski fiskimaörinn sem hér kom í vor, er búinn aÖ kanpa til húsalúöar „yzta stykkiö af kamp- inum“ viÖ Grundarfjaröar kaupstaö, fyrir 1000 fr. (nál. 348 rd); kaupmaÖr Jún Danielsson á Grundarflröi seldi. Fáein orö til héraöslæknis Finsens. Iíerra héraöslæknir Jón Finsen hefir í blaö- inu „Noröra^ nr. 17 þ. á., fundiö sig knúöan til aö aövara landsmenn sína viö villulærdómi ,,Hiröis“ og sunnanlæknanna í kláöamálinu, því hann þykist sannfærör um, aö þeir sé allir á rángri slefnu. Hann neitar því, aö kláöamaurinn geti kviknaÖ af sjálfum sér, því hann segir aö sjálfsmyndun eigi sér ekki staö í náttúrunni; kláöamaurinn ís- lenzki veröi því aö vera aö fluttr, og þaö er einmitt þetta, sem ætti aö sannast. Eg ætla nú öldúngis aÖ sleppa því í þetta sinn, hvern rétt héraöslæknir Finsen muni hafa til aö neita sjálfsmynduninni í náttúrunni, þvert ofan í hina nafnfrægustu og lærö- ustu menn eldri og nýrri tíma, og eins ætla eg ekkert aö kæra mig um, aö taka upp þykkjuna fyrir gamla Aristoteles, semhann er aö dragagisaö, því þaö væri sannarlega aö vanvirÖa nafn þessa mikla spekíngs, ef menn vildi forsvara lærdóm hans á móti slíku, en eg ætla hér einúngis aÖ sýna lönd- um mínum, hversu vel herra héraöslæknir Finsen ber saman viö hina nafnfrægustu dýralækna vorra tíma, og þaö meö eptirfylgjandi dæmum. I dýralækíngabók prot'. Dieterichs, sem nú í mörg ár hefir veriö brúkuö viö dýralæknaskólann í Kaupmannahöfn og út er gefin af kennendum skól- ans, stendr svo: „samt sem áör finst opt kláöi á fé, án þess kláöanum fylgi nokk- ur kláöamaur, og má opt finna heilar hjaröir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.