Þjóðólfur - 27.09.1858, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 27.09.1858, Blaðsíða 1
*» 4 Hvað skal nú af ráðaí fjárklaöa málina? (Framhald) Norblendíngaf eru, — þab sjáum vér af Tífiindunum frá amtáfundinum, — „einlœgir vib kolann", sem menn segja, einlægir og beinharb- ir nibrskurbarmenn; fyrsta greinin í frumvarpi þeirra, sií er vér tókum orbrétta í sí&asta blab, Iýsir þessu bezt. En eptir er ab vita, og þab eiga norblíngar enn í sjó, hvort þessi nibrskurbr er þeir eru búnir ab hafa fram, og ákveba fyrir 67,544 rd. skababætr, eba sem næst 2 rd. 64 skild. af hverju nefií amtinu, verbi þeim, til þrauta, ab þessum skynsam- lega stofnaba og kappsamlega framfylgda fyrir- skurbi sem hérabslæknir hr. Jón Finsen segir (í þ. árs „Norbra“ 17. júlí), ab sé og verbi hib eina ráb til ab uppræta klábann úr landinn; en þar af leibir þá aptr, ab þeir sem skorib liafa nibr vestan Blöndu, eiga líka í sjó allar þessar skababætr, þær eru miklar í orbi en þær eru ekki en þá á borbi. Hinar síbustu fregnir ab norban, meb kaupafólki og skólapiltum, segja nú ab vísu enn klábalausar sveit- irnar milli Blöndu og Víbidalsár (Víbidalinn austan árinnar, Sveinsstabahrepp, Ashrepp, Torfalækjarhrepp og Svínavatnshrepp), og ab vísu má álíta stórmikib áunnib fyrir þab, ab engar réttir eba samrekstrar fjárins þurfa nú ab eiga sér stab í haust, í þessum sveitum, þar sem öllu geldfé var lógab þar næstl. vetr, og ær og lömb hafbar í heimavöktun i sumar, en haustréttirnar og samrekstrsuslinn mest valdib útbreibslu klábans híngabtil, en engu ab síbr getr engi mabr álitib nibrskurbinn í Húnavatnssýslu „skyn- samlega stofnaban fyrirskurb"; norblendíngar sjálfir álíta síbr en ekki ab svo sé, og einmitt þess vegna bibja þeir um konúnglegt lagabob til þess ab mega skera enn meira og miklu nteira, en þar meb rábgjöra þeir einmitt og telja víst, ab nibrskurbrinn sá í vetr hafi ekki útrýmt frá þeim klábanum. En þab er sannarlega mikib mein og sorgleg tilhugsan, ef þab yrbi upp á, sem oss uggir eins og Akreyrar- fundinn, ab þessi tilfinnanlegi nibrskurbr í Húna- vatnssýslu yrbi til einkis, heldr yrbi enn ab reka ab samkynja nibrskurbi í vetr, og svo koll af kolli ár eptir ár, hver veit hvab lángt norbr; því hverir sem réttara liafa fyrir sér, nibrskurbarmennirnir eba lækníngamennirnir, þá ntá þab segja um norblend- ínga og amtntann þeirra, ab hann hefir fylgt máli þessu frant meb lofsverbum áhuga, kappi stabfestu og samkvæmni, og amtsbúar hans abstobab hann meb einstaklegu fylgi, alúb og hlýbni. II. þab er ekki ab undra, þó hverjum þeim sortni fyrir augum sem lítr grandgæfilega og fylgislaust yfir fjárklábamálib eins og því er nú komib, yfir völl þann er fjárklábinn liaslar sér æ víbari og víb- ari ár frá ári, og yfir þá eybileggíngu og eymd er þetta skæba faraldr markar meb feril sinn og er þegar búib ab tilreiba landsmönnum. En hér er nú hvorki stabr né stund til þess, sem svo mý- ntörgum heiir orbib og verbr enn í dag í þessu máli, ab seta upp hrókaræbur og illdeilur út af því sem á liefir orbib og úrhendis hefir farib híng- ab til í klábamálinu, hvort heldr er fyrir hinum æbri stjórnendum, meb vanhugsubum fyrirskipunum og rábstöfunum, eba fyrir bændum, í því ab þeir hafi ekki lagt sig nibr vib lækníngarnar svo vel og alúblega sem skyldi og vel hefbi mátt vera; nú er ekki ab kíta um slíkt, heldr er ab taka meb mann- dónti, festu og alvöru málefnib eins og því er nú komib, og klábann eins og hann er nú, og ab allir sé samhuga og samtaka í því tvennu: ab sporna vib frekari útbreibslu hans sem fyrst og sem bezt, og ab draga sem mest úr eybileggíngum hans. Til þessa liggja nú þrír vegir fyrir. Ilinn fyrsti er nibrskurbr á öllu fé í klábahérubunum þeg- aríhaust og jafnframt fyrirskurbr í öllum þeim hérubum, sem liggja næst vib klábahérubin eba á takinörkum þeirra, þótt þau nú sé talin heilbrigb. Ilinn annar vegr, og þessum gagnstæbr, er sá ab lialda enn áfram lækníngunum hvar sem t klábinn er kominn og enn þá kemr, og skera ekki annab en þab sem ófært þykir ab lækna og þab sem þarf til heimilisforba eba freklega svo. Hinn þribi vegr er fyrirskurbr og lækn- íngar, fyrirskurbr þegar í haust á takmömum kláb- ans, hvar sem þau nú reynast, og út fyrir þau beggja - 149 - Anglýsfngar og lýsfngar um einslaklt'tr inálefni, eru teknar f blaðið fyrir 4sk. á hvcrja sniá- letrslinu; kaupendr blaðsins fá helmfngs afslátt. Sendr kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7 mörk; livert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. io. ár. 27. september. 37. SkriTstofa „þjóðólfs" críAðal- stræti nr. 6. ÞJÓÐÓLFR. 1858.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.