Þjóðólfur - 27.09.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 27.09.1858, Blaðsíða 3
- 151 - sömu vetrarhörkur og vorhörkur vofa hvívetna yfir; og þar viö bætist, ab í ár hafa engir búendr ann- ab fóbr ab bjóba sjúku fé heldr enn þab, sem er spilt og hrakib, og er fásinna ab hngsa til aí> fóbra á því mart sjúkt fé sem hver íorsjáll búandi sér í hendi, ab ekki er til annars en aö treyna ineb lífib í íá- um kindum alheilum. Hina si'mu villu leibir á hinn béginn af því, ab blanda saman því tvennu: nibrskurbi og fyrirskurbi; fyr- irskurbr heflr hvorgi verib reyndr en sem komií) er, en nibrskurbr viíia; hann var vib hafíir á Svínhaga og Sperbli og bæjunum þar umhverfls, og Iivab stobabi sá nibr- skurbr ? uokkrar sveitir í Arnessýslu hafa alskori?) nibr fe sitt, og fyrir þaí) hafa þær sveitir fengií) ás)á bjá riorþlíng- um, um ab fá keyptan nýjan fjárstofn, en hitt er er enn ó- séí>, hve farsæll og affaradrjúgr sá fjárstofn veríir Árnesíngum til frambúbar, úlandvanr og umkríngdr á alla vega af þeim sveitum sem ekki eru nærri kláþalausar, en ckkert verulegt á- hald í milli til ab verja samgaungum. þá er nibrskurþrinn í Húnavatnssýslu sá í vetr og vor, svona á þeim og þeim bænum eptir því sem klábinn komíljós; fyrirskurfer er þab ekki, nema aí) því leyti ab óllu fjallfe var iógab; þetta atribi er líka hií) eina verulega í niþrskurbi Húnvetnínga og ekki ó- líkiegt, ab fyrir þaþ tefist fyrir klábafaraldrinu norþryflr Blöndu, meb iiþrum sterkum vórþum og skynsömum ráíístöfunum, en hitt leiíiir tíminn og reynslan bezt í ijós, hvort þessi nibr- nibrskurbr ab öþru leyti nægir til aí) uppræta klábariri í vest- ari hluta sýsiunnar einkum fyrir vestan Víþidalsá, þar sem hann er nú a?) koma upp sem óbast hir og hvar, enda þótt frambaldií) yrbi þar samkynja nibrskurþi hiu næstu missiri eins og haf%r var £ fyrra. Hvern endir gjórir sá niþrskurbr á klábanum og hvenær? Fjárlausu bæjunum vestan Blöndu er nú leyft aí) kaupa fjárstofn til lífs þegar í haust úr hverj- um hinna hreppanna, sem vijl, fyrir vestau ána; eru þá ekki þar meí) opnabar óslítaudi tjársamgaungur, fjárleitir og fjár- rekstrar, yflr þver og endilaung herubin vestan Blóridu? og ef þó ekki skal uppræta klábann öbruvísi á öllu því svæbi, heldr en meb því, aí> skera jafnótt og á sér, þá vildim ver spyrja Húnvetníuga, hvcnær þeir veríli búnir aþ uppræta hann ? þessleibis nibrskurþr er ekki annaþ en kák eitt, engu betri en iækm'ngakákiþ, sem kaila% lieflr verií, meb hvorugu verbr klábanum útrýmt, alveg, meí) hvorugu eru skorbur reistar vib frekari útbreiíislu hans, og hvort um sig, eingaungu viþ haft, er ekki tii annars en ,,a?) ala og vibhalda klábanum í land- ínu“. — þab er og verfir óskiljanlegt, og þar í eru norblend- íngar áþreifanlega í sjálfum ser snndrþykkir, ef þeir hafa ekki fram í haust algjörlegan nibrskurb á öllu fe milli Hrútafjarb- arár og Víiidalsár, og leggja jafnframt bann vií) ab nokkr fjárstofn se þángaþ fluttr fyr en aí) sumri, hvaþan sem er. Vér getum því hvorugt lagt til, hvorki eingaungu ni?r- skurb, áþekkt því sem hann heflr veri?) haftr til þessa, og heldr ekki eingaungii lækm'ngar; þær verba aldrei her á landi oinhli'tar til ab uppræta klábann og aptra æ frekari út- breibslu hans, því þessu má alls ekki blanda saman vi?) hitt, aí) þær hafl heppnazt einstöku mönnum á fáu fe, meb því ab leggja margfalt flelra í sölurnar, og met) einstakri alúb og yflrlegu, sem fæstum er ætlandi, og tilkostnaþi og laungum tíma. Klábinn kvaí) nú g^ysa um gjörvalla Uángárvaliasýslu austr aí> Affalli eba Markarfljóti; þó voru þar margir mcnn er lögþu hug á lækm'ngarnar í vor, en þetta einstaka illvibra vor og sumar og hinn mikli fjárgrúi, hafa gjört þarallar lækníngatil- raunirnar árángrslausar, menn höfbu hvorki ráílrúm ne tök ué mannafla til aij ba%a þann fjárgrúa svo rækilega sem naníisyn kraffsi, tíbin meinabi þaþ jafnframt; nú er allt féþ eins og óbaí)- ab, og klábinn eykst og ágjörist dag frá degi í þessum illviþra- ham. Hva?) eiga nú Kángvellíngar a? af rába ? Lækning- unum geta þeir ekki hugsa?) til a?) halda áfram, nema ef vera skyldi á sárlitlum stofni — frá 10 —15 ám, hver bóndi ab mebaltali; en þetta mun liggja héraþsmönnum miklu fjær en hitt, a?) strádrepa allt iiiílr í haust; og þab veríir ekki varib, ab nibrskurþr í gjörvallri Kángárvallasýslu, eba allt austr ab Markarfljóti, þegar í haust, ef klábalanst reyndist meb öllu undir Eyjaijöllum, þaí) vœri verulegr fyrirakurfcr fyrir klá%- ann aí) austanv erbu, svo framarjega sem Skaprártúngu- mönnum hefbi tekizt aí) verja honum austr á síua afrétti í sumar, en um þab veríir útséþ á uæsta vetri. 11 in vestari tnkinörk kláðans eru mi álitln í Mýrasýslu, en lianiíngjan má ráða livar þau veröa þeiin inegin lands- ins, þegar fram á líðr og þegar af eru gengnar þar vestra t haust allar rétlir allir sainrekstrar og suudrdrættir geld- ijárins, og allr sá usli og samgaungur er þnr af leiðir, og liver er búinn að lieimta sitt. Mýramenn ætluðn í vor að liafa Ijallfé sitt í vöktun sumarlángt, og sumir liafa vaktað það mæta vel, t. d. ýmsir bændr ( þverárlilið, en úrliendis hefir það farið fyrir suinum, eins og við mátti búast og sýnilegt er orðið af þv(, að vörðr Húnvetnínga liandsamaði á fjórðúnganiótuin 4(5 sauði er Björn bóndi Guðmuiidsson J Hjarðarholti átti, láku þá norðr af og drápu1. Enda segja nú hinar siðustu fregnir, að kláðans sé orðið vart hór og hvar um Mýrasýslu; en liin vissu tak- mörk kláðans að vestanverðu koina ekki Ijós fyr en á út- máiiuðum í vetr; því er vafalaust, að bæði Mýramenn allir og að ininnsta kosti allr eystri helmingr Dala- og Snæ- fellsnessýslu ætti nú vel að gæta sín lyrir yfirgángi kláð- ans og lóga þegar í liaust öllu fjalllé sínu — hollr er haustskaðinn, — og svo miklu afám, að ekki væri, á vetr settr ncma hælilegr vísir til viðkomu, er liægt veitti að hjúkra og viðlialda, ef kláðinn brytist út og við liann yrði ráóið, en miklu ininni skaði í að lóga eða missa ef liann reyndist óviðráðanlegr. Keynsla undanfarinna ára er búinn að sýna það á- þreifanlcga, að læknfngarnar einar megna ekki að stöðva æ frekari og frekari framrás og útbreiðslu kláðans, hitt liefir ckki verið reynt neinstaðar, sein Alþíng stakk npp á og þetta var þó hið eina cr reynanda var, að stöðva út- breiðsluna með niðrskurði á öllu geldlé og ineginhluta á- sauðarins svo að ekki væri cptir nema vísir einn til við komu og reyna að lækna hann. . En þó að þetta að voru áliti væri vel reynanda enn, bæði i Kángarvalla- og Mýra- sýslu, þá verðr ekki varið að þær tilraunir eru því óað- gengilegri sem lengr líðr frá og svæði kláðans vikkar meir og stækkar á alar hliðar; enda eykstlíka vantraust manna á læknínguntim að því skapi, sem þær sýna sig ónógari til aö vinna bilbug á kláðanum. En eilt hvað má til að af ráða, eitt hvað verðr að reyna, og vér sjáuin ekki það er flestuin óskiljanlegt, hvernig Nordlingar, sent kosta til varðar á fjöllunum til þcss að vcrja kláðafé norðr yfir, fara að taka grunað lé að sunnan á fjórðúngamótam og reka norðr yfir.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.