Þjóðólfur - 27.09.1858, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 27.09.1858, Blaðsíða 4
152 - annað fángaráð, en að reyna nú, og það þegar f haust, öruggan fyrirakurð á takmörkum kláðans, að i Rángarvallasýslu verði gjöreytt fénu að ininnsta kosti frá ytri Rángá og svo lángt austr sem kláðinn nær; i Húna- vatnssýslu hið sama milli Hrútafjarðarár og Víðidalsár, og i Mýrasýslu allri og austara lieliníng Snæl'ellsnes og Dala og Strandasýslu sé ekki annað fé á sctt en lítill ærvísir, er hægt sé að ráða við og lítill skaði í að uiissV Með svo i'eldu móti væri reyndr þessi skynsauilega stofnaði og öruggi fyrirskurðr fyrir kláðann, sem allr þorri lands- búa bæði lærðir og leiknienn, segja hið eina úrræði; en llestir norðlíngar auk heldr aðrir, hal'a liingað til lirokkið saman og hopað lángar leiðir aptr á bak frá fyrirskurð- inum, þegar leidd hafa verið rök að því hve stórkostlegr og yfirgiipsinikill að hannniætti til að vera ef hlíta skyldi. En sé fyrirskurðrinn ckki lial'ðr öruggr og yíirgripsóiikill, þá verðr úr honuin þetla sama eintóma óvcru kák, cr cingu siðr elr kláðann og aptrar engu íremr úlbreiðslu hans, heldr en orðið heiir upp á með lækníngarnar. En það er vanséðr rckabútrinn, og ekki er cnn séð út fyrir það, hvort menn hafn fram í liaust svo öruggan og yfirgripsmikinn fyrirskurð á takmörkum kláðans að þar með sé skorður reistar l'yrir framrás hans og eyðilegg- íngum, að þar með verði svo fyllilega al'girt og vernduð þau héruðin eða meginhluti þeirra, sem nú eru kláða- laus að byggja megi uppá að öll hin héruðin, sem þeg- ar eru orðin sauðlaus, eða nú í liaust, gjéreyða fjár- stofni sínum, geti fengið nýjan stofn til viðkomu. Ef öruggr og öflugr fyrirskurðr hefðist frain i haust, í þá stefnu sem bent er til hér aðframan, þá gæti inenn gjurt sér nokkra von um þctta, en sú von er öll undir því koininn að l'yrirskurðrinn kmnist á svo almennr og öruggr að hin kláðalausu héruð sé þarineð fyllilega vernduð. En á nieðan þessi von er bundin svo vafasömum skil- yrðum, og svo megnri óvissu fyrst um það, hvort menn komi sér alment niðr á fyrirskurði á öllam takmörkum kláðans, og þar næst, hvort menn geti áunnið hann svo stórkostlegan og öruggan, að lilita mt'gi, á meðan menn ciga þetta i sjó þá eiga menn lika hitt alveg í sjó og i lausu lopti, hvar verði takmörk kláðans að ári i þetta mund, og hvar verði heilbrigðan stofn að fá hið næsta sumar; menn eiga það lika i sjó og iftidir óvissunni einni hve aflasæll þeim verði til frambúðar, Hrepprinönnuin og Skeiðamönnum, fjárstofn sá er þeir nú sækja norðr með ærnum tilkostnaði. |iab er því aí> voru áliti hiíi mesta áhorfsmál fyrir þær sveitir um Borgarfjörb og Arnessýslu, sem nú eiga allæknat- au eba aí> mestu lækpaban fjárstofn, þótt víþa komi nú fram í liouum á ný meiri og minni kláílavottr, aþ hlaupa núí liann, rasanda rábi, og drepa niílr. þaí) ermjógvíSa, ab klábavottr kemr fram í þessu læknaíia fé, þaþ er satt, eink- um um’ mibbik Borgarljarlbarsýslu, Biskupstúngur, og nokkub víba í Grímsuesi og Kjós, en þaí> er og mjög ví%a, ab engi vo^g hans sést, t. d. á flestum bæjum um Mosfelissveit, Sel- tjarnarneshrepp, Ölfusi ogFlóa, og Grafníngrinn alveg kláíia- laus og hefif verií) síban á slætti í fyrra, en allt eba flest- allt fé hér í kláþasveitunum þar sem lækníngar hafa ver- ií> hafbar, er svo afbragþs þriflegt og vænt yflr höfuís at tala. og þat eptir aimat eins harbinda vor og illvibra sumar eins og nú var ab skipta, ab sjaldgæft mun vera hér á subr- landi ab sjá jafnvænt og gjörfulegt fé; suma höfum vér og heyrt rábgjöra ab drepa nú niílr fjárstofn sinn, einúngis af þeirri ástæbu hve vænt ab nú sé féí) til frálags. En vér get- um ekki annab en sagt þaí> rasanda rá?i gjört og ab því veríli alls engi bót mæld, ef þegar í ár er gjörskorinn niðr þessi litli fjárstofn, sem allir sjá, af þrifum lians, hvab sem líbr ein- stöku klábaskeinum, aí) er miklu heill. og hrausari innvortis heldr en fjárstofninn reynist í flestum eba öllum þeim hér- ubum sem nú eru kölluí) klábalaus, því þaí) er ómótmælan- legt, aí) lúngnaveiki, skitupest og brábapest í fénu eykst og ágjörist ár frá ári hvívetna um landið, — ef nú þegar í haust er snarað frá sér í óvissu og alveg út i bláinn þessum litla stofui, en hafa hins vegar enga vissa von um hvar leitaí) verþi á, ab ári, um nýjan fjárstofn, auk heldr hve affaradrjúgr hann yrí)i til frambúbar og vibkomu þótt fáanlegr yrfei, lángt ab fluttr inn í óvant haglendi og loptslag. Næg reynsla og óræk er fyrir því, frá í fyrra, aí> þær kindr, ssm búnar eru aí> íá^ klábann og eru Iæknabar eitt sinn, þær sé bæííi autgefifi aí> lækna aptr meí) litlum tilkostnabi og aí) þær útheímti ekki meira ebr betra fóbr yflr höfuí) at tala, heldr en heilbrigt fé, ef þær eru látnar ókliptar, og muuu nú allir varast þaí), eptir vetrinn i fyrra. Menn spyrja: hve lengi, hve mörg ár eiga þessar lækníngar aí) gánga, þegar klábinn kemr upp svona aptr og apr í fénu? og þar til svörum \ér, aí> þó nú kláb- inn hafl eun í ár komit upp í sumu af læknaba fénu, þá heflr hann ekki komib fram í því nærri öllu, aí> þaí> er þess vegna mikil von fyrir því, aí) þessar kindr sem nú bafafeng- ib nýjan klátavott, verbi allæknabar og alheilar í vetr meí) litlum tilkostnalöi, og takist þab, þá batt menn þar miklu af- farabetri og vissari fjárstofn til vibkomu, heldr en abkeyptau stofn úr fjarlægum liérutum. þar sem ýms önnur skæí) fjár- veiki gengr; en mistakist lækníngarnar enn í vetr, þá er auí>- geflí) ab drepa hér allt nibr í klábasveitunum at) hausti og þá veríir útséb um þaí), hvab áunnizt heflr ineb fyrir- skurbi til þess at verja hiu klábalausu hérub. — Markabr á sauííféí réttunum í Rángarvallasýslu, vertr: í Fljótshlíb, þribjud. 5. næstkom. oktoberm.; í Hvolhrepp, mifc- vikud. fi. s. m.; á Rángarvöllum, fimtud. 7. s. m.; á Landi, föstud. 8. s. m. og í Holtnm, laugard. þ. s. mán., eg fæst þar sauftfé keypt af öllti tagi. Prestaköll. Veitt: 22. þ, mán., Sta?)arbakki, settum prófasti séra Jakob Finnbogasyni á Melum, 26 ára pr. Auk hans sóktu: séra Daníel á Kvíjabekk og séra þorkell Eyjólfsson í Asum. S. dibOlafsvelIir, séra Jóni þorleifssyni til Fljótshlíéárýlínga. — Skeggjastabir eru óveittir. Óveitt: Flj ó tsh I íðarþ í|n g (Teigs og Eivinadrmúla sókn- ir í Fljótshlí!)), ab fornu mati 27 rd. 52 sk.; 1838: 167 rd.; 1854: 191 rd. 23 sk.; siegið upp 24. þ. mán. — Melar (Mela og Leirársóknir) í Borgarflrbi, a?) fornu mati 37 rd. 24 sk.; 1838 : 236 rd.; 1854: 306 rd. 83 sk. (ab meb töldum leigum eptir 7 málnytukúgildi, er prestr á sjálfr, á ýmsum kirkjujörbunum); slegið upp s. d. — Næsta blaþ kemr út flmmtudag. 7. okt. Útgef. og ábyrgftarrnaftr: Jón Guðmundsson. Prentabr í preutsmiijju íslands, hjá E. J>órí>arsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.