Þjóðólfur - 11.12.1858, Blaðsíða 1
Slirifstofa „þjóðólfs“ er í Aðal-
stræti nr. 6.
pJÓÐÓLFR.
1858.
Auglýsíngar og lýsingar uni
einstakleg málefni, eru teknarí
blaðið fyrir 4sk. á hverja sn.á-
letrslínu; kaupemir blaðsins
la heliiiíngs afslátt.
Sendr kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7mörk; lívert einstakt nr. 8 sk.; solulaun 8. hver.
11. ár.
11. desember.
5.-6.
Fóstskipið Victor Einaniiel var ófarið úr llafnarlirði ld kl.10.
S m á g r i p a s a m s k o t u n u m scm boðið var lil í f. bl.,
er aiment ogvel tekíð-gjalirnar verða þegnar l'rain til23.þ.m,
Bókmentir og Skólainentun. •
(Framhald, sjá 10. ár „þjóíiólfs" bls. 45 og 105.}
í n]i]iliafi htjgsar^tr ritgiiirciar hefir verib leitazt
vib ab sýna, liversu vísindum er nú komib mebal
hinna lærbu manna þessa lands og áhuganum á ab
útbreiba þau, og vibhalda og glæba vísindalegan
smekk og alnionnan þarfan fróbleik. þegar þetta,
eins og því er núwlt^jnib, er borib siynan vib ,,vis-
indale^t astand vort um hinn fyrra helmíng 19. ald
arinnar, þá getr þab ekki dulizt fyrir neinum sem
gefr því gætr, ab mismunrinn er verulegr; ekki svo
ab því, ab allri alþýbu standi nú ekki opinn eins
mikill fróbleikr og almenn mentun, eins og hún átti
kost á framanaf öldinni, því bókinentafélagib, sein
hefir eflzt svo ágætlega um hin síbustu 5 ár, og
dagblöbin, er einnig hafa náb svo verulegum vib-
gángi á þessum sömu árum, hafa stutt ab útbreibslu
mentunar og fróbleiks mebal alþýbu, miklu fremr
heldr cn fyrri helmíngr aldarinnar átti kost á; þar
ab auki hafa víba verib stofnub lestrarfélög í
sveitunum, er hafa opnab alþýbu veg tii fróbleiks
og almennari þekkíngar, þó ekkert þeirra félaga sé
svo verulegt enn sem komib er, auk heldr ab þau
hafi náb þeim vibgángi og áorkan, sent „Fram-
farastofnunin" í Flatey, er þau stofnubn, heibrs-
hjónin þar, Ólafr prófastr Sivertsenj og frú hans
Jóhanna Friðrika Eyjólfsdóttir, árib 18331. Nei,
þegar lítib er til almerinrar menntunar, ab því er
alla alþýbu áhrærir, þá er mismunrinn á fyrra og
síbara helmíngi þessarar aldar, eptir því sent nú
horfir vib, eingan veginn til hins lakara, þvert í
móti til hins betra.
En hér er á fleira ab lita, og einkum á þab,
hvort ekki horfi jafnframt hitt vj^ ab vísinda-
mennirnir sjálfir fari smáfækkandi hér á landi,
*
'og jafnvel svo, ■ ab í skyggile^t megi þykja, ef eigi
eru séb ráb vib í tíma. þab má liggja í augum
uppi, ab eptir því sem fólksfjölgunin í landi hér-
J) j>essi stofuun er svo merkilig í alla stabi* ab Ter flnn-
um oss skylt ab skýra gjúr frá henni síbar i sérstakri grein.
fer í vöxt, — á hinum næstlibnu 30 árum hefir
mannfólkinu í landinu fjölgab um libugar þrettán þús-
undir ebr sem næst 25 af hverjum 100, — og eptir því
sem velmegun manna, almennum framförum og al-
þýblegri mentun þokar áfram, eptir því verbr naub-
s'ynin á, því æ tilfinnanlegri, ab vísindamennirnir
fjölgi. því þó ekki fjölgi embættin en sem komib
ea, þótt ekki geti libib á laungu ábr en bæbi lækn-
um verbi fjölgab ab mun í landinu, og svo jafnvel
öbrum embættum, þá opnast vísindamönnunum samt
ýmsir atvinnuvegir á annan hátt, eptirþví sem fólks-
fjölgunin eykst og efnahagr landsmanna eflist. Svo
ab ef þab er satt, sem svo margir eru ab segja,
ab vísindamannaefnin sé alltaf ab fækka, þ„e.
þeir sem leggi fyrir sig skólalærdóm eba sem sett-
ir eru til menta, þá væri því sannlega verulegr
gauntr gefandi. Vér höfum nú leitazt vib ab kom-
ast ab sem áreibanlegastri nibrstöbu í þessu el'ni,
og höfutn því nákvæmlega yfir farib og rannsakab
öll tímaritin og abra ritlínga er vér höfum áttkost
á og ab þessu efni lúta. Vér höfum þá fundib, ab
um þau 20 árin 1818 -1837 liafa útskrifazt:
frá Bessastabaskóla...............129
úr heimaskólum....................591
Samtals 188
Frá jiví „Klaiistrpi'istrinn1* hætti flnst þeirra hvergi
“getib f prentubum ritum, er i'i tskrifubust úr heimaskó la;
aptr getr „Sunnanpóstrinn" þeirra allra sem útskrifubust frá
Besjiastöbum árin 1827 — 1837; þar í móti skýrir hvorki
„Rflykjavíkrpóstriuu“, nö „Lanztíbiudin", ne heldr „ J>jóbólfr*'
írqli'iruiii fyrstu árimi síniim, frá ueinum er hafa útskrifazt
hvorki á þeim árunum er þessi tímarit komu út (1847 —1852)
og því sibr á áruiium þar á undan, frá því „Sunnanpóstrinn“
hætti. I Sunnanp. er einúngis ógetib eins, er útskrifabist frá
Bessastóbum þau árin, þab er sira Jón Kristjánsson á Yzta-
felli, og er hann í tölunni her fyrir framau. þá sem úr
heimaskóla útskrifubust, eba lærbu utaiiskóla cu gengu síban
undir stúdentspróf á Bessastiibum, frá árslokum 1826 tii þess
1834, hófum vér þar í móti neybzt til ab ryija upp eptir
mynni, en vonum samt ab yflr fáa hafl skotizt; vib skólann
lógbu sig undir próf, úr heimaskóla, þessir: Gísli Hjáimarsson
(hernbsiækuir), Jón Hjórtsson, (prestr á Krossi), Jón Húgnason
(prestr í Hrepphólum), Olafr Magnússon frá Leirum (prestr á
Einbolti) Ólafr þorvaldsson (prestr á Hjsltastöbum) og Páll
Jónsson Matthiesen (prestr til dljarbarholts) — en beinlínis úr
heimaskóla voru úlskrifabir þessfár: Arý'Árason (stúdent