Þjóðólfur - 11.12.1858, Blaðsíða 7
fara og heilla fyrir héraSsbúa þá fram líba stundir,
liggja eptir embættismenn hinnar veraldlegu stéttar,
ab vert er ab lýsa opinberlega og halda á lopt
umbótum þeim er nýi sýslumabrinn á Vestmann-
eyjum „capitain" A von Kolh heíir gengizt fyrir
þar á Éynni og haft fram um þessi fáu ár er hanri
heíir haft þar valdstjórn á hendi; höfum vér þar um
fengib nokkub greinilegri skýrslur næstl. haust, og
þykir vel eiga vib ab greina hér frá hinu helzta.
I. Vagnvegir og abrar vegabætr; — um
lengd þerra breidd og annan frágáng skortir oss
ab vísu greinilegar skýrslur, einúngis vitum vér,
ab vegabætr þessar eru Eyjabúum til hins mesta
hagræbis, og ab til þeirra hefir verib varib um næst
undan farin ár, samtals 879 dagsverkum.
n. Hib vopnbúna varnarlib — Vopna-
burbi og heræfíngum eru hábir saintals 60 manns,
frá 18 ára aldri til fertugs, auk 8 yfirmanna eba
flokksforíngja, er þessu libi skylt ab hertýgjast og
fylkja sér jafnsnart og bobib er, þar ab auki eru
20 únglíngspiltar hafbir sér í flokki til ab venjast
vib vopnaburb og herþjónustu. Til þessa fyrirkomu-
lags hefir stjórnin gefib: 60 byssur, 60 byssu-lag-
vopn, („bajonetter"), 50 „patron“-töskur, 60 öskjur
undir tundrhettur, 5 nýjar „hirutfængere“, eina her-
trumbu, 10 tylftir skrúflykla til ab geta hreinsab
byssurnar. ;En einstakir menn hafagefib: her-
merki („fánu") úr silki meb silfrvírskúfum, annab
minna hermerki, látúnstrumbu, hermerkisblæju úr
raubu klæbi, lagba meb hvítum vírborba, og herba-
belti úr raubu klæbi.
Eyjamenn una vel þessu fyrirkomulagi og sýna
af sér bæbi námfýsi, aubsveipni og reglusemi í her-
ætíngunnm. (Nibrlag í næsta bl.).
— Prestvígbir, árib 1858, í dómkirkjunni af
biskupi herra H. G. Thordersen 5. sept. þ. á.
sira Baldvin Jónsson, til Keldnaþínga á Rángár-
völlum, sira Porsteinn Þórarinsson, abstobarprestr
til föbur síns, prófasts sira þórarins Erlendssonar á
Ilofi í Alptafirbi og sira Porvaldr (Pétrsson) Ste-
phemen abstobarprestr til föbur síns sira P. Ste-
phensens til Torfastaba í Biskupstúngum. — 21. f.
mán.: sira Stefan (Stefansson) Stephensen til Teigs
er fylgt? t. d. flestúll frumsamin rit frá hinu íslenzka búk-
mentafélagi, „Ný Iélagsrit‘‘, Alþíngistíbindin og fl. — Höf.
heflr ekki betri rétt eba ástæbu, þar sem hann er ab sletta
því, „ab pjóbólfr sé ab apa eptir Gubbrenzknnni en geti þab
ekki meir en svo"; vér höfum aldrei ætlab oss né rábgjört, ab
fylgja réttritunarreglum herra G. V. í öllu tilliti (sjá 10.
ár „þjóbólfs" bls. 1.) heldr „ab'mestu leyti“; og þab heflr
síban verib gjört. Ritst.
og Eivindarmúla; sira Jón Benedictsson (frá Ey-
dölum), abstobarprestr til sira þorleifs prófasts Jóns-
sonar, á Hvammi í Dalasýslu, og síra Sœmundr
Jómson, abstobarprestr tíl föbur síns, sira Jóns pró-
fasts Halldórssonar á Breibabólstab f Fljótshlíb.
— Eg get ekki þakkab sem vert er né eins og mér býr í
brjósti, þá velgjörb, sem ekki einasta sveitúngar mínir heldr
og rnargir sjómenn hér í sveitinni sýndu mér næstlibin vetr;
meb því ab skjóta saman handa mér gjöfum, svo eg gæti
reynt ab leita mér lækningar nyrbra; gjaflrnar komu frá svo
mörgum, ab eg get ekki nafugreint þá alla; ekki einasta frá
búföstum mönnum, heldr líka hjúum og únglingum. I Bessa-
stabasókn gáfust mér þannig 62 rd. 32 sk., og í Garbasókn
21 rd. 80 sk. Allt þetta er skeb fyrir milligaungu hreppstjór-
anna Magnúsar Brynjúlfssonar og Ólafs þorvaldssonar, samt
einkanlega kirkjuverja Kristjáus J. Matthiesens á Hlibi. Bæbi
þeim sem gáfu og gengust fyrir því ab mér væri geflb, vil
eg votta mitt þakklæti, ab minnsta kosti meb því, ab látaþá
vita, ab góbvild þeirra hefir orbib mér vegrinn til mikillar
heilsubótar; lof sé gubi I og innilegnstu þakkir þeim gæzku-
manni sem meb staklegri alúb og mannkærleika annabist mig
og læknabi, mikinn part af næstl. sumri: prestinum sira Magn-
úsi á Grenjabarstab. — Gub umbnni þeim öllum sem mér
hafa líknabl láti alla miskunsama miskun hljóta.
1. nóv. 1858. Einar Haldórsson
húsm. á Dysjukoti
— Kosníngar til Alþíngis.
í Rángárvallasýslu, 23. f. mán., ab Stór-
ólfshvoli, alþíngismabr: I*áll hreppstjóri Slg’-
lirðsSOH á Árkvörn, varaþíngmann vitum vör
ekki.
Auglýsíngar.
Mánudaginn 20. þ. m. um hádegisbil verbr
ab Breibabólstö&um á Álptanesi haldib upp-
bobsþíng, og hálflenda nefndrar jarbar, sem er
eign dánarbús konsúls Bierings, bobin upp, sam-
kvæmt þeim skilmálum, sem þá verba fyiirfram
aublýstir, hvar á mebal einn er sá, ab jörbin verbr
laus í næstu fardögum.
Skrifstofu Kjósar- og Gullbríngnsýslu 10. des. 1858.
P. Melsteb.
cst.
— Næstlibib haust kom fyrir í Hvammssveit hér í sýslu
lamb meb marki: stýft hægra sýlt viustra; þetta lamb
var selt þar, svo sem fyrir mína hönd, mér þó óafvitandi, af
manni mér kunnugum, er hefir nú afhent mér andvirbi lambs-
ins; því markib tilheyrir mér, samkvæmt markatöflu Dala-
sýslu, og er erfbamark konu minnar, allt fyrir þab á eg ekki
lambib ; því eg hefl ab nýjúngu brúkab og brúka annab mark.
Réttr eigandi marksins, og þá líklega lambsins, getr því vitjab
til mín andvirbisins, einúngis ab hann greibi horgun fyrir
þessa auglýsíngu.
Háafelli í Mibdölum, þann ll.nóv. 1S58.
Benedikt Arason.