Þjóðólfur


Þjóðólfur - 31.01.1859, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 31.01.1859, Qupperneq 2
~ 38 - eiuknm fyrir þá er hafa ckki lœrt hana undir í skóla, en eiga á fullor&ins árum, og fullnuina í allri mentun, a& fara a& nau&lesa hana, til þess a& geta kent hana þeim er þeir eiga a& senda un&ir próf vi& lœr&a skólann. Hér af lei&ir, a& til þess a& þa& megi ver&a samfara, a& talsvert fleiri hvetist til a& læra heldr en ml'horfir vi& og hefir veri& sí&an 1830, og jafnframt til þess a& fleiri hvetist til a& endrnýja heimakensluna, þá ver&umvér a& álíta helzta og jafnvel eina úrræ&i& þetta: að öllum þeim prestum er hafa útskrifazt með fyrstu aðaleinkunn annaðhvort frá háskálanum í Kaupmannahöfn eða prestaskólanum í Reykja- xík,averði íeyft, að undirbúa úngmenni ihinni nauðsynlegu skólamentun, svo að menn geti að því búnu lagt sig undir stúdentspróf her í Reykjavík, í viðrvist biskups og 2 kennara frá hverjum skólanum, og að þessu prófi afloknu fengið aðgáng til prestaskólans til þess að verða þar fulinuma til prestskapar, á þann hátt sem nú er lögákveðið. Me& þessu móti væri ótal mörgum opna&r vegr til skólamentunar me& margfalt minni og a&gengilegri tilkostna&i heldr en nú er; því á mc&an öll skóla- mentun ver&r a& eiga sér sta& hér í Reykjavík frá fyrstu byrjun, þá dugir fæstum f hinum fjarlægari hérn&um, þó þeir liafi aflögum búsafleifar nokkrar í sau&fé og vöru, þar sem þessu þarf öllu a& koma í skotsilfr, á&r því ver&i vari& skólasveininum til framfæris í Reykjavík; en þeim sem kennir heima í héra&i, ver&a þessar búsafleifar einatt notadrýgri me&gjöf me& sveininum, heldr en þó siifrpeníngar væri. En af því svo ótal mörgum hinum efnabetri héra&sniönnum, sem nú sjá sér ókleyft me& öllu og hreina frágángssök a& koma sonum sínum til menta, gæfist me& þessu móti kostr á því, þá þarf endr kenna ár eptir ár, og þó er þab sagt, og mnn þab meb prentnbnm vitnisburbum mega sanna, ab varla nokkur stúdent er útskrifast úr Keykjavíkrskóla nái nú eins góbri einkunn í latínskum stíl eins og einstöku piltar nábu fyrsta huustib er þeir komu í Bessastabaskóla eba fyrsta vetrinn er þeir voru þar, piltar er hófbu fengib heimakenslu i 6veit og eigi höfbn lært abra „grammatic" heldr en Badens eba Bróders. Ab öbru leyti verbr nú Madvigs grammatík augsýnilega miklu síbr heimakenslunni til fyrirstóbu her eptir heldr en hún hefir verib híngab 111, því nú dreifast þeir smámsaman út um landib bæbi til embætta og búskapar, er hafa lært í skóla málfræbi Madvígs, og eiga þeir ólíku hægra ab kenna hana öbrum, heldr en hinir eldri prestar, er aldrei höfbu heyrt hana ne seb á ýngri árum sínum, og hefbi því orbib ab læra hana á fullorbins árum frá stofni, hefbi þeir átt ab geta kent hana til hiitar. og ekki a& efa, þegar þeim fjölga&i svona er gæti lagt fyrir sig skólalærdóm, a& einnig vektist smám- saman upp gó&ir kennendr me&al prestanna hér og hvar um landiö, eigi sí&r en var um fyrra hluta þessarar aldar; og mörgum prestinum sem nú er ofvaxib me& öllu, sakir vanefna, a& koma sonum sínuin til lærdómsframa, yr&i þa& hæg&arleikr me& þessu. Au&ráfci& er, a& margt má finna til gegn þessu nýmæli, eins og fleirum slíkum, en hitt var&ar meiru, hvort þær mótbárur sé sannar og verulegar; og þó eitthvaö þækti varifc í sumar þeirra, hvort þa& sé svo verulegt, a& hér megi ekki til a& rá&a úrslit- nm málsháttrinn: „betri er hálfr ska&i en allr", e&a liinn: „nau&syn brýtr lög“. Menn segja: „þa& ver&a dáindislaglegir poka- prestar, þessir sem eiga a& læra allan skólalærdóm- inn heima á ba&stofupalli f sveítunum, þa& ver&i líkt mentuninni, e&a liitt þó heldr, er menn eigi nú um stundir kost á í lær&a skólanum!" — þa& er nú au&rá&ifc, a& þessi mótbára er ein hin veruleg- asta sem komi& ver&i vi& me& sanni, því menn mega enganveginn heimta af þeiin sem lær&i í heimaskóla undir prestaskólann, alla þá fjölvísi, sem nú er kend í lær&a skólanum og má til a& kenna þar sakir þeirra sem sigla til háskólans. Ef stúr dentarnir úr heimaskóla reyndist vel færir vi& prófifc undir prestaskólann, svo a& þeir fengi a& minsta kosti a&ra a&aleinknnn, samanlagt, í þessuin vísindagreinum: í latinu og iatfnskum stíl, grísku, þýzku e&r ensku, dönsku og dönskum stíl, mann- kynssögunni eptir hinum smærri kenslubókum, (t. d. „minni Koefod"), „mathematik", „algebra" og „aritmetik", í gu&fræ&iskenslubók Fogtmanns e&a annari slíkri, og gæti samifc ritgjörfc um eitthvert efni á lítalausri íslenzku, þá álftum vér, a& þeir þar me& liafi fært sönnur á þá uudirbúníngsmentun er nægi, bæ&i undir prestaskólann, og sömulei&is hverjum sómasamlegum og mentu&um embættis- manni. llin önnur mótbára gegn lieimakensiunni, er nú var stúngifc uppá, mætti vera sú, a& þesslei&is heimakensla mundi draga ofmjög mentamannaefniu frá lær&a skólanum; svo a& el' nú þyki í honunt helzt til íáir skólapiltar, þá myndi þeir ver&a enn færri þegar heimakenslan kæmist alment á. En þessu er óþarfi a& kví&a og ástæ&ulaust, sízt tii lángframa, þó a& svo kynni afc vir&ast fyrst í sta& a& nokkru færri kæmi í skólann; því fyrst er aö gæta þess, a& vi& heimaskóialærdóminum, eins og hér er stúngifc upp á honum, e&a til þess a& út-

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.