Þjóðólfur - 14.02.1859, Side 3

Þjóðólfur - 14.02.1859, Side 3
47 - í þetta atribi viríiist nú lángmest varií), þeg- ar um þaí> er aS ræba hvort ákjósanlegt sé ab liib nýja jarSamat eigi a?> ná lagagildi, eins og Alþíngi 1857 lagbi til, ebr eigi. Hér er einúngis ab ræba um þetta tvennt, og alls ekki um neitt annab aí> svo komnu máli: fyrst, hvort ekki sé orbnar svo áþreifanlegar, verulegar og niikilfengar ójöfnur á hinum forna dýrleika jarbanna, eptir jarba- bókunum, ab tíundar greibendr hafi hina réttlátustu kröfu á aö þær ójöfnur sé af numdar, þó þab hefbi verib gjört fyrir lánga laungu, og í a n n a n stab, hvort ekki sé í augum uppi fyrir hverjum óvilhöllum manni er þekkir til hér og þar um land- ií), ab þetta nýja jarbmat heiir víbast eba alstabar af numib þessar ójöfnur ab miklu leyti, en þótt því kunni ab vera ábótavant í ýmsu öbru tilliti. Vér ætlum ab eingi geti borib f móti, ab f bábum þessum atribum rábist veruleg umbót meb hinu nýja jarbamati ef þab verbr löggiit; jarbir sem hafa uin marga mannsaldra leigib undir vib- varandi rírnun af áföllum, yrbi eptir hinu nýja jarbamati tíundabar eptir því sem þær eru nú ab jarbarmagni og landkostum, í samanburbi vib abrar jarbir í hérabinu, en ekki, eins og nú er, eptir því sem þær voru fyrir 100 — 150 árum hér frá; fyrir þessu má til færa ótal dæmi af sjálfri hinni nýju jarbabók; og skal hér ab eins tilgreina fáein, ab því er fullr kunnugleiki vor nær til en þab er því mibr óvíbastum land; Kirkjubói á subr- nesjum (í Gullbríngusýlu N. 27), hefir um ómuna- tíb verib tíundub til ö^V^hundr. eptir hinum eldri jarbabókum, en hib nýja jarbamat segir þessa sömu jörb ab eins tæp 16 hundr. ab dýrlcika í saman- burbi vib abrar jarbir þar í hrepp; líku skiptir um Hafrbjarnarstabi í sama hrepp (N. 28), ab fornum dýrleika 29 hundr. 20 áln. nú 2 hundr. 36 áln. Bárnhaugseyri í Alptaneshrepp, (N. 122) hefir til þessa verib tíundub 20 bundr. 100 áln., nú yrbi hún 4 hundr. 24 áln.; ef Bessastabir (N. 128) yrbi seldir í eign einstaks manns, þá yrbi hún eptir hinum forna dýrleika tíundub til 12 hundr., eins og annab mebal sjóarkot þar á Álptanesi, t. d. Deild (N. 120) o. fl., en eptir hinni nýju jarbabók yrbi Bessasíab- ir 47 hundr. til tíundar1. Vér viljum en fremr bibja lesendrna ab renna augum yfir hib forna hundrabatal jarbanna í Skaptafellssýslunum, eink- J) Eigi er samt þar vib ab dyljast, ab þrttt Bessastabir st. túnajúrb mikil og áfallalaus, þá virbist má ske helzt til mikib úr henni gjúrt, þar sem hún er talin júfn Garba-stab á Alptanesi, meb úllum þeim ítúkum og hlunnindum ogland- rými er sá stabr mun hafa fram yflr Bessastabi. um í Leibvallar- og Kleifa-hrepp, þar sem eru innanum fornar stórjarbir er smámsaman hafa eybst meira og minna sakir sandroks og vatnaágángs, flestar þær jarbir eru ab vísu þjóbeignir og ern nú sem stendr undanþegnar allri tíundargseibslu, en vel má svo fara ab þær gengi ab sölum í eign einstakra manna, og þá yrbi ekki sízt ber þessi rángláta undirstaba fyrir tíundargreibslunni, ef hin- um forna dýrleika væri haldib; en eptir hinum nýja jarbamati yrbi jöfnubrinn milli hundrabatals- ins og liinna sönnu kosta ebr ókosta jarbanna svo vibunanlegr og réttr, þab þorum vér ab fullyrba sakir nákvæmrar þekkíngar, — ab vart mundi aubib ab ná honum réttari, hver matsabferb sem væri vib böfb. (Framhald síbar). (Absent). Upsaveibin í Hafnarfirbi. Upsaveibi þessi er svo mikil og merkileg, ab vel er þess vert ab hennar sé getib nokkub gjör en búib er híngab til. llún gafst um þann tíma árs, sem fiskilaust er hér á Inn-nesjum, og kallab er milli vertíba; hún hefir ekki einúngis frelsab mörg heimili í Álptaneshrepp frá megnu húngri og harb- rétti, heldr hafa mýmargir úr öbrum nærsveitum, Kjalarnesi, Mosfellssveit og Seltjarnarnesi sókt marga máltíbina subr í Hafnarfjörb. 'þab munu nú vera komnar þar á land, síban fyrst ab fór ab veibast, frekar 1700 tunnur af upsa1. Hver tunna hefir verib seld á 4 mörk, fyrst framan af, og var þai frægasta verb, því þá var upsinn stærri; þab fóru þá 4 hundrub tólfræb í tunnuna, en 6 upsar meb nokkurnvegin vibbiti er nægileg máltíb lianda 1 manni. Um og eptir jól og nýár varb hlé á veib- inni, en svo byrjabi hún aptr, var þá upsinn smærri; þá flyktust ab Olfusíngar og ýmsir abrir, og þá steig verbib fyrir tunnuna uppí 5 mörk. Nú er aptr búib ab setja verbib ofan í 4 mörk, og má kalla gott verb, því dálítib er altaf stórt innanum. — Upsinn lieldr sig í varinu upp undir og fyrir vestan Fiskaklett. þab eru ekki til nema 3 „vörp- ur“ eba dráttarnet; þar af á Linnet kaupmabr 2, en Ari faktor Jónsson eba hans verzlun l2. Lengsta netib er 24 fabmar. Væri áhöldin nóg og gób, er ómögulegt ab segja, hver undr fengist af þessuni afla. Og þab heyrbi eg kunnugan og glöggskygnan mann segja á Hafnarfirbi, ab ef leitab væri víbar hér um víkr og voga, svo mundi upsinn vera þar. 3) En austr yflr fjall var sagt í gær ab komuir mundu vera minst 150 hestar meb upsa, hér um 6 skeppur á hesti. 2) þeir Hafnflrbíngar, einkum herra Linnet, hafa geflb hin- um fátækustu svo tunnum skiptir af þessum afla.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.