Þjóðólfur - 14.02.1859, Side 5

Þjóðólfur - 14.02.1859, Side 5
- 49 samtals 55 rd.; G. Vigfússon prófastr á Borg, í fyrra lOrd. og íár 5rd., samtals 15 rd. Alls £ fyrralOfird. 80sk., í ár 116rd. 26 sk., samt. 223 rd. lOsk. Á Skúgarstrond, í septemb. 1858. Vigfús J. Hjaltalín. — Út er komið á prent: „Prédikun á 2. sunnud. eptir þrettánda 1858, eptir Ólaf Pálsson, prófaát í Kjalarnea þíngi og dómkirkju- prest“. - Reykjavík 1859“; lítiö 8 bl. brot, bls. (nieb kápu og titilblabi) 1—14; verb, hept í kápn, 6 sk., fæst hjá höfundinum og Egli bókbindara Jónssyni. Vér leyfum oss a% vekja sérdeilislegt athygli almeriníngs, og einkum vorra heibrubu presta, ab þessari predikuu, ogher þrent til þess: fyrst, aþ hún hondlar umþab efni sem aldar- háttrinn krefst aí> se gjórt ab sem almennustu og ítarlegustu íhugunarefni, — hún hóndiar wum skabsemi ofdrykkj- „unnar, hvort heldr er fyrir mannsins tímanlegu eba eylífu „velferb", í annan stab munu flestir, er betr hafa vit á, verba á því máli meb oss, aí> predikun þessi er vel og snotrlega samin, og kenníngin klár og kristileg; í þribja lagi lysir hóf- undrinn því yflr í fárra lína formála, aí) „hinn litli ágóí> i“» sem verba kunni af sóln þessarar prédikunar, „só ætlaíir sjúbnum handa fátækum prestaekkjum“, og er eink- anlega þetta atribib aí> voru áliti full hvöt fyrir hina heibruím andlegu stétt vora, til þess ab leggja sig fram um a?> kaupa og út breiba sem mest þessa pri'dikun. En iyrst aí> her ber í tal þessi sjúbr handa fátækum prestaekkjum, skulum vér geta þess hér vib, einkum út af bréfl til vor, 8. septbr. f. á., frá „herraJ. aí> fyrir nokkrnm tíma síban eru þeir 5 rd., er hann sendi sjúbnum, afhentir sjálfum herra biskupiuuui, og aí> „þjúí>úlfr“ muui von brábar auglýsa, hversu nokkrir Reykjavíkrbúar hafl orbib vií> hvötum hr. J. og styrkt sjúíi þenna meb samskotum og á annan hátt. — Á Kyndilinessu, 2. dag febriíarmánabar 1859, áttu hreppstjórar og flestir útvegsbændr á Alptanesi fund meb sér á Bessastöium; helzta verkefni fund- arins var ab ræbaumfiskilóba brukun á næst- komandi vorvertíb, þar kræklíngsbeita, sem híngab til hefir verib brúkub á fiskilóbir, er nú ab mestu þrotin. 1. Var borin fram sú uppástúnga, ab hætta allri brúkun á kræklíngsbeitu um vorvertíbina, en brúka lóbir oghandfæri meb ljósabeitu eingaungu. 2. Ab brúka handfæri meb ljósabeitu fram ab far- dögum, en seinni part vorvertíbar, til Jónsmessu, fiskilóbir bæbi meb ljósabeitu, og kræklíngsbeitu. 3. því næst var rætt um ab hætta allri fiskilóba- brúkun vor og sumar, en brúka handfæri ein- gaungu, meb ljósabeitu fram ab mibri vorvertíb, en síban kræklíngsbeitu ef hennar yrbi aflab, hvab eins má fyrri part vorvertíbar ef gott tæki- færi gæfist til þess. 4. Af fundarmönnum, sem alls voru 34, féllust 30 á þá uppástúngu, ab hætta alveg fiskilóbabrúk- un næstkomandi vor og sumar, samkvæmt 3. uppástúngu, og undirgengust ab sæta fébótum til fátækra, ef út af væri brugbib, og ab lóbir skyldu þá vera upptækar, meb því skilyrbi, ab Seltjörníngar og Akrnesíngar fáist einnig til þessj og varb þab ab samþykt, ab bibja sýslumanninn í Gullbríngusýslu ab koma því til leibar, ab Sel- tjörníngar haldi fund meb sér um ofan ritab málefni, og láti okkr síban meiníngu sína í ljósi. Chr. Matthíasson. St. Stefánsson. Ilreppstjúrar á Alptanesi. Bókmentir og skólamentnn. (Framhaid). Þab er sízt fyrir ab synja, hverjumfleiri mótbárum menn kynni ab hreifa gegn beimakenslu undir prestaskólann, og því getr verib ab sú yrbi ein mótbáran hjá sumum, ab úr því fullar ástæbur hafi þókt til þess 1830, ab af taka prívat-dimis- sionirnar, þá sé næsta hæpib, ab fara nú svo gott sem ab innleiba þær aptr, meb því ab leyfa ab menn læri heima í sveitum alveg undir prestaskól- ann. En 1830 var í rauninni aldrei bannab annab en þetta: ab einstakir menn mætti ekki útskrifa stúdenta til embætta (prestsskapar); liitt var eigi meinab, ab einstakir menn undirbyggi eptir sem ábr og útskrifabi stúdenta t. d. til, háskólans, til þess, ab þeir ab afloknu abgaunguprófinu („ex- amen artium“) héldi þar áfrain lærdómsybkunum og yrbi fullnuma í þeirri mentun er embættib krefbi. þessu er nú ab vísu breytt á hinum síb- ustu árum, þar sein bæbi þetta próf, og fyrri hluti hins annars prófs („examen philologicum“) er lagt nibr, en lærdómrinn í hinum lærbu skólum aptr svo aukinn, ab þar er nú þab numib er ábr var numib vib háskóiann sjálfan undir hinn fyrri hluta annars prófsins. Meb þeirri uppástúngu scm hér er hreiít uin heimakenslu undir prestaskólann, er þannig farib fram því eina, sem var í raun réttri leyfilegt, eptir sem ábr, eptir þab bannib 1830 var útgengib, því prestaskólinn er nú alveg kominn í stab háskólans, eins og fyrirkomulag lians var þá, ab því er prestaefnin á Islandi áhrærir. En sakir þeirrar breytíngar sem hér á er orbin síban 1830: á fyrirkomulagi háskólans, hinu aukna bóknámi vib lærbaskólann, og meb stofnun prestaskólans hér á landi, þá er naubsynlegt, ab háyfirvöldin eba skóla- stjórnin, eba Alþíng, útvegi beint leyfi stjórn- arinnar til þess: að cinstakir mentamenn her á landi megi i

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.